Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 17
Föstudagur 1. september 1972 TÍMINN 17 Systir Lena vinnur eilifðarheit sin. SYSTIR LENA VINN- UR EILÍFÐARHEIT SÍN 80 nemendur verða í Hótel- og veitingaskólanum í vetur Hvers vegna kveður ung kona eins og systir Lena, land sitt og þjóö, fjölskyldu sina og ættingja, og alla, sem henni eru kærir, og heldur siðan til Stykkishólms, til þess að hjúkra þeim, sem sjúkir eru, en, sem hún þekkti þó ekki, áður en hún fór þangaö? Spurningar sem þessar koma ósjálfrátt upp i huga manns, þeg- ar viö minnumst hátiðarinnar, sem haldin var 9. júli i sumar. Þaö var þá, sem systir Lena vann eilifðarheit að klaustur- og hjúkrunarlifi sinu. Þar, sem þetta átti sér stað i kapellu Franziskus systra, dettur manni strax i hug, að það sé eitthvað i sambandi við heilagan Franz frá Assisi; hann sagði einnig skilið við allsnægtir, sem hann átti við að búa, og þá framtið, sem faðir hans hafði búið honum, til þess... Já, til hvers? Til þess að orð Krists, sem heil- agur Franz heyrði i prédikun sinni, fengju að rætast, en Kristur sagði: „Far, sel allar eigur þinar og skipt þeim meðal fátækra, og munt þú eiga fjársjóð á himnum; og kom siðan og fylg mér.” Franz var hverft við, er hann heyröi orð Sumarstarf við Leirárskóla Ýmislegt hefur verið á döfinni við Leirárskóla i sumar. Iþrótta- skóli Sigurðar R. Guðmundssonar var starfræktur þar og flykktust þangað ungmenni viöa aö af land- inu til lengri og skemmri dvalar, auk þess sem knattspyrnumenn úr Fram dvöldu þar um skeiö ásamt fjölskyldum sinum. Þar hafa og verið haldin námskeið fyrir kennara. Dönskunámskeiö stóð yfir frá þvi um miðjan ágúst og fram undir mánaðamótin síð- ustu. Kennarar af Vesturlandi, Vestfjörðum og Suöurlandi sóttu þaö. Hinn 4-5. september verður svo haldið þar eðlisfræöinám- skeið fyrir kennara. Fegurðarsamkeppni tslands fer af stað með þvi að kosin veröur Ungfrú tsafjarðarsýsla i Félagsheimilinu Hnifsdal i dag föstudag. A laugardag verður kosin Ungfrú Barðastrandasýsla, fer kosning hennar fram á Bíldu- dal. Ungfrú Strandasýsla fylgir svo i kjölfarið á sunnudag. Rekstur Fegurðarsamkeppni tslands er nú i höndum tveggja ungra Reykvikinga Hjartar Blöndal og Einars D. Einarsson- ar. Hafa þeir hug á að gera sýslu- keppnirnar að virðulegum við- burði i sýslum landsins. Sýslu- drottningarnar munu svo keppa i Fegurðarsamkeppni tslands 1973, þessi og breytti gjörsamlega um liferni. í orðsins fyllstu merkingu, yfirgaf hann allt, sem hann átti og mundi erfa, og lifði aðeins fyrir eina hugsjón, þá, að fylgja Kristi. Systir Lena hefur einnig breytt þannig. Hún heyröi einnig Krist hvetja sig meö orðunum „fylg þú mér”. Og hún fór eftir oröum Krists i öllu eins og Franz haföi gert á sinum tima. Hún vissi, að hún ætti fjársjóð á himnum, og að hann væri þess eðlis, aö hann mundi aldrei fyrnast. Lét hún þvi hér allt af hendi, bæði það, sem hún átti og myndi . eignast og beindi öllum kröftum sinum og öllu, sem henni var kært, til Krists, — en hann er hennar var- anlegi fjársjóður. Það er þess vegna, sem hún yfir.gaf allt og alla ættingja sina, svo hún gæti helgað KRISTI allan kærleik sinn og starfskrafta og fyrir hann einnig ÖLLUM, sem á hennar vegi myndu verða. Krists vilji yrði hennar vilji; það, sem Drottinn vildi, mundi hún einnig vilja. Hún kaus þvi að fórna fjöl- skyldulifinu og vera ein við fót- skör Meistarans guðdómlega. Hún hét þvi að láta þessa göfugu hugsjón rætast með sér, ekki einn dag aðeins, heldur að eilifu. Við vorum mörg okkar viðstödd þessa hátiðlegu athöfn, þegar systir Lena vann heit sin. Við fundum til gleði hennar og erum viss um, að af hennar hálfu var þessu