Tíminn - 02.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.09.1972, Blaðsíða 12
TÍMINN Laugardagur 2. september 1972 ft Þú getur ekki gert þér i hugarlund, hvílik vítisvist það er að hima i skrifstofunurr|J>jðan verksmiðjunum var lokað og sjá einlægt verkfalls- veröi á hverjujtrái”. ^„Það er núTSista ömurlegt hér heima lika”, svaraði ég. „Ég vildi gjarna fara mg ykkur til Bostanar. Ég myndu sennilega sjá meira af þér þar heldurBi ég hef áttkost á hér nú i seinni tið”. ^Hann brostif^n hristi höfuðið ákaft um leið. „Þetta er viðskiptaferð”, sagði hann, „og þér er hollara að venja þig viðaðbiða róleg heima. Ég er ekki að gera að gamni minu”, hélt hann áfram. „Það eru alvarleg erindi, sem við höfum að rækja. Peningarnir eru ávallt undirstaðan, og við verðum að sannfæra lánardrottnana um það, að íjárreiðurnar séu i lagi og óhætt að fá okkur fé i hendur”. „En Friöarpipuverksmiðjurnar hafa ekki verið reknar með lánsfé frá bönkunum”. „Það er rétt”, sagði hann. „En viss hluti varasjóðanna hefur alltaf verið i vörzlum bankanna, og nú þurfum við á þessu fé að halda til þess að fleyta okkur yfir þetta stöðvunartimabil. Jafnvel þótt vinna hæfist að nýju i janúar- það virðast samt ekki miklar likur til þess — , væri ekki unnt að komast af án meira veltufjár. Þú þarft samt ekki að verða svona áhyggjuíull, þvi að hrun er þóekki fyrir dyrum Það var þýðingarlausl að spyrja hann fleiri spurninga. Honum gramdisl að þurfa að útskýra fyrir mér mál, sem hann taldi, að ég myndi aldrei geta skilið. Mér var áþekkt innan ril'ja og barni, sem klappað hefur verið á kollinn og sagt að vera vænu — ekki að rella, anginn minn —, en enga áheyrn hel'ur hlotið. Það var ekki óþolinmæði hans, sem særði mig. Ég var þvi vön, að þolinmæði fólks væri enda- slepp, einnig Harrýs. Það særði mig mest, að hann virtist hlakka yfir þvi að komast brott og láta mig biða heimkomunnar með óþreyju. Ég settist hjá honum á legubekkinn. Hann lagði handlegginn utan um mig, en samt færði hann sig ekki nær mér. Ilvað er þetta'.' hugsaði ég. Hvað hefur komizt upp á milli okkar? Ilonum er orðið sama um mig. Ilann hlýtur að hafa orðið þess var, að ég skalf, þvi að hann klappaði á öxlina á mér og spurði: ,,Er þér kall?" Hann bærði varirnar hægl, svo að hann þyrfti ekki að endurtaka orðin. Ég hristi höfuðið. „Nei. Ég lield, að þú sért að yfirgefa mig, ástin min”. „Ég verð komin al'tur áður en þú verður þess vör, að ég sé larinn”. llvernig átti ég að segja honum, hvað olli hrolli minum? Ég þráði hann heitt, allt ol' heitt. Aðrar stúlkur, aðrar konur unnu öðrum miinnum, og þær höiðu ekki þurft að biða eins og ég, biða mánuðum og árum saman. Astin er bráðlát, og hún er eins og beizlað fljót, er ekki fær eðlilega Iramrás, nema einhver komi og dragi lokur frá flóð- gátlunum að ulan.