Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 21
Föstudagur 1. septembcr 1972 TÍMINN 21 Einar Ágústsson utanríkisráðherra: „ERUM REIÐUBÚNIR TIL FREKARI VIÐRÆÐNA” 1 fyrradag afhenti Einar Ágústsson utanrikisráöherra, sendiherra Bretlands og sendi- fulltrúa Sambandslýöveldisins Þýzkalandi orösendingar, sem voru svör íslenzku rikisstjórnar- innar viö orösendingum Breta og Þjóöverja. Er þar endurtekiö, aö rikisstjórn Islands telur sig ekki bundna af niöurstööum alþjóöa- dómstólsins, og að hún sé reiöu- búintil frekari viðræðna til lausn- ar landhelgismálinu. Orðrétt hljóðuöu orösending- arnar svo: Einar Agústsson, utanrikisráö- herra, afhenti brezka sendiherr- anum i gær svohljóðandi orösend- ingu: „Utanrikisráöuneytiö visar til orösendingar sendiráösins nr. 49, dags. 28. ágúst 1972. Ráöuneytiö tekur fram, aö rik- isstjórn tslands hefir tilkynnt al- þjóöadómstólnum, aö hún muni ekki telja úrskurö dómstólsins á neinn hátt bindandi fyrir sig, þar sem dómstóllinn hafi ekki lögsögu i málinu. Hins vegar er rikis- stjórnin reiðubúin, svo sem fram kemur i orösendingu utanrikis- ráðuneytisins, dags. 11. ágúst 1972, til aö halda áfram aö vinna að lausn vandamála þeirra, sem skapast viö útfærslu fiskveiöi- markanna, i samræmi viö álykt- un Alþingis frá 15. febrúar 1972.” Sams konar orösending var af- Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi: Heitir á landsmenn alla að hvika hvergi frá þjóðareiningu f landhelgismálinu Kjördæmisþing framsóknar- manna i Austurlandskjördæmi var haldið á Vopnafirði um sl. helgi. Kristján Ingólfsson for- maður setti þingið kl. 14. á laug- ardag og voru þá mættir um 40 fulltrúar frá um 30 byggðarlögum á Austurlandi. Við þingsetningu lagði formaður fram eftirfarandi tillögu, sem var samþykkt sam- hljóða án umræðna. Kjördæmisþing framsóknar- manna á Austurlandi haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst 1972 lýsir einhuga fylgi sinu við stefnu Alþingis og rikisstjórnar i landhelgismálinu, og heitir á landsmenn alla, hvar i flokki sem þeir standa að hvika hvergi frá órofa þjóðareiningu i þessu lifs- hagsmunamáli islenzku þjóöar- innar. Þingforsetar voru kjörnir Sigurjón Friðriksson Vopnafirði og Vilhjálmur Sigurbjörnsson Egilsstöðum, en þingritarar Frið- björn H. Guðmundsson Vopna- firði og Valgeir Vilhjálmsson Djúpavogi. Að lokinni þingsetningu voru fluttar skýrslur stjórnar og rædd flokksmál. Að kvöldveröi loknum hófust almennar þjóömáiaumræður. Framsöguræður fluttu Halldór E. Sigurðsson fjármála- og landbún- aðarráðherra, Olafur M. Ólafsson útgerðarmaður, Snæþór Sigur- björnsson bóndi og Vilhjálmur Sigurbjörnsson framkvæmda- stjóri. Umræöur uröu fjörugar, og stóö fundurinn til kl. hálf eitt um nótt- ina. A sunnudaginn störfuöu nefndir fyrrihluta dagsins, en um kl. 14 hófst þingfundur aö nýju, og stóð til kl. 18,30 um kvöldiö. I stjóm voru kjörnir Formaöur: Kristján Ingólfsson kennari Hallormsstaö. Varafor- m.: Sævar Kr. Jónsson bóndi Rauðabergi A-Sk. Ritari : Sig- mar Hjelm húsasmiöur Eskifirði. Gjaldkeri: Gunnar Guttormsson bóndi Litla-Bakka N-Múl. Fund- arritari: Oddur Jónsson oddviti Fagurhólsmýri A-Skaft. Varamenn i stjórn Ásgeir H. Sigurösson bankaúti- bússtj. Vopnafirði. Jón Kristjáns- son verzlunarstj. Egilsstööum. Elis Þórarinsson bóndi Starmýri. Hermann Hansson aðalbókari Höfn, Sigurður Baldursson Reyðarfirði. 