Tíminn - 02.09.1972, Qupperneq 16

Tíminn - 02.09.1972, Qupperneq 16
 l>cssi 111 >• iid var tckin á þvi auf'nahliki, cr l.uthar Schntid hyllir Kis clicr o)< lýsir þvi yfir aft hann sc oröinn heimsmeistari i skák Ljósm. Skáksamband tslands Laugardagur 2. september 1972 Lokahófið á sunnu- dagskvöld Akveðið er, að lokahóf Skák- sambandsins verði á sunnudags- kvöldið i Laugardalshöllinni. borvaldur Guðmundsson, sem sér um þessa „veizlu aldarinn- ar”, sagði i gær, að allt yrði að vera tilbúið þá, og ég held, að það takistsagði hann.enda höfum við á að skipa frábæru starfsfólki frá ýmsum veitingastöðum i borg- inni. Landssöfnunin: Fischer heimsmeistari bó-Kevk javik. Gifurlcgur lögnuður hrau/.t út i Laugardalshöllinni í gær, þegar l.othar Sclimid ylirdómari til- kynnti, að Kischcr va'li orðinn licimsmcistari i skák. Skömmu fyrir klukkan eitl hafði Spasski látið lianii vita, að hann ga'fi hið- skákina og ka'ini ckki i Laugar- dalshöllina til frckari tafl- mcn nsku. Kischer hafði l'engið að vita þessa ákvörðun Spasskis og kom hann aðeins i Laugardalshöllina til þess að vottfesta og skrifa undir pliigg þau. sem Schmid lagði Iram, og um leið voru stað- lesting á sigri Kischers. Laugardalshöllin troðfull Strax upp ur kl. 2 i gær fór fólk að hópast að til að sjá þá kappa, Spasski og Kischer, ljúka við 21. einvigisskákina og um kl. 2.30 mátti segja, að hvert sæli væri skipað i hiillinni. Klukkan varð 2.30, og ekki voru kapparnir mættir. Kn liðu 10 minútur. bá loksins birtist Kischer á sviðinu og gekk hann sinum slóru skref- um að taílborðinu. begar Kischer var kominn að tal'lborðinu. gekk Schmid yfirdómari fram á svið- ið. og sagði. að kl. 12.50 hefðu Kússarnir haft samband við sig og tilkynnt sér að Spasski ga’fi skákina. Schmid ætlaði að halda álram máli sinu. en gifurlegur liignuður áhorfenda kom i veg lyrir það. Kischer sjálfur stóð á sviðinu og virtist hinn rólegasti llann brosti feimnislega til áhorf- enda og veifaði aðeins hendinni. Kischer varð fljótt leiður á þvi að standa á sviðinu og skyndilega hrosti hann snöggt til áhorlenda og gekk út um leið. begar Kischer gekk út af svið- inu a'ddu áhorfendur að útgöngu- dyrunum. allir vildu sjá kappann koma út úr höllinni. lltan við Laugardalshöllina beið Sæ- mundur Pálsson, einkalifvörður hans eftir honum og stigu þeir með það sama upp i Citroen- bifreið Sæmundar. Illa gekk að koma bilnum burt, en loksins þeg ar húið var að reka fólkið frá, ók Sa'mundur út á Hótel Loftleiðir. En þar beið Fischers m.a. kona Sæmundar og óskaði hún Kischer til hamingju fyrir framan hótel- andyrið. Fischer vel aö sigrinum kominn brátt fyrir gifurlega þröng i anddyri hallarinnar þar vildu allir kaupa minjagripi og sér- stimpluð umsliig - tókstokkurað króa af nokkra þekkta skákmenn og spyrja þá um einvigið. Kyrslan hittum við Krank Krady. skáksérfra'ðing frá Kandarikjunum. og spurðum, hvort honum fyndist ekki, að Spasski hefði átt að mæta til leiks. Krady sagði. að þetta sem Spasski gerði væri alls ekkert athugavert, skákin hefði hvort eð verið töpuð. sagði Krady. Hann hefði kannski getað teflt 10-15 leiki i viðbót. en varla meira. Svona nokkuð hefur komið fyrir áður i