Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 1. septembcr 1972 Föstudagur 1. september 1972 TÍMINN 15 þriöjudagsins 2 Að morgni september, 1958, gerðist atburöur á miðunum hér við land, sem ekki átti sér neitt fordæmi, allt frá þvi aö Islendingar byrjuðu sjálfir að verja landhelgi sina: Brezkt her- skip, freigátan ..Kastbourne”, hindraði þá töku landhelgis- brjótsins „Northern Foam”. Og ekki nóg með það, heldur tóku Bretar þar til fanga niu islend- inga, sem ekki höfðu annað til saka unniö.en að gegna skyldu- störfum sinum á sjónum. Þess voru að visu dæmi áður, að brezkir togarar „stingju af" með islenzka varðskipsmenn og sigldu með þá til Englands, i stað þess að hlýða islenzkum lögum, eflir að hafa verið teknir i land- helgi, — og höfðu slik viðbrögö jafnan veriö talin ómennska af lökustu tegund. En hér var annað i efni. Að þessu sinni var það ekki stráksskapur og ólöghlýðni ein- stakra togaraskipstjóra, sem Is- lendingar áttu i höggi við, heldur „Foti Hennar Hátignar”, — sjálf- ur brezki sjóherinn. Fyrir hádegi þann sama dag sendi islenzka landhelgisgæzlan frá sér svohljóöandi fréttatil- kynningu: „Snemma i morgun stöðvaði is- lenzkt varðskip brezkan togara, sem var á veiðum 5 sjóm. fyrir innan landhelgislinu, og setti sex óvopnaða varðskipsmenn um borð i togarann. Togaramenn gerðusig liklega til aö varna varð- skipsmönnunum uppgöngu á skipið og höfðu barefli og annan útbúnað i þvi skyni, en er varð- skipsmenn létu það ekki á sig fá, sýndu togaramenn ekki frekari mótþróa. Nokkru siðar kom brezka herskipið „Eastbourne” á vettvang, og eftir allmikið þóf setti það sjóliöa um borö i togar- ann, og tóku þeir islenzku varð- skipsmennina burt með valdi og fóru með þá yfir i herskipið, en skipherrann á islenzka varðskip- inu hafði mótmælt aðgerðunum og neitaö að taka við varðskips- mönnum aftur um borð. — A meðan á þessu stóð,hafði brezka togarann rekiö aðeins inn fyrir gömlu fjögurra milna landhelgis- linuna. Samtimis þessu reyndi annað islenzkt varðskip að setja menn um borð i annan brezkan togara, en varðskipsmönnum var þar mætt með járnstöngum, bar- eflum, öxum og vatnsslöngum, og hurfu þeir frá. Atburðir þessir gerðust út af Norðfjarðarflóa fyrir Austur- landi.” Hér er aðeins sagt aö eitt is- lenzkt varðskip hafi sett sex menn um borð i brezka togarann. — Atburðum er ekki lýst i smáat- riðum. En i reyndinni voru þau tvö, islenzku varðskipin, sem þarna komu við sögu, og menn- irnir, sem teknir voru til fanga, voru þessir: Af Þór: Hrafnkell Guðjónsson stýrimaður, Hörður Karlsson, Ólafur Gunnarsson, Ólafur V. Sigurðsson, Karl Einarsson, Guð- mundur Sölvason og Jóhannes Einarsson. Af Mariu Júliu voru þessir tveir menn teknir til fanga: Guðmundur Karlsson stýrimaður og Björn Baldvins- son. Þessir atburðir mæltust að von- um illa fyrir hér á landi. Sam- dægurs sendi utanrikisráðuneytið frá sér svofellda fréttatilkynn- ingu: t mai 1959 reyndu varðskipsmenn að taka togarann Samuel Hewett, en togaramenn vörnuðu varðskipsmönnuin að komast um borð.með þvi að sprauta sjóðheitu vatni i áttina til þeirra, og vera vopnaðir járnum á þilfari togarans sjálfkrafa inn i myndina. Er slikt að visu ekki óvenjulegt, þegar þjóðir lifa mikla alvörutima. Og vissulega var hér