Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 3
Miftvikudagur <i. september 1972 TÍMINN 3 ! ! Rætt við Elias Snæland Jónsson, nýkjörinn formann Sambands ungra framsóknarmanna „SUF-þingiö á Akurevri var iang fjölmennasta þingiö i sögu samtakanna, og öll störf þess einkenndust af einhug og málefnalegri samstööu. i samþykktum sfnum lagöi þingiö megináherzlu á, aö SUF ætti áfram að grundvalla þjóömálabaráttu sina á fast- mótaöri og ákveðinni islenzkri vinstri stefnu, og sú vinstri stefna var itarlega skýrð i langri stjórnmálayfirlýsingu. Þaö má þvi vissulega segja, aö þetta hafi verið sannkallað vinstra þing”, — sagöi Elias Snæland Jónsson nýkjörinn formaöur SUF, i viðtali við hlaöiö i gær. — Hverjar voru helztu sam- þykktir þingsins? — Þingið gerði margvisleg- ar og itarlegar ályktanir bæði um sin innri mál og um þjóð- málin, og verða þær væntan- lega birtar fljótlega. En i stuttu máli sagt, þá voru veigamestu stjórnmálasam- þykktirnar annars vegar stjórnmálayfirlýsingin og hins vegar ályktun þingsins um efnahagsmál. Stjórnmálayfirlýsingin er i rauninni itarleg grundvallar- stefnuskrá samtakanna i inn- anrikis- og utanrikismálum, og er sá málefnagrundvöllur, sem þjóðmálabarátta okkar mun byggjast á næstu árin. Þar eru stefnumið okkar skýrð i 12 meginliðum, sem reyndar voru birtir hér i blað- inu i gær, og einnig bent á þær leiðir, sem við viljum fara að þessum stefnumiðum. Grunntónninn i þessari yfir- lýsingu er, að við viljum skapa hér á landi þjóðfélag jafnréttis og jafnaðar, sem stjórnað er eftir leiöum skipulagshyggju og félagshyggju. Jafnframt er lögð áherzla á markvissa byggðastefnu, varðveizlu islenzkrar náttúru og nýtt lifsgæðamat. Sömuleiöis á óskert sjálfstæði islenzku þjóðarinnar og frjálst, herstöðvalaust land. Þingið lagði einnig mikla áherzlu á, að framsóknar- menn verði forystuafl við- tækrar vinstri fylkingar, sem megni að gera áttunda ára- tuginn að timabili nýrrar vinstri stefnu á Islandi. Lýsti þingið yfir fullum stuðningi við aðgerðir siðustu stjórnar SUF i sameiningarmálinu, og fól okkur i núverandi stjórn að halda áfram á sömu braut. — Hver eru meginatriði efnahagsmálastefnunnar? — Yfirlýsingin um efna- hagsmálin er raunar tviþætt. Annars vegar er bent á ýmis atriði, sem taka verði tillit til þegar ákveðnar verða aðgerð- ir til lausnar þeim skammtima efnanagslegu Elias Snæland Jónsson. vandamálum, sem nú blasa við, og itrekað að gömul hefð- bundin úrræði eru ekki einhlit til lausnar á þeim efnahags- vandamálum, sem við er að glima, og sem eru arfur frá stjórnartið viðreisnarinnar. Siðari hlutinn f jallar hins vegar um nauðsyn þess að hafizt verði handa af fullum krafti um mótun islenzks efnahagslifs á grundvelli þeirrar félags- og skipulags- hyggju, sem framsóknarmenn hafa boöað á undanförnum ár- um, og bent er á ýmis þau meginatriði, sem hafa verður i huga við framkvæmd skipu- lagshvggjunnar. Þarna er þvi bæði um að ræða skammtima lausnir og langtima aðgerðir. — Hvaða önnur mál lagði þingið mesta áherzlu á? — Þingið fjallaði um og samþykkti ýmsar aðrar ályktanir, sem of langt yrði að rekja hér. Eg vil þó sérstak- lega minnast á samþykktir þingsins um örari endurnýjun i trúnaðarstöðum, en þær samþykktir verða upphafið að nýrri sókn samtakanna i endurnýjunarmálunum. Þá gerði þingið sérstaka samþykkt i landhelgismálinu, sem hirt hefur verið, og lagði megináherzlu á, að ekki mætti linna baráttunni fyrr en fullur sigur næðisl og tslendingar hefðu óskerl yfirráð ylir öllu landgrunnssva'ðinu. — Og að lokum Elias? - Eg vil að lokum lýsa sér- stakri ánægju minni með þelta fjölmenna og einhuga þing. Það er nokkuð til