heimsmeistaraeinvigi t.d. milli (lapahlanca og Larsens. Larsen gaf og mætti ekki til leiks i úrslitaskákinni. Krady kvað Kischer vel að sigr- inum kominn, hann hefði teflt betur en Spasski. þó sérstaklega fyrrihlutann. Eg get varla kallað þetta einvigi „einvigi aldarinn- ar” skákirnar voru ekki nógu góðar til þess. ég vil írekar kalla þetta ..baráttueinvigi aldarinn- ar" þar sem allt einvigið einkenndist af taugaspennu. Og að lokum vil ég segja þetta sagði Krady: Sem Kandarikjamaður er ég mjög hrifinn af sigri Fischers. Næstan hittum við að máli Inga K. Jóhannsson, og spurðum hann uiji álit hans á einviginu. Ingi sagði: Sá betri sigraði, það er ekkert vafamál. Spasski tefldi fyrrihlutann ekki sem bezt, aftur á móti var seinnihlutinn mjög vel tefldur af beggja hálfu. bað var undravert, hvað Spasski tefldi vel, þar sem Fischer var kominn með 3 vinninga forskot eftir fyrri- hlutann. - Fyrir einvigið spáði Ingi þvi, að tefld yrði 21 skák i einviginu og þá yrði Fischer kom- inn með 12 1/2 vinning. betta rættist svo sannarlega hjá Inga. Ingi sagði. að öll framkvæmd einvigisins hefði verið til mikils ........... ^--_____mauy sagin. ao peua sem einvigisins neioi verið tii mi „Það er fylgzt með þessu þingi og beðið með óþreyju - eftir samþykktum þess”, sagði Már Pétursson, formaður S.U.F., við þingsetningu á Akureyri í gær I I. þing Sambands ungra frain- sóknarmanna var sctt á Akureyri i gær. bingið cr citt hið fjölmenn- asta, scm haldið hcfur vcrið i sögu samtakanna. fulltrúar nær tvö hundruð. Kormaður SUK, Már Kctursson, sctti þingið með ávarpi. Siðan var samþykkt cin- róma ályktun i tiiefni útfærslu landhelginnar. t ávarpi sinu sagði Már Péturs- son meðal annars: „Samband ungra Framsóknar- manna er nú þróttmestu og lik- lega fjölmennustu stjórnmála- samtök ungs fólks á tslandi. P'ramsóknarflokkurinn er nú for- ystuflokkur i rikisstjórn og mun, meðan hann gegnir þvi hlutverki ráða mestu um gang landsmála. Auk þess hefur Framsóknar- flokkurinn nú þá lykilaðstöðu i islenzku stjórnmálakerfi að geta ráðið úrslitum um þróun þess næstu áratugi. Landsþing Sambands ungra Kramsóknarmanna. sem háð er við slikar aðstæður, er þvi mikil- vægur stjórnmálaatburður. bað er fylgst með þessu þingi og það er beðið með óþreyju eftir ályktunum þess og þær ákvarð- anir sem hér verða teknar næstu daga munu hafa mikilvæga stjórnmálalega þýðingu. bað hvilir þannig mikil ábyrgð á þessu þingi vegna þeirrar að- stöðu sem við ungir Framsóknar- menn erum i. til þess að hafa áhrif á gang islenzkra stjórnmála i bráð og lengd. bó er hin ábyrgðin e.t.v. stærri, sem á okkur hvilir og gagnvart þeim þúsundum æskufólks, þeim nýju kynslóðum. sem fylla raðir ungra Framsóknarmanna um land allt og fulltrúar á þessu þingi eru umboösmenn fyrir. bað hvilir þvi sú skylda á þessu þingi. að visa veginn fram á leið, færa fram nýjar hugmyndir, ný stefnumál og nýjar hugsjónir, benda ungu fólki á tslandi á mál- efnin sem vert er að berjast fyrir þoka stjórnmálaumræðunni i landinu fram á leið. Næstu tvo daga skulum við nota til að leita uppi verkefnin. Siðan skulum við taka höndum saman um að leysa þau.” Að loknu ávarpi formanns voru kosnir