Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 1. september 1972 llll er föstudagur 1. september 1972 HEILSUGÆZLA SIGLINGAR Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. SjúkrabifreiA i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstoían var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Fækningastufur eru lokaðar á laugardögum, nema stoíur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur <ifg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apúlek Ilafnarfjarðar er opið alia virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Itreytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardiigum verða tvær lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 til 23, og auk þess verður Arbæjar- apólek og Uyfjábúð ltreiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgldiigum ) og almennum fridiigum er aðeins ein lylja- búð opin Irá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til liistudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kviild og na'turvör/.lu apúteka i Revkjavik, vikuna 2.sepl, til ll.sept, annast, llolts Apótek og l.augavegs Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nel'nd, annast ein viirzluna á sunnu- diigum (helgidiigum ) og alm. Iridiigum. Næturvarzla i Stór- holti 1 h'elzt óbreytt. eða frá kl. 23 lil kl. 9 (til kl. 10 á helgi- diigum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. BILASK0ÐUN Aðalskoðuii bifreiða i lög- saguarumda'mi Reykjavikur I dag 1. sept. K-17851 til R- 18000. Skipaútgerð rikisins.Esja er á tsafirðiá norðurleið. Hekla er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavikur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 i dag til Uorlákshafnar þaðan aftur kl. 21.30 til Vestmanna- eyja. Skipadeild SiS. Arnarfell fór i gær frá Akureyri til Reyðarfj- arðar. Jökulfell fór i gær frá Ilornaíirði til Arhus, Ventspils og Holmsund. Disarfell væntanlegt til Brugge á morgun. Helgafell er á Dalvik, fer þaðan til Húsavikur, R»ufarhafnar og Uórshafnar. Mælifell væntanlegt til Ua (ioulette 3. sept. Skaftafell va'ntanlegt lil Hornafjarðar 3. sepl. Hvassafell er i Svend- borg, fer þaðan til Vest- mannaeyja.Stapafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Uitla- fell er i Reykjavik. ÝMISLEGT Merkjasöludagur IIjálpræðis- liersius eru föstudag og laugardag 1. og 2. september. Viða um lönd helur Iljálp- ra'ðisherinn náð miklum vin- sældum. Kom það glöggt Iram hversu Norðmenn meta starf 11 jálpræðishersins mikið, er nefndin sem hafði með 100 ára minningarmerki um llákon VII Noregskonu.ng 3. ágúst i ár, ákvað að allur ágóði af merkjasölu dagsins skyldi renna til starfsemi lljálpra'ðishersins þar i landi. Undanfarin ár hafa Islend- ingar lika sýnt lljálpræðis- hernum mikið traust og vin- semd, þvi ávallt hefur aukist sala merkjanna. Væntum við þess að þannig verði einnig i ár. Agóðinn rennur til vetrar- starfseminnar og til sumar- búða fátækra barna. Uistasafn Kinar Júnssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsf, —.A fiistudags- kviild 1/9. Uandmannalaugar- Kldgjá. Snæfellsnes. (berjaferð). A laugardagsmorgun 2/9 Þórsmörk A sunnudagsmorgun kl. 9.30 Kjós Svinaskarð Ferðaíélag islands, Oldugötu 3. Simar: 19533 11798 Sumarauki AAallorca-ferð Fartö 7. september. Komið aftur 21. september. Veró 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrilstofu Framsúknarflokksins, Hring- braut 30, slmi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Danir voru ekki heppnir i þessu spili á OU. gegn Venezúela. A ¥ ♦ + A KD108 ¥ 4 4 KG1052 * G7432 DG752 6 85 4» KDG 5 ¥ 963 ♦ AD974 10762 A A96 ¥ AK108 ♦ . 