heitiö af innstu hjartarót- um. Við samglöddumst henni, þó að við skildum ekki, hvernig henni öðlaðist kjarkur til þessa; en æðri kraftur var auðsjáanlega á bak við þetta, og þvi sameinuð- umst við henni i bæn, þegar hún bað Drottin um styrk og náð til þess að geta efnt þessi heit sin. Við gerðum þaö einnig með þakk- látu hjarta, þvi við vitum, að þvi betur, sem systir Lena efnir heit sin og hina göfugu hugsjón, þvi fremur mundu hinir sjúku verða varir við og finna, hve innilega hún vinnur starf sitt.og styrk kær- leika hennar. Hillegonda prlorinna. sem fram fer i Reykjavik á næsta ári. Ungrú Maria Jóhannsdóttir, sem keppti um titilinn Miss Universe I Puerto Rico á dögun- um mun krýna sýsludrottningar- nar hverja i sinni sveit. Þær munu svo keppa i Fegurðarsam- keppni tslands 1973. Verðlaun i þeirri keppni veröa utanlands- ferðir og þátttaka i eftirtöldum alþjóðakeppnum : Miss Europe — Miss International — Miss Skandinavia — Miss Universe — Miss World. Dansleikir verða haldnir jafn- hliða sýslukeppnunum og mun hljómsveitin Opus leika gömlu og nýju dansana. ÞÓ-Reykjavik. Hótel- og veitingaskóli tslands verður settur i fyrsta skipti 4. sept. n.k. Hinn nýi skólastjóri skólans, Friörik Gislason, sagði, aö i vetur yröu nemendur um það bil 80 á öllum námskeiðunum, þar af veröa 63 i matreiðslu- og fram- reiöslustörfum og 17 á mat- reiöslunámskeiði togara- og far- mannadeildar. Húsnæði skólans er afar þröngt og i vetur verður kennt á tveimur stöðum, þ.e. á Hótel Esju, þar sem fer bóklega kennsla fram, og i Sjómannaskólanum, en þar fer fram verkleg kennsla. A siðast þingi voru sett ný lög um Hótel- og veitingaskólann, og sagði Friörik, að þegar búið væri að reisa skólanum húsnæöi myndi öll aðstaða til kennslu batna mjög, en eins og er er öll aðstaða mjög ófullkomin. T.d. eru öll tæki gömul i eldhúsi og standast ekki kröfur timans. Þegar nýtt skóla- húsnæöi verður komið upp veröur starfssviö skólans miklu viötæk- ara en þaö er nú. Skólinn starfar nú aðeins i þremur deildum, en I framtiðinni er gert ráð fyrir, aö við þessar þrjár deildir bætist deildir fyrir hótelstjórn, hótel- móttöku, smurbrauðsdömur, þvottahús og herbergisþernur. Þá er og gert ráö fyrir, að bakarar og Kaffisala til ágóða fyrir æfingastöð lamaðra og fatlaðra Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild, efnir til kaffi- söiu til ágóða fyrir starfsemi sina sunnudaginn 3. september aö Hótel Sögu klukkan þrjú til sex. Auk veitinga, sem kosta 150 krón- ur fyrir fullorðna og fimmtíu krónur fyrir börn, verða skemmtiatriði ýmis, og eru Ragnar Bjarnason, Róbert Arn- finnsson, Carl Billich og Þrjú á palli á meðal þeirra, sem annast þau. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aöra rekur sem kunnugt er æf- ingastöð að Háaleitisbraut 13. Til hennar rennur ágóðinn af kaffi- sölunni. Þar að auki rekur félagið barnaheimili fyrir lömuð og fötl- uð börn i Reykjadal á sumrin og skóla á vetrum. Til þessa reyna samtökin að draga saman fé eftir getu, og er kaffisala kvennadeild- arinnar ein leiðin til þess. NÝTT KJÖT EFTIR HELGI ÞÓ-Reykjavik. „Sumarslátrun hefst að öllum likindum i dag á nokkrum stöðum á landinu, og strax eftir helgina verður byrjað að selja nýja kjötiö i verzlunum,” sagði Sveinn Tryggvason hjá framleiðsluráöi landbúnaðarins. Sveinn sagði, að ekki yröi miklu slátrað i sumar, þótt þaö færi aö sjálfsögöu eftir eftirspurninni, og ekkert af þessu kjöti veröur sett i frystigeymslur. Hauststlátrun hefst að venju kringum miðjan september. Ekki er vitað, hversu mörgum dilkum verður slátrað i haust, en talið er að fjöldinn verði svipaður og I fyrra. Þá var slátrað um 700 þús. fjár. Ekki