Þunginn inni fyrir var að verða meiri en ég l'ékk alborið. Hvers vegna gat ég ekki blátt áfram spurt: „Harrý! Þykirþér enn væntum mig? Þér veröur að þykja jafn vænt um mig og áður fyrr, þvi að mérerallt einskis virði nema þú”. Ég vissi, hvers vegna ég gat ekki sagt þetta. Ég var hrædd - hrædd um að missa allt, ef ég bæði um meira en mér var boðið. Hann færði sig til og teygði sig í sæti sinu. „Jæja, ég verð að fara", sagði hann. „Við förum með l'yrstu morgun- lest, og ég þarf að ganga frá þvi sem ég ælla að hafa meðferðis. Svo verðég lika að sækja pliigg, sem ég gleymdi hjá Parker". ,,Þú verður tekinn i spil", sagði ég. „Hanna er þar i kvöld. Mér var boðið að koma lika. en ég þáði það ekki. Ég vildi ekki vera þeim til leiðinda við spilaborðið". „Ég ætla ekki að stanza þar”, sagði hann. „Gott að þú aðvaraðir mig. Vertu sæl, góða. og sofðu vel. Þú ert svoósköp þreytuleg." „Er ég ekki eins blómleg og venjulega?” Ég reyndi að hlæja, er ég horfði á eftir honum út. Ég vissi, að hann mundi sitja yfir spiium langt fram á kvöld. Tviburasysturnar myndu sjá fyrir því. Skyndilega iðraði mig þess að fara ekki líka. Ég fór aftur inn I setustofuna, ein og yfirgefin. Eldur brann á arninum og varp bjarma á auða stólana umhverfis. Emma frænka og Wallace voru farin til herbergja sinna. Við Táta vorum tvö ein á ferli. Klukkan var ekki nema hálftiu, svo að ég tók sakamálasöguna, sem ég hafði byrjað að lesa daginn áður. Mér var raunar rétt sama, hver drepið hafði ævintýrakonuna i næturklítbbnum, en það gerði mig þægi- lega syfjaða að lesa þennan þvætting við eldinn. Ég veit ekki, hve lengi ég hafði setið þarna, er Táta reis skyndilega upp af brekáninu, sem hún hafði legið á, og lagði undir flatt og hlustaði. Ég vissi ævinlega, að einhver var að koma, þegar hún reisti eyrun svona og hálsinn á henni kipptist til við snöggt aðvörunargelt, sem ég gat ekki heyrt. Hún tritlaöi fram i anddyrið, og ég fylgdi henni eftir. Er ég gægðist gegnum litlu rúðuna á hurðinni, sá ég mann koma upp dyraþrepin. Ég þekkti undir eins, að þetta var Merek Vance. Úti- dyraljósið skein beint framan i hann. „Ég bið afsökunar”, sagði hann. „Ég ætlaði ekki að ónáða ykkur svona seint, en bifreiðin min bilaði hérna móts við hliðið, og ég kom vélinni ekki i gang aftur. Ef þér vilduð leyfa mér að sima.” „Sjálfsagt”. Ég visaði honum inn i skrifstofuna. Hann var ygldur á svip, er hann kom aftur út. „Mér var ekki anzað i bifreiöastöðinni”, sagöi hann, „og við gistihúsið var engin bifreið. Weeks er i sjúkravitjun i sinni bifreið, svo aðekki næ ég til hans. Ég var á leið til fárveiks barns úti i næstu sveit”. „Þér gætuð fengiö vagninn okkar”, sagði ég, „ef Hanna hefur ekki farið i honum til Parkers-systranna”. „Þakka yður fyrir”. Hann eyddi ekki tima i málamyndarmótbárur eða langar afsakanir. „Það myndi flýta stórum fyrir mér, og stundum getur hver minútan verið dýrmæt”. „Ég skal sýna yður hvar hann er”, sagði ég og fór i kápu mina. Það var dimmt úti i garðinum, svo að varla mótað fyrir stignum, sem lá að gamla hesthúsinu. En það kom ekki að sök, þvi að ég þekkti hvert fótmál. Hann hélt undir handlegginn á mér með þéttu taki, og volgan andardrátt hans lagði á kinn mina i svölum kvöldbænum. „Hér”. Mér til léttis sá ég, að litli vagninn okkar var á sinum stað. „Lyklarnir eru vonandi i honum. Hún er vön að skilja þá þar eftir. — Jú, sem betur fer hefur hún gert það”. Ég tyllti mér á framsætið og sneri straumrofanum. — Hann settist við stýrið og setti vélina i gang. Um leið og vélin tók við sér, flaug mér Lárétt 1) Att,- 5) Mjólkurmat.