Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. september 1972 TtMINN Þannig taka þeir ________________$ brezkan togara Hér er myndaseria sem tekin var þegar Grimsby togarinn Northern Isles var tek- inn við ólöglegar veiðar innan tólf milna land- helginnar. Skipið stoppaði ekki fyrr en búið var að skjóta viðvörunarskot- um, og á fyrstu mynd- inni sézt hvar kúlan lendir i sjónum fyrir framan togarann. Á annarri myndinni er stýrimaður á gamla Ægi að leggja frá varðskip- inu og um borð i togar- ann, ásamt hásetum af varðskipinu. Á þriðju myndinni eru varðskipsmenn á leið- inni um borð i togarann. Á fjórðu myndinni eru varðskipsmenn að fara um borð i togarann,og á þeirri fimmtu eru þeir komnir upp á brúar- vænginn, iklæddir björgunarvestum og vopnaðir skammbyss- um eins og venjulega þegar togari er tekinn. Sænsk uppgötvun, getur komið í fyrir lifrasjúkdóma veg sænski Nóbelsverölaunahafinn, prófessor Hugo Theorell, hefur ásamt samstarfsmönnum sinum gert uppgötvun, sem getur komið i veg fyrir lifrarsjúkdóma hjá alkohólistum. Lækningin er fólgin i þvi, að gefa sjúklingnum inn visst ,,lyf”, sem gerir það að verkum, að likaminn brennir ekki þvi alkoholmagni, sem neytt er, eins hratt og venjulega. Alkohol- magnið verður áfram ilikaman- um og gefur langa vimu. Lifrin skaðast minna, vegna þess aö hún brennir alkoholinu á lengri tima. Hugo Theorell lagði niðurstöður rannsóknanna fram á lifefna- fræðiþingi um daginn. Asamt starfsliði sinu hefur hann stundað grunnrannsóknir á enzymi, sem heitir alkohol-dehydrogenas. betta er enzym i lifrinni, sem undir eðlilegum kringumstæöum tekur þátt i brennslu fitu, en i alkoholistum starfar það næstum eingöngu að brennslu alkohols. Afleiöingin verður svokölluö vestur-þýzkur karlmaður, hafi haft aðvaranir landamæravarð- anna aö engu, áöur en þau voru skotin. Samkvæmt BTA voru nöfn hinna látnu Vera Sandner og Rudolf Kuenle, og sagt var að konan hefði falsað vestur-þýzkt vegabréf. Ennfremur var sagt, að þau hefðu haft með sér útbúnað til „fitulifur”, sem ósjaldan er dauðaorsök. Nú hafa Theorell og samstarfs- menn hans fundið viss efni, sem draga úr hæfni þessa enzyms til þess að brjóta niður alkoholiö. Með þvi veröur alkoholið áfram i likamanum og áfengisþörfinni er fullnægt i langan tima, og um leið er lifrinni hlift. Sem stendur eru niöurstööur rannsóknanna notaðar viö meö- höndlun hóps alkoholista i Stokk- hólmi. að falsa skýrslur og töng til aö klippa sundur gaddavir. Hin opin- bera fréttastofa sagði, að þau hafi verið skotin aö kvöldi 23. ágúst, þegar þau i skjóli myrkursins reyndu að fara yfir landamærin til Júgóslaviu nálægt landamæra- stöðinni Kalotina á þjóöveginum milli Sofia og Belgrad, sem er notaður af þúsundum ferða- manna. íkveikjudóm- ar í Sovét- ríkjunum MOSKVA (NTB) Verkamaður nokkur, sem fund- inn var sekur um aö hafa kveikt i graslendi i nágrenni Moskvu i sumar, var á sl. fimmtudag dæmdur til sjö ára vistar i hegningarbúðum. Mun hann hafa verið undir áhrifum áfengis er hann framdi verknaðinn. Upp á siökastið hafa verið kveðnir upp margir strangir dómar fyrir ikveikju i Sovétrikjunum. Yfir- völd þar i landi hafa aukiö hegn- inguna fyrir slik afbrot, vegna þess aö i sumar hafa verið margir miklir skógar- og móeldar i Sovétrikjunum. Það geisa ennþá miklir eldar um hverfis Moskvu og Leningrad, þrátt fyrir mikla úrkomu á svæð- inu siöasta sólarhring. Frétta- stofan TASS skýrir frá þvi, að miklir eldar séu nú komnir upp i Siberiu. Eldarnir ógna einu mesta oliusvæði landsins. UROGSKAfilGRlPIR kgrneUus JONSF" SKÖIAVÖRÐUS ■ h BANKA"aJ 116 ÖÖ '8600 Landamæraverðir skjóta tvo til bana Áuglýsið í Tímanum Wien 30/8 (NTB-Reuter) Búlgarska fréttastofan BTA skýrði frá þvi á þriðjudagskvöld, að tveir Þjóðverjar hafi verið skotnir til bana af búlgörskum landamæravörðum, er þeir reyndu að flýja yfir til Júgóslaviu i fyrri viku. Fréttastofan sagði, aö Þjóð- verjarnir, austur-þýzk kona og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.