Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Köstudagur 1. september 11)72 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti $ Samvinnubankinn Bréf frá lesendum AHKUltlNN Al) LAUKASVKííl t:i i Tímanum 2(i. þ.m. hefur vinur minn ágætur, Iiákon Bjarnason skógræktarstjóri, birt nokkrar at- hugasemdir. t>ar segir meðal annars um askinn á Laufásvegi 43, að Kagnar Ásgeirsson hafi plantað honum, en þó að ekki skipti miklu máli, vil óg láta þess gelið, að þáttur Ragnars var sá, að hann í'ókk plönluna til lands- ins, og I gróðrastöðinni hjá honum keypti faðir mi nn, Vigfús Guðmundsson, hrisluangann og gróðurselti sjállur, eins og annan trjágróður i garði sinum. Uelta má óg vel muna og vita, en að auki tekur minnisgrein i dagbók löður mins af öil tvimæli: „Plantaði, keypti altur plöntur hjá Kagnari og :i tró: Ask, hlyn og Ijósblaða reyni.” (2(i.april 1928). i dag er opiuið kynniiigarsvii. með nokkrum lislaverkum Sigurðar Kristjánssonar lislmálara. Opið kl. l-(i virka daga lil 15. þ.m. Gjiirið svo vel. ókevpis aðgangur. Sýning- arsalurinii, Týsgölu :i, simi I7(i»2. Málverkasalan. LAUST STARF Starl' búljárræktarráftunauts hjá Búnað- arsambandi Austur-IIúnavatnssýslu er laust til umsóknar. Gert er ráð fyrir að ráðunautur starfi sem sæðingarmaður hluta úr ári. Starfið veitist frá 1. nóvember n.k. eða siðar eftir samkomulagi. Umsóknum sé skilað til formanns Búnað- arsambands Austur-Húnavatnssýslu, Kristófers Kristjánssonar, Köldukinn, íyrir 1. október n.k., er veitir einnigallar frekari upplýsingar um starfið. Aðstoðarmaður óskast til starfa til lengri tima við ýmiss rannsóknastörl. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Upplýsingar i sima 83200. Umsóknareyðublöð eru að fá á skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Há- túni 4a. Rannsóknastolnun byggingaiðnaðarins Keldnaliolli. Húsnæði óskast Kalmagnseltiiiit rikisins óskar eftir hús- næöi lyrir starl'semi sinafrál. október að telja, alls um 600 fermetrar að flatarmáli, er skiptist til helminga milli Raffanga- prófunar og skrifstofuhúsnæðis. Hús- næðishluti Raffangaprófunarinnar (300 ferm), þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Ef um leiguhúsnæði er að ræða,þurfa samningar að vera til langs tima. Skrifleg tilboð sendist Rafmagnseftirliti rikisins Skipholti 3, Reykjavik. Málverka- sýning Pó aö þetta sé ekkert stórmál, þykir mér rótt, að þessi athuga- semd komi íram. Hér bryddir á þvi, sem oft vill verða, að þekktum forgöngumönnum sé eignað meira en rótt er, en litt yrði þeim ágengt, ef ódeigir liðs- menn legðust ekki á sömu sveif. Halldór Vigfússon ANÆGOUK MKI) SKATTANA KN Kæri Landfari! Kg vil taka mér það bessaleyfi að þakka lyrir hiind islenzkra námsmanna rikisstjórninni íyrir velvild i okkar garð við álagningu skatlanna. Kg varð siðastliðið ár að borga sem næst 11.000 kr. i skatla al um það bil 50.000 króna tekjum. Nú þurfti ég aðeins að greiða 4.700 krónur af um það bil 112.000 króna sumartekjum i lyrra. Uað að auki hafa námslán, sem eru nánast námslaun verið ha-kkuð. Knnþá verðum við samt að afla sumartekna við vinnu hjá atvinnurekendum. sem þurfa litið að vinna, hafa mikinn lifeyri. en litið gefa upp til skatts af tekjum sinum, og fá þar af leiðandi lága skatta. meira að segja án þess að ..svikja undan” skatti. Hvenær á það að taka enda. að þessi snikju- dýr, sem ýmist nefna sig athaína- menn eða máttarstólpa þjóðfé- lagsins. mergsjúgi vinnandi fólk? Kg vinn hjá hálfopinberu fyrir- ta'ki. þar sem framkvæmdastjór- inn getur týnzt i háll'an mánuð, án þess að