Tíminn - 02.09.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.09.1972, Blaðsíða 8
Laugardagur 2. september 1972 Texti: Kári Jónasson Myndir: Gunnar Andrésson Tíminn í landhelgis- lift'itt yi'ir jial'n og númerá islandsmiðum. (Tímamynd Gunnar) Landhelgismálið aPbTsT sem ekki höfðu neina tilburði til að hylja nafn og númer. úr lofti sáust númerin mjög vel, þótt ekki væri farið mjög nærri á flugvél- inni. Þarna voru t.d. GY — 730, Josena FD — 150, A — 508 og FD — 14, svo að einhverjir séu nefndir. Vistaflutningur og landhelgisgæzla Árvakur lá við akkeri við Galtarvita, og lá lina með belgj- um frá skipinu og i land. Þar mun um, og munu hafa snúið sér að landhelgisgæzlu þess i stað. Þegar við vorum að hringsóla yfir Árvaki, sáum við i kiki hvar þrjú skip voru á ferðúti við haf- brún. Stefnan var strax tekin þangað, og brátt kom í ljós, að þarna var Óðinn á ferð, við tvo brezka togara. Annar togarinn og varðskipið voru eitthvað að hringsóla hvort i kring um annað, að þvi er virtist úr fjarlægð, og þegar við komum yfir skipin, voru nokkrir varðskipsmenn á þyrluþilfari Óðins, og hafa þeir liklega verið að mynda togarann og kalla til hans. Varðskipsmenn- <**<>mmi x.fiiTOiHainnini SIÐUSTU FRÉTTIR hafa verið ætlunin að setja i land einhverja vél, sem Óskar Aðal- steinn vitavörður var að fá, en varðskipsmenn hættu við vélar- flutninginn, heyrðist i talstöðv- irnir hurfu brátt af þilfari og skipið tók stefnuna áhinn togar- ann, sem var nokkru norðar. Báðir þessir togarar voru nafn- og númerslausir. „ ^~"; .**,' /'*. Varðskipið Óöinn siglir i humátt á eftir nafn og númerslausum brezkum togara, og varðskipsmenn standa á þilfari. Bátsverjar á Gissuri hvita veifa til Timamanna á Aðalvikinni i gærdag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.