Tíminn - 30.08.1972, Side 6
6
TÍMINN
Miðvikudagur :!0. ágúst 1972
FUF í Reykjavík:
SUF haldi áfram á
sömu málefnabraut
Siðastliðinn fimmtudag, 24. ágúst, var haldinn fjöl-
mennur félagsfundur i FUF i Reykjavik. Á fundin-
um voru kjörnir 58 fulltrúar félagsins á 14. þing
Sambands ungra framsóknarmanna, sem hefst nú á
föstudaginn kl. 20 á Hótel KEA á Akureyri.
Auk aðalfulltrúanna voru jafn margir kjörnir til
vara. Á félagsfundinum var einnig fjalíað um önnur
mál og ýmsar tillögur samþykktar. M.a. var sam-
þykkt tillaga, sem fól i sér áskorun til hinna ný-
kjörnu þingfulltrúa um að beita sér fyrir vissum
málefnum á SUF-Þinginu.
Pcssi ályktun cr svohljóðandi:
„Fclagsfundur i KUK i Rcykjavík, haldinn 24. ágúst '72, hvetur full-
trúa fclagsins á 14. þingi SUK til aö beita sér einkum fyrir cftirfarandi
atriðum:
I. 14. þing SUK álykti urn, að ungir framsóknarmenn eigi að halda
ólrauðir áfram á þcirri málefnabraut, sem framkvæmdastjórn og mið-
stjórn SUK hafa markaö.
11. 14. þing SUK beiti sér fyrir þvi, að skipulagsmál Nokksins verði tek-
in til rækilegrar cndurskoðunar með sérstakri áherzlu á nauðsyn þess
I) að stiirf skrifstofu flokksins stuðli i raun og samheldni I flokknum og
cflingu flokksstarfsins, 2) að framkvæmdastjóri flokksins verði ráðinn
til tvcggja ára i senn og rcglulcga skipt um mcnn i þeirri stöðu eins og 1
öðrum trúnaðarstöðum flokksins, 3) aö i stað þess sambandsleysis,
sem nú cr á milli stcfnumólandi aðila i flokknum og almennra flokks-
inanna komi virkt og lifandi samband.”
Bcrnhöftstorfan i Rcykjavík, sem sifcllt fleiri borgarbúar vilja láta friða.
FUF í Reykjavík vill
friða Bernhöftstorfu
A félagsfundi FUP’ i Reykjavik
s.l. fimmtudag var m.a. fjallað
um svonefnd Bernhöftstorfumál,
og samþykkti fundurinn tillögu
Brands Gislasonar, garðyrkju-
manns, um það efni og lýsti yfir
„stuðningi við friðun Bernhöfts-
torfu”.
Jafnframt samþykkti fundur-
inn að kjósa nefnd til samstarfs
við þau samtök eða félög, sem
hafa áhuga á þessari friðun. í
nefndina voru kjörnir Brandur
Gislason, Baldur Óskarsson og
Gunnar Gunnarsson.
Nefndin hélt sinn fyrsta fund
s.l. sunnudag, og ákvað þar m.a.
að senda eftirfarandi bréf til
Arkitektafélags íslands:
„Arkitektafélag Islands,
Laugavegi 26,
Reykjavik.
A fjölmennum félagsfundi Fél-
ags ungra framsóknarmanna i
Reykjavik, 24. þ.m., var sam-
14. SUF-þingið verður sett
á föstudaginn á Hótel KEA
Þingið mun standa þar til siðdegis á sunnudag
14. þing Sambands
ungra framsóknar-
manna verður sett á
Ilótel KEA á Akureyri
kl. 20 n.k. föstudags-
kvöld, og mun standa
þar til siðdegis á
sunnudag.
Dagskrá þingsins er
sem hér segir:
Köstudagurinn 1. september.
Kl. 20.00
1. Þingsetning —Már Péturs-
son. formaður S.U.F.
2. Kosning kjörbréfanefndar
og uppstillingarnefndar.
3. Kosning starfsmanna þings-
ins,
a) þingforseta,
b) þingritara
Már Pétursson
4. Skýrsla stjórnar
a) Formanns, Más Péturssonar.
Guðmundur Sveinsson
b) Gjaldkera. Þorsteins ólafs-
sonar.