starfsemi fyrirtækisins biði tjón af. Hessi maður hefur, auk framkva'mdastjóralauna, hálf forstjóralaun l'yrir að hafa yfirumsjón með öðru lyrirtæki. Starl' hans við þetla fyrirtæki hef- ur siðustu mánuðina l'alizt i að sitja eina veizlu. enda staðan óþörf. Hann hel'ur undanfarna mánuði hal't svipuð laun fyrir þessa einu veizlu og ég og vinnu- félagar minir fyrir 48 stundir i viku. Mér er ekki illa við fram- kvæmdastjórann persónulega. llann er ekkert einsæmi. heldur einn af mörgum — einn af heilli stétt manna borgarastéttinni. sem lilir beztu lifi hér á landi á striti annarra. Hessir menn leyfa sér jafnvel að segja laun vinnandi lólks of há. Kulltrúar snikjudýranna i ..Sjálfstæðisflokknum” hafa mik- ið skammazt út af sköttunum, enda hafa þeir þurft að greiða ör litið meiri skatta nú en i fyrra. Mogginn segir almenning mjög óánægðan með skattana. Mér linnst rétt. aðstjórnin fái að vita, ef hún veit það ekki nú þegar, að vinnandi fólk er yfirleitt ánægt með skattana. Við vilum, að skattarnir fara i að greiða fyrir þjónustu. sem allir islendingar njóta. lika snikjudýrin, sem enga skatta vilja greiða. Það eina, sem i'ólk kvartar yfir. er, að afætulýð- urinn. þ.e. braskararnir, millilið- irnir, forstjórarnir og flestir aðrir atvinnurekendur. skuli ekki enn-. þá greiða réttláta skatta. Vonandi la'tur þessi vinstri stjórn ekki hræða sig frá að fram- kvæma þær grundvallarbreyting- ar á eignarhaldi á fyrirtækjunum, sem einar geta leiðrétt rangláta skattaálagningu og afnumið hvers kyns annað arðrán. Mbl. mun áfram öskra um reiði al- mennings, en stjórnin og stuðn- ingsmenn hennar verða að hafa i huga. að þegar Mbl. talar um al- menning eða þjóðina, þá á biaðið við afætulýðinn. sem vinnandi fólk þarf ekki aðeins að halda uppi. heldur einnig að greiða skattana þeirra. Hað er eðlilegt. að Silli og Valdi. Geir Hallgrims- son og aðrir stóreignamenn kvarti vegna hækkunar á eigna- skatti. Ueir þurfa með eigna- skattinum að greiða skatta. sem þeir annars gætu komið yfir á herðar vinnandi fólks. Hessir menn þurfa ekki að sýna miklar tekjur á skattframtali miðað við raunverulegar tekjur og greiða þvi aldrei réttlátan tekjuskatt. meðan þeir fá haldið þeim eign- um og atvinnurekstri. sem þeir hafa sannarlega byggt upp á ann- arra striti. Fyrirtækin eiga að vera undir stjórn þeirra, sem raunverulega byggja þau upp. Gildir þetta auð- vitað einnig um opinber og hálf- opinber fyrirtæki. Framkvæmda- stjórinn á ekki að segja upp starfsfólki eða ráða nýja. heldur fundur alls starfsfóksins. Ráð- herra á ekki að skipa nefnd til að kanna hæfni umsækjenda um stöðu yfirmanns hjá rikisstofnun, heldur á starfsfólk stofnunarinn- ar að velja mann i stöðuna, enda bezt fært um það. Vinstrisinnaður ráðherra verður ekki stefnu sinni trúr við að velja vinstrisinna i þærstöður. sem hann veitir. held- ur með þvi að fa'ra fólkinu völdin, jafnvel þótt fólkið velji i stöðuna mann, sem er hægri sinnaður (oft vegna misskilnings). ..Vakandi.” Fiskiskip til sölu Hef til sölu stálfiskiskip 100-300-305 brt., einnig 6-71/2-10-15-29-30-35-39-45-50-75 brt. tréfiskiskip. borfinnur Egilsson Iléraðsdómslögmaður, Austurstræti 14, simi 21920-22628 Höggdeyfar í DATSUN Kanta na óskast viljað seni fvrst HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. V T5jff ARMULA 7 - SIAAI 84450 # SlBS Endurnýjun Dregið verður þriðjudaginn 5. september Sendiferða- bílstjórar Okkur vantar ennþá nokkra stóra og góða sendibila. — Mikil atvinna. Xýja sendibilastöðin. — Sinii 85000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.