- 7) Ariur,- 9) Úthal' - 11) Eins.- 12) Friður,- 13) Fæða,- 15) Töf,- 16) Fugl.- 18) Pláss,- Lóðrétt 1) Skrauthýsið.- 2) Iða.- 3) Ofug röð,- 4) öfug röð,- 6) Flóra,- 8) Heil.- 10) Sturla,- 14) Ködd.- 15) Þvottur - 17) Blöskra,- Káðning á gátu Nr. 1195 Lárétt 1) Umslag,- 5) Als,- 7) DDR,- 9) Kál - 11) Rá,- 12) Au,- 13) Iða,- 15) örn.- 16) Far.- 18) Liðuga,- Lóðrétt 1) Undrið,- 2) Sár,- 3) LL,- 4) Ask,- 6) Blunda,- 8) Dáð - 10) Aar - 14) Afl.- 15) öru,- 17) Að. LAUGARDAGUR 2. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og for- ustugr. dagbl.l, 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög' sjúklinga Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 i hágir Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir 15.15 „í hljómskála- garði”. Hljómsveit Tón- listarskólans i Paris leikur. 15.45 Heimsmeistareinvigið i skák 16.55 islandsmótið i knatt- spyrnu: Útvarp frá Laugardalsvellinum, Lýst siðari hálfleik milli Vikings og Akurnesinga. 17.45 Ferðabókarlestur: Skólaferðeftir séra Ásmund Gislason. Guðmundur Arn- finnsson les (2). 18.00 Frcttir á ensku 18.10 Söngvar I léttum dúr Dusty Springfield syngur. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympiuleikunum í Miinchen , Jón Asgeirsson segir frá. 19.40 Sólris-Ljóð eftir Rúnar Hafdal Ralldórsson lesin og sungin. 20.00 llljómplöturabb. 20.40 Smásaga vikunnar: „Þokkagyðjurnar” eftir II.E.Bates, Anna Maria Þórisdóttir islenzkaði. Rð- bert Arnfinnsson leikari les. 21.05 Sónata fyrir flautu og sembal cftir Frantisek Benda Jean-Pierre Rampal og Alfred Holecek leika. 21.15 Tvimánuður.Þáttur með blönduðu efni. Jón B. Gunn- laugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. LAUGARDAGUR 2. september 1972. 17.00 Frá Ólympíuleikunum. Myndir og fréttir frá Ólym- piuleikunum i Munchen, teknar saman af ómari Ragnarssyni. (Evrovision) 18.30 Enska knattspyrnan. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöö er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur. Kynslóðabilið. Þýð Jón Thor Haraldsson. 20.50 Bi, bi og blaka.Fræðslu- mynd frá Time Life um þörf ungbarna fyrir ástúð og um- hyggju. Raktar eru tilraun- ir, sem gerðar hafa verið með mannabörn og apa- unga, og sýnt, hvernig at- ferli móðurinnar hefur áhrif á þroska barnanna. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Guöbjartur Gunnars- son. 21.20 Birgitta i Björgvin. Norska söngkonan Birgitte Grimstad syngur og leikur á gitar. Upptakan var gerð á Tónlistarhátiðinni i Björg- vin i fyrra. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.50 Edison. (Edison The Man) Bandarisk biómynd frá árinu 1939, byggð á ævi- sögu frægasta uppfinninga- manns allra tima. Leik- stjóri Clarence Brown. Að- alhlutverk Spencer Tracy, Rita Johnson og Charles Co- burn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. t myndinni er rakið hvernig simritarinn Thomas Alva Edison tekur að fást við tilraunir og upp- finningar og öðlast loks heimsfrægð fyrir störf sin. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.