5. Umræður um skýrslur
stjórnar
6. Skipað i nefndir.
Laugardagurinn 2. september
kl. 09.00
Nefndastörf
I.agabreytingar
Nefndaáíit og umræður
kl. 18.30
Kvöldverður á vegum SUF
kl. 20.30 Nefndastörf
Sunnudagurinn 3. september
kl. 9.00
Afgreiðsla nefndaálita
kl. 13.15
Ræða — „Stjórnmálaflokk-
ar og unga fólkið” Sr. Guð-
mundur Sveinsson, skóla-
stjóri Bifröst.
Kosningar samkvæmt sam-
bandslögum
kl. 15.00
Þingslit
Uppihaldskostnaður þingfulltrúa 1800 krónur
Flugferð frá Reykjavík kl. 17 á föstudaginn
Sérstök hópferð verður farin á
SUF-þingið á Akureyri frá
Reykjavik. Verður flogiö frá
Reykjavikurflugvelli kl. 17 á
föstudaginn, en mæting á vellin-
um er kl. 16.30.
Mjög áriðandi er, að þeir sem
hyggjast notfæra sér þessa flug-
ferð, láti skrifstofu flokksins.
Hringbraut 30, vita. Simi þar er
24480.
Ljóst er nú, að uppihaldskostn-
aður fyrir þingfulltrúa (þ.e. hús-
næði og fæði) verður 1800 krónur
á mann.
Þinginu mun ljúka siðdegis á
sunnudaginn, og verður flogið til
Reykjavikur aftur á sunnudags-
kvöld.
þykkt að kjósa þriggja mapna
nefnd, sem taki höndum saman
við alla fúsa'aðila.til að vinna að
verndun Bernhöftstorfunnar og
hindra fyrirhugaða byggingu
stjórnarráðshúss þar. 1 nefndina
völdumst við undirritaðir.
Þar sem Arkitektafélag Islands
hefur undanfarna mánuði haft
forystu i baráttunni fyrir verndun
Bernhöftstorfu, teljum við eðli-
legast að sú forysta verði áfram i
yðar höndum, og bjóðum fram
fyrir hönd FUF i Reykjavik, að-
stoð okkar og stuðning við að-
gerðir yðar og annarra félaga-
samtaka fyrir ofangreindu máli.
Virðingarfyllst,
1 Bernhöftstorfunefnd
FUF i Reykjavik,
Brandur Gislason, Gunnar Gunn-
arsson og Baldur Óskarsson.”
Aðalfundir FUF-félaga:
í Skagafirði
Aðalfundur Félags ungra
Framsóknarmanna i Skagafirði
var haldinn fyrir nokkru.
I stjórn félagsins voru kjörnir:
Úlfar Sveinsson, Ingveldarstöð-
um, formaður, Árni Sigurðsson,
Marbæli, Snorri B. Sigurösson,
Stóru-Gröf, Hörður Ingimarsson
Sauðárkróki, Gunnlaugur Stein-
grimsson, Hofsósi.
á Fljótsdalshéraði
Aðalfundur FUF á Fljótsdals-
héraði var haldinn i byrjun ágúst.
I stjórn félagsins voru kjörnir:
Jón Kristjánsson, formaður, Jón
Atli Gunnlaugsson, Haukur Kjer-
úlf, Anna Birna Snæþórsdóttir,
Sigurjón Jónasson.
Endurskoðendur: Sigurður
Björgvinsson og örnólfur örn-
ólfsson.
Varastjórn: Þórhallur Pálsson,
Pálmi Stefánsson, Bergljót Þór-
arinsdóttir.
í A-Húnavatnssýslu
A aðalfundi FUF i A-Húna-
vatnssýslu var kjörin eftirfarandi
stjórn:
Magnús ólafsson, Sveinsstöð-
um, formaður, Valdimar Guð-
mannsson, Bakkakoti, varafor-
maður, Björn Magnússon, Hóla-
baki, ritari, Hilmar Kristjánsson,
Blönduósi, gjaldkeri, Ari Arason,
Blönduósi, meðstjórnandi.
í Snæfellsnessýslu
Aðalfundur FUF i Snæfellsnes-
sýslu var haldinn nýlega. 1 stjórn
voru kjörnir: Þorgeir Arnason,
formaður, Gissur Jóhannsson,
ómar Lúöviksson, Guðbjartur
Gunnarsson, Sigurþór Hjörleifs-
son, Varamenn: Guöni Hall-
grimsson, Jón Kristinsson.