marks um stærð og stöðu SUF, að þetla landsþing var Ijölmennara en landsþing a.m.k. tveggja islenzkra sljórnmálaflokka. Að minu viti undirstrikaði þetta þing alveg sérstaklega, að SUF er öflugasta stjórn- málahreyfing ungs fólks i landinu, og það baráttutæki, sem ungt vinstra fóík á lslandi getur treyst á, — sagði Elias að lokum. I ^ J oOJ o D uaic* uuuau « unuuiu ui “u,“ 14 * dU 1UIVUII1 . V rS/////////////////////////Sf//f//S/SfS/S///Sf//S/fSf/S^^^ Nú vilja allir komast á hörpudisksveiðar Búið að stöðva leyfisveitingar í bili ÞO—Keykjavik Mikil ásókn er nú hjá bátum að komast á hörpudisksveiöar. Timinn hefur fregnað.aö 50 bátar séu búnir að fá Ieyfi til þessara Sumarslátrun hafin á Selfossi Klp Keykjavik 1 siðustu viku hófst i sumar- slátrun hjá Sláturfélagi Suður- lands á Selfossi. Var á föstu- daginn slátrað 160 fjár. og i gær var slátrað þar 450 fjár. llelgi .Jóhannsson sláturhús- stjóri sagði i stuttu viðtali við Timann i ga‘r. að féð liti vel út. og va'ru þeir t.d. með i dag Ijómandi fallegt fé vestan úr Kjós. Ilann sagði. að ekki va'ri slátrað meira en þvi. sem salan leyfði og væri þvi ekki gott að segja. hve miklu yrði slátrað að þessu sinni. Piltur drukknaði á Suðureyri veiða, og aö auki hafi margir bátar til viöbótar sótt um leyfi, en þær umsóknir hafa ekki veriö af- greiddar enn. Það eru bátar víða um land, sem sótt hafa um þessi leyfi, og eru útgerðarmenn og sjómenn á Vestfjörðum og Breiöafirði mjög argir vegna þessarar ásóknar, enda telja þeir, að þeim beri fyrsti réttur til þessara veiða. Annað atriði nefna þeir einnig, og það er, að hörpudisksstofninum K.l — Iíeykjavik Langstærsta framlagiö, sem fram til þessa hefur borizt i land- helgissöfnunina, barsl i gær. Vilhjáimur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Oliufélagsins h.f., afhenti þá ólafi Jóhannessyni forsætisráöherra liáll'a milljón króna i söfnunina, 1 bréfi, sem stjórn Oliufélagsins h.f. ritaði forsætisráðherra af þessu tilefni, er útfærslu land- helginnar fagnað og ráðherra sendar beztu kveðjur, með ósk um farsæla leiðsögn i þeirri bar- áttu, sem framundan er i land- helgismálinu, Hannes Jónsson blaðafulltrúi sagði Timanum i gær, að mörg framlög hefðu borizt frá sé mikil hætta búir^ef ásóknin á hann eykst mikiö. Fram til þessa hafa eingöngu batar af stærðinni 20-70 tonn stundað þessar veiðar, en vitað er, að nokkrir bátar yfir 100 tonn og einn yfir 200 tonn hafa sótt um leyfi til þessara veiða. Við fengum þær upplýsingar hjá Þórði Asgeirssyni i sjávarút- vegsráðuneytinu i gær, að það væri rétt, að búið væri að stöðva leyfisveitingar i bili, en hann bætti þvi við, að drög að einstaklingum i söfnunina, auk hundrað þúsund króna framlaga frá Olafsvikurhreppi og Eski- fjarðarhreppi, og fimmtiu þúsund króna frá Sambandi isl. bankamanna, sem áður hefur verið sagt frá. Blaðafulltrúinn sagði, að stjórnarnefnd söfnunarinnar myndi koma til fundar hjá Ólafi Jóhannessyni forsætisráðherra i dag, og hefja þá formlega störf við skipulagningu söfnunarinnar og alla framkvæmd við hana. Stjórnarnefndina skipa niu menn, fimm frá stjórnmála- flokkunum og f jórir úr hópi þeirra forvigismanna, sem komu á stofnfund söfnunarinnar. reglugerð um þessar veiðar lægju nú fyrir, og ætti ráðherra aðeins eftir að samþykkja hana. Þvi má búast viö, að reglugerð um hörpu- disksveiðar veröi gefin út i dag eða á morgun. Verð á 1. flokks hörpudiski er nú 12.40 kr. pr. kiló. Hefur nokkur fengið hálsmen? SB—Reykjavik I Aöfaranótt sunnudagsins voru skartgripaþjófar á ferð um Skóla- vörðustiginn. Brutu þeir upp sýn- ingarkassa utan á verzluninni Kúnigúnd og hirtu þar nokkur hálsmen og