1 miðstjórn Framsóknarflokks- ins hlutu kosningu. Scm aðalmenn. Þórður Pálsson bóndi Refsstað. Birnir Bjarnason dýralæknir Höfn. Hrafn Sveinbjarnarson oddviti Hallormsstað. Hörður Hjartarson framkvæmdastjóri Seyðisfirði. Björn Kristjánsson oddviti Stöðvarfiröi. Vilhjálmur Sigurbjörnsson framkvæmda- stjóri Egilsstöðum. Sigmar Hjelm húsasmiður Eskifirði. Guðröður Jónsson kaupfélags- stjóri Neskaupsstað. Sem varamenn. Magnús Einarsson fulltrúi Egilsstöðum. Sigurjón Friðriks- son bóndi Ytri-Hliö. Ólafur M. Ólafsson útgerðarm. Seyðisfiröi. Rafn Eiriksson skólastjóri Sunnuhvoli. A-Sk. Sveinn Guðmundsson oddviti Sellandi N- Múl. Kristmann Jónsson út- gerðarm. Eskifirði. Marinó Sigurbjörnsson verzlunarstj. Reyðarfirði. Geri Pétursson bóndi Tóarseli Breiödal. Þingiö geröi fjöldaályktana um flokksmál og almenn þjóðmál. hent sendifulltrúa Sambandslýö- veldisins Þýzkalands. Utanrlkisráöuneytiö, Reykjavik, 31. ágúst 1972. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurl. vestra Kjördæmisþing Framsóknar- manna I Norðurlandskjördæmi vestra var haldið á Sauöárkróki laugardaginn 26. ágúst s.l. Um 60 fulltrúar sátu þingiö. Geröi þingiö ályktanir, bæöi um almenn lands- mál og einstök kjördæmismál. Á þinginu flutti Ólafur Jóhannesson erindi um stjðrn- málaviöhorfiö og Steingrimur Hermannsson ritari Framsókn- arflokksins erindi um flokksstarf- ið. Guttormur óskarsson var endurkjörinn formaöur kjör- dæmissambandsins. Aðrir i stjórn eru: Siguröur J. Lindal, Lækjar- móti, Pétur Sigurðsson, Skekks- töðum, Gunnar Oddsson, Flata- tungu, Bjarni Þorsteinsson, Siglufiröi, og frá félögum ungra Framsóknarmanna: Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu, Úlfar Sveinsson Ingveldarstöðum, Magnús Ólafsson, Sveinsstööum, Jón Sigurbjörnsson, Siglufirði. I miðstjórn Framsóknarflokks- ins voru kjörnir: Ragnar Jóhannesson, Siglu- firði, Stefán Guðmundsson, Sauð- árkróki, Magnús H. Gislason, Frostastööum^ Ólafur Magnús- son, Sveinsstöðum, Gústaf Hall- dórsson, Hvammstanga. Frá ungum Framsóknarmönnum voru kosnir: Hilmar Kristjáns- son, Blönduósi, Snorri Björn Sigurðsson, Stóru-Gröf, Skarp- héöinn Guömundsson, Siglufirði. Belgísk sendinefnd Embættismaöur I utanrikis- málaráöuneyti Belgiu hefur skýrt svo frá, aö belgisk sendinefnd myndi fara til Reykjavikur á morgun, sunnudag, til viöræöna viö islenzk stjórnarvöld um veiö- ar innan hinna nýju fiskveiöitak- marka, sem nú eru komin I gildi. Belgia hefur sem kunnugt lýst andstöðu sinni við ákvöröun Is- lendinga og skal leita samninga um takmörkun á veiðum þrjátiu belgiskra fiskiskipa, er aflaö hafa um tólf þúsund lesta á Islands- miöum á ári. Trillubátur til sölu Báturinn er 4,5 tonn með 36 hestafla Perk- ins vél. Simrad dýptarmæli og talstöð. Upplýsingar i sima 41259, Húsavik. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 5. september kl. 12-3. Tilboð- in verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Fiskmatsmenn Starf fiskmatsmanns við gæðaflokkun á ferskum fiski i Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 23. september næst komandi. Laun sam- kvæmt launalögum. Fiskmat rikisins. Hótel Saga Stúlkur - Kvöldvinna Aðstoðarstúlkur framleiðslumanna ósk- ast. Upplýsingar hjá yfirframreiðslu- manni i Súlnasal eftir kl. 4, ekki i sima. Hótel Saga Gagnfræðingar Framleiðslunemar óskast i Súlnasal. Góð- ir framtiðarmöguleikar. Upplýsingar hjá yfirframleiðslumanni, ekki i sima.eftir kl. 4. StaKYNNINŒ Húsmæður.nú eru skólarnir að byrja og þvi kominn timi til að hugleiða skólanestið. Guðrún Ingvarsdóttir hús- mæðrakennari kynnir i dag frá kl. 14-18 morgunverð og nesti skólabarna, auk ýmissa ljúffengra ostarétta. ókeypis úrvals uppskriftir og leiðbeiningar. og smjörbúðin - Snorrabraut 54

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.