er búið að ákveða verð á nýja kjötinu, en veröákvöröun er nú til athugunar hjá rfkisstjórn- inni. kjötiðnaðarnemar fái þarna inni, og verða þá allar stéttir, sem fást við hótel og matvælastörf undir einum og sama hatti. Búizt er við, að bygging nýs skólahúsnæðis geti hafizt bráð- lega og er búið að úthluta skólan- um lóö i Kringlumýrinni. Hinn nýi skólastjóri Hótel- og veitingaskólans er 45 ára gamall, og hefur hann mikla reynslu i hótelstörfum. Fiörik hóf sinn lærdóm á Hress- ingarskálanum árið 1944, þaðan fór hann i framhaldsnám til Sviss Klp-Reykjavik. Bakari einn hér I borginni kom á vinnustaö sinn ki. 5 s.l. nótt eins og bakara er siður. Hann byrjaöi á þvi aö opna litinn glugga og fór siðan inn I næsta herbergi til aö undirbúa kökudeigiö, sem nota átti um daginn. Skömmu siöar heyrði hann ein- hvern hávaöa frammi i hinu her- berginu og þegar hann snaraði sér inn til að kanna hvaö olli hon- um sá hann undir iljarnar á tveim mönnum, sem voru á hraöferð út um gluggann. Ekki tókst þessum óboðnu gestum aö hirða neitt frá bakaranum enda litiö fémætt hjá og var á hinum heimsfræga hótel- skóla Ecole Hoteliere I 3 ár. Þegar heim kom, hóf Friðrik aft- ur störf á Hressingarskálanum, starfaði siðan um hrið hjá KEA og eftir það I 5 ár á Hótel Borg. Hann var veitingastjóri á Hótel Loftleiöum, er rekstur þess var hafinn, og einnig vann hann við aö koma af stað rekstrinum á Félagsstofnun stúdenta. Friðrik hóf störf viö Matsveina- og veit- ingaskólann i fyrra, en undanfar- in 8 ár hefur hann verið i próf- dómaranefnd skólans. honum að hafa svona snemma dags. Tvö önnur innbrot voru einnig reynd s.l. nótt, en á hvorugum staðnum höfðu þjófarnir neitt upp úr krafsinu. A öðrum staðnum var brotizt inn I apótek, en þar komust þjófarnir ekki lengra enn inn i ganginn. Þá varö fyrir þeim stór rammbyggð hurð, sem þeir höfðu engin tök á að opna meö sinum verkfærum. Hitt innbrotið var framið i verksm. Listadúnn. Þar var brot- in upp hurö en engu var stolið, einfaldlega vegna þess, aö eig- endurnir skilja aldrei neina pen- inga eða verömæti eftir á skrif- stofunni. Orðsending frá stjórn FUF í Reykjavík A fundi sinum i gær ákvað stjórn FUF i Reykjavik, að aFturkalla kjörbréf þau, sem gefin hafa verið út til fulltrúa á þing SUF,.þar sem stjórnin litur svo á, að kosning fulltrúanna sé ólögmæt. Nán- ari erein verður gerð fyrir þessu máli siöar. Viðkomandi eru beönir um að hafa samband viö stjórn FUF nú þegar. Stjórn FUF i Reykjavik. Orðsending til SUF- þingfulltrúa úr Reykjavík Vegna orðsendingar stjórnar FUF I Reykjavik skal tekið fram, að kjörbréf þingfulltrúa FUF I Reykjavik á 14. þing SUF hefur borizt stjórn SUF. Ekkert hefur komið fram, sem bendir til þess, að kosning þessara fulltrúa sé ólögmæt. Kjörbréfanefnd og siðar þingiö sjálft mun f jalla um og úrskurða þessi kjörbréf, sem og önnur kjörbréf á þinginu. Fulltrúar FUF i Reykjavik, eru þvi hvattir til að mæta á SUF þingið eins og fulltrúar annarra félaga, og eru minntir á flugferöir frá Reykjavik kl. 2:30 og kl. 5 siðdegis i dag. SUF Berjciferð Félags framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik efnir til berjaferöar, þriðjudaginn 5. sept. Farið verður frá Hringbraut 30 kl. 9 á þriðjudagsmorgun. Þaö skal tekið fram, aö fólk sém ekki er i félaginu, getur fengið farmiða eftir þvi sem bflakostur leyfir. Væntanlegir þátttakendur, eru beðnir að tryggja sér farmiöa helzt strax,þvi að erfitt er aö fá bila nema með nokkrum fyrir- vara. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 simi: 24480 Stjórnin. Fegurðarsamkeppnin aðbyrja ÞRJU INNBROT — EN ENGU STOLIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.