þingforsetar Ingvar Baldursson og Björn Teitsson. Siðan voru kosnar nefndir og fluttar skýrslur stjórnar. Að þeim loknum urðu miklar umræður og stóðu þær enn. þegar blaöið fór i prentun. sóma og væri það nánast krafta- verk, hvað allt hefði tekizt vel, sérstaklega þegar tekið væri tillit til hins skamma undirbúnings- tima. Ingvar Asmundsson sagði, að Islendingar, þó sér i lagi skák- sambandsmenn, gætu verið hreyknir af einvigishaldinu. For- seti þess, Guðmundur G. bórar- insson. ætti mikinn heiður skilinn. betta er harðasta einvigi, sem haldið hefur verið. bað kom ekki upp eitt einasta stórmeistara- jafntefli. Fischer er vel að sigrin- um kominn. þrátt fyrir bröltið i upphafi. bað er ekki nokkur vafi á þvi, að hann tefldi betur. Frh. á bls. 15 Fyrstur með brýninguna - fyrstur með gjöfina bórhallur Sæmundsson, fyrr- verandi bæjarfógeti á Akranesi, var fyrsti gesturinn, sem kom i bæjarfógetaskrifstofuna þar i gærmogun. Hann átti þangað brýnt erindi, og steig yfir þrösk- uldinn i sömu andrá og opnað var. Meðferðis hafði hann tuttugu og fimm þúsund krónu — gjöf i landssöfnunina til eflingar land- helgissjóði. bórhallur Sæmundsson mun fyrstur manna hafa reifað það opinberlega, að Islendingum bæri að helga sér allt landgrunnið, löngu áður en aðrir höfðu þá framsýni til að bera. Lifi samstaða smáþjóðanna! Ályktun þings S.U.F. um landhelgismálið Fyrsta verk 14. þings SUF, sem sett var á Akureyri i gær, varað samþykkja eftirfarandi ályktun i tilefni útfærslu land- helginnar: „14 þing SUF, sett á Akur- eyri 1. september 1972, óskar islenzku þjóðinni til hamingju með útfærslu landhelginnar i 50 milur. Sjálfstæðisbarátta Islendinga hefur enn á ný reynzt sigursæl. Island er nú stærra en nokkru sinni fyrr. A þessum timamótum er einhugur þjóðarinnar hennar mesta gæfa. Hann ber um- fram allt að varðveita. Ikrafti samstöðunnar munu Islend- ingar innan tiðar öðlast viður- kenningu alls heimsins á rétt- mæti útfærslunnar. Saga land- helginnar sýnir, hve sterkt afl er fólgið i órofa samtaka- mætti. bótt fjölmargir aðilar, inn- lendir og erlendir, hafi lagt hönd á plóginn, vill þing SUF sérstaklega færa einum þakk- ir. Frændur okkar, Færeying- ar, sýndu einstakan stuðning við málstað okkar, þegar þeir ráku nafnlausa brezka togara úr höfn. beirri aðgerð mun islenzka þjóðin aldrei gleyma. Slik frændsemi i verki á úrslitastundu mun metin um ókomna framtið. Baráttan fyrir útfærslu landhelginnar hefur sýnt Islendingum veruleika nýrrar heimsmyndar. Hin nýfrjálsu riki fjarlægra heimsálfa veittu okkur fyrst og öflugast lið. Hin gömlu nýlenduveldi Evrópu eru okkar helztu andstæðing- ar. Islenzku þjóðinni er sómi að vera i sveit þeirra, sem berjast gegn kúgun og erlendu aðráni, þeirra, sem skilja kall hins nýja tima: Lifisamstaða smáþjóðanna!” Blaðburðarfólk óskast við eftirtaldar götur: Suðurgata, Túngata, Viðimelur, Reyni- melur, Laugavegur, Sundlaugavegur, Vogar, Hagar, Vestur- gata. Háaleitisbraut, Laufásvegur. Einnig vantar sendla hálfan eða allan daginn, og einn sendil á vélhjóli. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Bankastræti 7, simi 12323.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.