Tíminn - 02.09.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.09.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 2. september 1972 llll er laugardagurinn 2. september 1972 KIRKJAN Leirárkirkja. Guösþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Akraneskirkja. Guösþjónusta kl. 10,30, séra Jón Einarsson i Saurbæ messar. Sóknarnefnd in. Hafnarfjaröarkirkja. Messa kl. 10,30. Séra Garöar Þorsteinsson. Ásprestakall. Messa i Laugarneskirkju kl. 2. Prestur séra Þórir Stefensen. 1 fjar- veru sóknarprests. Sóknar- nefndin. Kópavogskirkja. Guösþjón- usta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja. Guösþjón- usta kl. 11. Séra Garöar Svavarsson. Ilómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stefensen. Árbæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11 ár- degis I Arbæjarkirkju. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Brautarholtskirkja. Barnaguösþjónusta kl. 2. Bjarni Sigurösson. Viöeyjarkirkja. Guösþjónusta • kl. 4 ef veður leyfir. Bjarni Sigurðsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann Hliðar, einn umsækjenda um Nespresta- kall. Guðsþjónustunni verður útvarpaö á miöbylgju 212 m eða 1412 k. Hz. Sóknarnefndin. Stórólfshvolskirkja. Messað verður i Stórólfshvolskirkju Hvolsvelli, sunnudaginn 3. sept. kl. 2, Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. óháöi söfnuöurinn.Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Bernharður Guðmunds- son messar. Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10,30 i umsjá séra Emils Björnssonar. Séra Arelius Nielsson. HEILSUGÆZLAi Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur «g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgrciðslutima lyfjabúöa i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, og auk þess verður Arbæjar- apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og'almennum Iridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvörzlu apótcka i Reykjavik, vikuna 2.sept, til 8.sept. annast, Holts Apótek og Laugavegs Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgi- dögum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viötalstfmi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i slma 16373. ÝMISLEGT Listasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. FÉLAGSLÍF Félagsstarf cldri borgara. Miðvikudaginn 6. sept. verður farin berjaferð. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1 e.h. Nán- ari upplýsingar og þátttaka tilkynnisti sima 18800., félags- starf eldri borgara kl. 10 til 12 f.h. mánudag og þriðjudag. A sunnudagsmorgun kl. 9.30 Kjós — Svinaskarð Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar: 19533 — 11798 Hjartanlega þökkum við vinum og vanda- mönnum, sem glöddu okkur með gjöfum og skeytum á áttræðisafmælum okkar þann 6. og 11. ágúst. Guð blessi ykkur. Helga Jónsdóttir, Bjarni Þorsteinsson, Lyngholti. ^ ------P Berjaferð Félags framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik efnir til berjaferðar, þriðjudaginn 5. sept. Farið verður frá Hringbraut 30 kl. 9 á þriðjudagsmorgun. Það skal tekið fram, að fólk sem ekki er i félaginu, getur fengið farmiða eftir þvi sem bflakostur leyfir. Væntanlegir þátttakendur, eru beðnir að tryggja sér farmiða helzt strax,þvi að erfitt er að fá bila nema með nokkrum fyrir- vara. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 simi: 24480 Stjórnin. Hér er frægt spil frá leik milli Italiu og USA. * KD72 V KG85432 * 7 * 2 4 8643 V 10 ♦ . AK63 4 AD98 4 enginn V D6 4 G109542 jf, K10765 4 AG1095 V A97 ♦ D8 4 G43 Þegar Garozzo i S opnaði á einum Sp. gat Kay i V ekki doblað vegna einspilsins i Hj. (dobl á hálit lofar hinum hálitnum) og eftir það komst hann ekki meira að. Forguet sagði N-sagöi 4. gr og sagði 5 sp. við 5Hj.