ekki um nein gamanmál að ræða, þar sem smæsta þjóð veraldar barðist fyrir lifshagsmunamáli sinu, haf- Hér hefur i stórum dráttum verið rakinn sá atburður, sem hiklaust verður að telja einhvern ósæmilegasta verknaðinn, sem framinn var, alla þá stund sem Bretar héldu uppi hinum.skop- lega sjóhernaði sinum hér á Is- landsmiðum. Að hindra löggæzlu- menn i störfum sinum, taka þá til fanga og halda þeim i gislingu rösklega hálfa aðra viku án nokk- urs skynsamlegs tilgangs — allt þetta misbauð réttlætistilfinningu þjóðarinnar, og var i æpandi ósamræmi við hugmyndir tslend- inga um leikreglur deiluaðila. En það var annað, sem vannst: Þessi aulalegu fantabrögð urðu til þess að þjappa islenzku þjóðinni enn fastar saman en ella. A þvi er ekki nokkur minnsti efi. Hitt kynni að vera nokkru neitaö, að þeir luku góðu prófi. Við lærðum, hverju góður mál- staður, samheldni og þó umfram allt vopnleysi, fá áorkað. Þann lærdóm skulum við geyma i trúu minni, ekki sizt á þeim vikum, sem nú fara i hönd. VS meira vafamál, hvort þessi at- burður hefur hlotið þann sess i sögu okkar, sem honum ber. 1 hugum flestra íslendinga hefur þorskastriðið svonefnda, orðið að einni samfelldri heild, og einstak- ir atburðir þess runnið eins og DiDiian, sverðið móns: „Þegar óguðlegum fjölgar, fjölgar og misgjörð- um, en réttlátir munu horfa á fall þeirra". Það leynir sér svo sem ekki, hverl skeytinu er stefnt. enda svaraði Eirikur Kristófersson skipherra þvi á eftirfarandi hátt. (Hann vitnar lika i Orðs- kviði Salómóns, en á allt öðr- um stað en Anderson): „Þvi aö til einskis liggur netið út þanið i augsýn allra fleygra fugla, og slikir menn sitja um sitt eigið lif, liggja i launsátri fyrir sjálfum sér. Þannig fer öllum þeim, sem fiknir eru i rangfenginn gróða, fiknin verður þeim að fjörlesti". Menn eru . misjafnlega snjallir að finna viðeigandi til- vitnanir, og að nota þær á réttri stund. Þvi verður varla neitað, að herskipsstjóri heimsveldisins standi hinum islenzka skipherra langt að baki i þeirri iþrótt. vs Bretar hafa lengi haft orð á sér fyrir mikla guðrækni. En mönnum hefur siður komið saman um hitt, hvort trúin hafi náð aö gera þá göfuga. Hér verða til gamans tilfærð nokkur orðaskipti, sem þeir áttu Eirikur Kristófersson, skipherra á Þór, og Anderson hinn brezki. Þegar Anderson kom um borð i Þór, til þess að ræða Northern Foammálið, sagði Eirikur skipherra: „Það er gamalt orðtak á ts- landi, og sjálfsagt i fleiri lönd- um, aö Bretar komi með sverðið i annarri hendi og Bibliuna i hinni, en við höfum þó aðeins séð sverðið til þessa, ekki Bibliuna”. Hinn fimmta september lauk Anderson skipherra skýrslu sinni til brezka flota- málaráðuneytisins með þess- ari tilvitnun i Orðskviði Saló- Hér sjást islenzku varðskipsmennirnir níu, þar sem þeir róa frá frei- gátunni „Eastbourne" i næturmyrkri út af Keflavik. Myndin er tekin um borð i „Eastbourne”, og birtist hún á sinum tima i ensku blaði. Brezkt herskip siglir i veg fyrir Gaut i Þorskastriðinu, og hindrar varöskipið i aö taka togara. Herskip þetta sigldi svo á varðskipið og braut björgunarbát þess. Eirikur Kristófersson skipherra i brúnni, og út um gluggana má sjá i brezka togara upp viö land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.