Tíminn - 02.09.1972, Qupperneq 13

Tíminn - 02.09.1972, Qupperneq 13
Laugardagur 2. september 1972 TÍMINN 13 k Framha A viðavangi af bis. 3 eru nú gefa fiskstofnarnir okk- ur ckki liániarksarð, en með skynsamlegri nýtingu gætu þeir gefið okkur mun meira i aöra hönd. Skynsamlegar fiskvciðar eru þvi ekki ein- göngu nauðsynlegar til að rétta fiskstofnana sjálfa við, heldur eru þær nauðsynlegar til þess að bæta hag okkar. Með tilkomu stóru landhelg- innar getum viö brotið blað i sögu fiskveiöanna og veitt af fyrirhyggju i staö stjórnleysis. Ef við eigum á annað borö að hafa einhvern hag af hinni stóru landhelgi okkar, verður að hætta rányrkjunni og stjórnlcysinu og veiða á skyn- samlegan hátt og veiöa ekki fiskinn niður i óarðbæra stærð. Hagur tslendinga mun i framtiðinni mikið markast af þvi, hvaða stefnu islenzk yfir- völd taka i þessu máli”. TK. Munchen 1972 s.l. sunnudag var vigður nýr grasvöllur Knattspyrnufélagsins Fram við Safamýri. For athöfnin fram með pomp og pragt og framkvæmdi formaður félagsins, Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, upphafsspyrnuna i vigsluleiknum, sem var milli eldri knattspyrnumanna úr Fram og KR. Margt fólk var viðstattvigzluleikinn.sem fram fór i prýðisveðri. Miklar framkvæmdir hafa verið á félagssvæði Fram að undan- förnu, m.a. er nú nýtt félagsheimili orðið fokhelt, en það verður tekið i notkun á næsta ári. Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurnesjum Ákveðið hefur verið að gefa sjóðfélögum, sem til þess hafa rétt, kost á láni úr LÍFEYRISSJÓÐIVERKALÝÐSFÉLAGA Á SUÐURNESJUM. Umsóknareyðublöð verða afgreidd frá og með 4. sept. n.k. hjá formönnum stéttar- félaganna, sem aðild eiga að sjóðnum, svo og i skrifstofu Verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavikur, Faxabraut 2, Keflavik. Umsóknum sé skilað til sömu aðila eigi siðar en 1. október næstkomandi. Keflavik 30. ág. 1972. Stjórn Lifeyrissjóðs Verkalýðsfélaga á Suðurnesjum AUSTURSTRÆTI á drengi og slúlkur fást í þremur litum í slærðunum 4-18. Gefið börnum yðar Heklu-úlpur, - sterkar, léttar, hlýjar,- alltaf sem nýjar. „Skrá um stofnanaheiti” Hagstofan hefur gefið út rit, er nefnist Skrá um stofnanaheiti, og hefur það að geyma danska og enska þýðingu á heitum stofnana, embætta, félagssamtaka og starfsgreina. Tilgangur þessarar útgáfu er að fullnægja þörf fyrir slikt uppsláttarrit, en það gera venjulegar orðabækur ekki nema að litlu leyti. Vegna vaxandi sam- skipta við önnur lönd þurfa menn oft að gripa til þýðinga á heitum stofnana, og vill það oft veröa fyr- irhafnarsamt, auk þess sem þýð- ingar gerðar i flýti verða oft ekki eins góðar og skyldi. Fæstar stofnanir og félagssamtök hafa á reiðum höndum þýðingu á heiti sinu á erlend mál, og að auki eru sum þýdd heiti, sem eru i notkun litt frambærileg. Uppsláttaratriði i riti þessu eru um 1500 talsins. Auk islenzkra stofnana, eru þar margar sam- norrænar stofnanir og helztu alþjóðastofnanir. Skrá þessi á að vera tæmandi að þvi er varðar opinberar og hálfopinberar stofnanir, þó að eitthvað kunni að skorta á, að svo sé. Engin tök voru á að láta ritið ná til allra félagssamtaka. Tekin voru öll félög, sem eru i fyrir- tækjaskrá Hagstofunnar og auk þess allmörg félög, sem talið var rétt að hafa i ritinu. Þess skal get- ið, að i fyrirtækjaskrá eru að jafnaði ekki tekin önnur félög en þau sem hafa einhverja fjárhags- starfsemi t.d. eiga fasteign og/eða hafa starfsfólk i þjónustu sinni. Auk islenzks heitis og þýðingar þess á dönsku og ensku, eru i rit- inu gefnar upplýsingar um auð- kennisnúmer hlutaðeigenda sam- kvæmt fyrirtækjaskrá, ef það er fyrir hendi, svo og um póstaðset- ur aðila. Rit þetta fæst i Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10 i Iteykjavik. Staða sérfræðings i lyflæknisfræði er laus til umsóknar. Staða forstöðumanns Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar að Lágmúla 9, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum milli Læknafélags Reykja- vikur og Stjórnarnefndar rikisspitalanna og Reykjavikurborgar. Umsóknarfrestur er til 1. október. Umsóknum sé skilað til skrifstofu Hjartarverndar, Austurstræti 17, Reykjavik. Hjartarvernd Mjólká II Um mánaðamótin febr. - marz 1973 verða væntanlega boðnar út byggingafram- kvæmdir við vatnsaflsvirkjunina Mjólká II (5,700 kW) i Arnarfirði. Væntanlegir tilbjóðendur geta fengið frumgögn að útboði á skrifstofu raf- magnsveitustjóra frá og með þriðjudegin- um 05.09.72, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Iiafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik. Tónlistarskólinn f Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir vet- urinn 1972—73 er til 10. september. Um- sóknareyðublöð eru afhent i Hljóðfæra- verzlun Poul Bernburg, Vitastig 10, og á skrifstofu skólans Skipholti 33. Nýr flokkur i söngkennaradeild byrjar i haust. Upplýsingar um nám og inntöku- skilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 11-12 alla virka daga nema laugardaga. Inntökupróf verða sem hér segir: í söngkennaradeild fimmtudaginn 21. september kl. 2 e.h. í pianódeild föstudaginn 22-september kl. 2 e.h. í allar aðrar deildir föstudaginn 22. september kl. 4 e.h. Skólastjóri

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.