| Garozzo (Blackwood). Það Varð lokasögn, Kay fékk á ásana sina, en siðan ekki söguna meir. Á hinu borðinu var f jörið meira. Þar gat Avarelli einfaldlega doblað spaðaopnun Jordan i S og það kom Bella- donna i A heldur betur á sporið. Hann fann samleguna i lág- litunum og sagði 6 L yfir 5 Sp. — en USA-spilararnir gerðu vel þegar þeir fórnuðu i 6 Sp., þvi 6 L standa. 6 Sp. voru doblaðir og ítalia vann 11 stig á spilinu. 1 skák milli Lasker og Schiffers i Nurnberg 1896 kom þessi staða upp. Lasker var með hvitt og til- kynnti mát i sjötta leik. 1. He7 + - Kd8 2. Rf7+ — Kc8 3. Rd6H----Kd8 4. Ke6! — þarna lá mátið, en með 4.----Ha7 getur svartur lengt skákina um einn leik. Vinningar i öryggisbeltahapp- drætti UMFERÐARRAÐS. 3601 4545 1441 182 22601 22716 21662 2597 4425 8701 38642 ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TIMANUM! l—l Ilf .1 M. Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum. 1 Alþýðuhúsinu á Siglufirði frummælandi: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra ■ / . . 1 Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki frummælendur: Björn Pálsson, alþingismaður Stefán Guðmundsson, varaalþingismaður 1 félagsheimilinu á Hvammstanga frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþingismaður Ólafur R. Grimsson, lektor Á Hótel Blönduósi frummælendur: Ásgeir Bjarnason, alþingismaöur Magnús H. Gislason, varaalþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna dæmi vestra. i Noröurlandskjör- Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Norðurlandskjördæmi eystra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum 1 félagsheimilinu á Þórshöfn frummælendur: Gisli Guðmundsson, alþingismaður Steingrimur Hermannsson, alþingismaður 1 Lundi Axarfiröi frummælendur: Páll Þorsteinsson, alþingismaður Tómas Arnason, framkvæmdastjóri 1 félagsheimilinu Húsavik frummælandi: Einar Agústsson, utanrikisráðherra 1 félagsheimilinu Vikurröst Dalvik frummælendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður Heimir Hannesson, varaalþingismaður 1 félagsheimilinu ólafsfirði frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra Jónas Jónsson, varaalþingismaður. 1 félagsheimilinu Raufarhöfn frummælendur: Stefán Valgeirsson, alþingismaður Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður 1 Skjólbrekku,, Mývatnssveit frummælendur: Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður Helgi Bergs, bankastjóri í samkomuhúsinu Grenivik frummælendur: Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður Friðgeir Björnsson, lögfræðingur 1 Freyvangi, Eyjafirði frummælendur: Ingi Tryggvason, varaalþingismaður Jóhannes Eliasson, bankastjóri Föstudaginn 8. september kl. 21 Á Hótel KEA, Akureyri frummælendur: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra Ingvar Gislason, alþingismaður Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjör- dæmi eystra. Rússneskuunnendur FIf bisal7d. > Boris Bannov, fréttaskýrandi sýnir þau, sem dæmi um þá of- sókn, sem listamenn i Sovét- rikjunum verða fyrir. Það má bæta þvi við, að slikar aðgerðir „rússneskuunnenda eins og Jan Borge og Elizabeth Uivari-Mayer falla undir nokkrar greinar hegn- ingarlaganna. Blaðið „Komsomolskaja Pravda” skrifar: „Við kærum okkur ekki um fólk, sem reynir að eitra alþjóðlegt andrúmsloft með slúðri, lygi og ögrunum. Við kærum okkur ekki jim, að slikir ferðamenn birtist á götum borga okkar. APN + Faðir okkar Gisli J. Eyland fyrrverandi skipstjóri vcrður jarðsunginn mánudaginn 4. september kl. 1,30 frá Akureyrarkirkju. Börnin. lnnilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móður, tengdamóður og ömmu okkar Guðrúnar S.G. Sæmundsen Guðrún Einarsdóttir, Sigriður Vilhjálmsdóttir, og barna- börn. Hjartans þakkir til skyldmenna okkar og vina, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Jóhönnu Jónasdóttur frá Djúpalæk Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.