83 * Á943 Cristensen var mikið „skotinn” i spilunum sinum í S, þegar hann doblaði 3T — og siðan 4T, þegar N doblaði 3 sp. Vesturs. Berah átti ekki i neinum erfiðleikum að vinna þá sögn — gaf aðeins á ás- ana þrjá. A hinu borðinu fóru Pedersen og Möller i 5T á spil A/V eítir að N/S voru komnir i 4Hj. Uað spil tapaðist auðvitað, og Venesúela fékk 910 fyrir spilið eða 14 stig. ■iiin aiipiim: m !!•. :n llíijfiiiillliiiiiliiiiiliihiliinil iiiin iini Marshall hafði svart og átti leikinn i þessari stöðu gegn Marco i Monte Carlo 1904. 1. - BÍ3! 2. d7 —g2! 3. Bd6+? Kd4! 4. Bh2 — He2+ 5. Kdl Kc3! og hvitur gaf. Leiðrétting Eitt nafnið undir yfirlýsingu þeirri um minnismerki Jónasar Jónssonar frá Hriflu, sem birtist i Timanum á mið- vikudaginn. hefur mis- prentazt. Dar átti að standa Halldór Sigfússon — ekki Halldór Sigurðsson. Auglysingasímar Tímans eru — yMí nj|i 5SH Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum. 1 Alþýðuhúsinu á Siglufirði frummælandi: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra 1 Framsóknarhúsinu á Sauðárkrúki frummælendur: Björn Pálsson, alþingismaður Stefán Guðmundsson, varaalþingismaður 1 félagsheimilinu á Hvammstanga frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþingismaður Ólafur R. Grimsson, lektor A Hótel Blönduúsi frummælendur: Asgeir Bjarnason, alþingismaður Magnús H. Gislason, varaalþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna i dæmi vestra. Norðurlandskjör- Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn september kl. 21 á eftirtöldum stöðum 1 félagsheimilinu á Þórshöfn frummælendur: Gisli Guðmundsson, alþingismaður Steingrímur Hermannsson, alþingismaður 1 Uundi Axarfirði frummælendur: Páll Þorsteinsson, alþingismaður Tómas Arnason, framkvæmdastjóri 1 félagsheimilinu Húsavik frummælandi: Einar Agústsson, utanrikisráðherra 1 félagsheimilinu Vikurröst Dalvik frummælendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður Heimir Hannesson, varaalþingismaður 1 félagsheimilinu ólafsfirði frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra Jónas Jónsson, varaalþingismaður. 1 félagsheimilinu Raufarhöfn frummælendur: Stefán Valgeirsson, alþingismaður Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður 1 Skjólbrekku,. Mývatnssveit frummælendur: Agúst Þorvaldsson, alþingismaður Helgi Bergs, bankastjóri t samkomuhúsinu Grenivík frummælendur: Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður Friðgeir Björnsson, lögfræðingur í Freyvangi, Eyjafirði frummælendur: Ingi Tryggvason, varaalþingismaður Jóhannes Eliasson, bankastjóri 7. Föstudaginn 8. september kl. 21 A Hótel KEA, frummælendur: Akureyri Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra Ingvar Gislason, alþingismaður Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjör- dæmi eystra. Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn i Austur-Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept. i félagsheimilinu Blönduósi og hefst það kl. 21. Ræðumenn: Jónas Jónsson, ráðunautur, um landbún- aðarmál, og Hjörtur Eiriksson, verksmiðjustjóri, um iðnaðar- mál. Hljómsveitin Gautar leika fyrir- dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jóns- ^ sonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir._________________________^ 18300 + Múðir okkar og tengdamóðir Guðriður Káradóttir Þúrsgötu 12, Reykjavik lézt i Landspitalanum 22. ágúst. Utförin hefur farið fram i kyrrþeyjsamkvæmt úsk hinnar látnu. Við þökkum kær-. lega Pétri Jakobssyni prúfessor, Hjalta Þórarinssyni yfirlækni og hjúkrunarfúlki á handlæknisdeild Land- spitalans fyrir frábæra hjúkrun og hlýhug, sem þau sýndu henni i veikindum her lar. Alfreð Guðmundsson, Guðrún Arnadóttirj Kári Guð- mundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.