hringi úr brenndu silfri. Þessir skartgripir munu vera um 14 þúsund króna virði, en annaðhvort er, að þjófarnir eru sérlega smekklegir, eöa vit- grannir, þvi þeir létu næstu sýningarkassa alveg i friði, en i þeim eru skartgripirnir margfalt meira virði. Gripirnir, sem stolið var bera allir merki höfundar sins, Ófeigs Björnssonar gull- smiðs, og er merkið ÓFB. Ef ein- hver hefur oröið gripanna var, eða e.t.v. fengið óvænta gjöf i formi hálsmens,er sá eða sú beðin að hafa samband við rannsóknar- lögregluna. Lándhelgissöfnunin: Olíufélagið gaf hálfa milljón í söfnunina Færeyingar mega Ijúka veiðiferð innan 50 mílnanna Klp—Reykjavik Á fimmtudaginn i siðustu viku hvarf 18 ára gamall piltur, Matthias Ólafsson, frá heimili sinu á Suðureyri. Hafin var leit að honum um helgina, og fann froskmaður lik hans i höfninni á sunnudaginn. Matthias var i sumar sjómaður á báti frá Suðureyri, og er álitið, að hann hafi fallið i sjóinn, er hann var á leið út i bátinn, sem lá við bryggjuna. KJ—Reykjavfk Gegn þvi að Færeyingar viöur- kenndu útfærslu fiskveiðilög- sögunnar i 50 milur, ákváðu islenzk stjórnvöld að heimila fær- eyskum togurum, sem hér voru að veiðum 1. september, að ljúka veiðiferð sinni, og mega þeir samkvæmt þvi fiska allt upp að 12 milna linunni innan 50 milna fisk- veiðilögsögunnar, fram til 1. okt- óber. Færeyskir togarar hafa verið að veiðum innan fimmtiu milna linúnnar, og hafa Bretar haft orð á þvi, að islenzku varðskipin hafi ekki skipt sér neitt af veiðum þeirra, Skýringin á þessu er hins vegar sú, sem að ofan greinir, og staðfesti Lúðvik Jósefsson sjávarútvegsráöherra þetta i við- tali við Timanna i gær. Stuðningur skozka þjóðernisflokksins Kins og komið hefur fram I fréttum. hefur skozki þjóöernisflokkurinn lýst yfir stuðningi við ákvörðun islenzku rikisstjórnarinnar nm að faTa fiskveiðilögsöguna i 50 niilur. Kn flokkurinn liefur ekki hitið þar við sitja. Daginn fyrir útfærsluna sendi flokkurinn öllum opin- boruni stofnunum i Skotlandi ylirlýsingu uin afstöðuna til málsins. Bréf það, sem flokk- urinn sendi frá sér, er svo- bljóðandi: „Kins og þér vitið, mun island l'æra liskveiðilögsögu sina i 50 inilur þanu I. seplem- ber n.k. Itein álirif útfærslunnar iiiiinu verða litil i Skotlandi, þar sem aðeins 1% af þeim fiski, sem landað er I Skot- landi. keniur af íslandsmið- oiii. óbeint niunu áhrifin hins vegar verða liagslæð Skot- landi vegna aukinnar lilut- deildar skozkra fiskimanna, seni veiða á gruiinmiðum, i fisksölunni i Knglandi, sem nú er mjög háð liski af tslands- niiðiim. sein keniur til vinnslu i skozkum höfnuni. Útfa'rsla islenzku fiskveiði- liigsögunnar iniin einnig auka á kröfurnar i öðrum löndum, þar með Kkotlándi, um að lar- ið verði að fordæmi tslend- inga. Þetta lieilhrigða og bjartsýna sjóuarinið liefur liins vegar ekki komið fram I þeirri afsliiðu. sem brezka rikisstjóruin liefur tekið. Skoz.ki þjóðernisf lokkurinn lielur vaxaudi áhyggjur al' þeirri hiirðu afslöðu, sem tek- in liofur verið af ýinsum hags- muiiaaðilum. Þegar hafa verið setlar frain kröfur um nolkuii lierskipa og efnahags- þvingana. Skotland hcfur verið dregið inn i deilu við ■ smáian og vinsamlcgan nágranna, sem Skotland hefur ekkert upp á að klaga. Skozki þjóðcrnisflokkurinn telur, að alnienningsáliti i Brctlandi eigi að beina lil and- stiiðu gegn nýju „þorska- stríði", og áslæðan til þess, að yður er ritað, er að biðja yður að gera allt, sem i yðar valdi stendur. til að koma i vcg fyrir að slikt ástand („þorskastrfð") skapist. Þegar lengra er litið, eygjuni við þá einu leið, er tryggt geti framtið fisk- iðnaðar i Kvrópu, að stranil- rikin liali á liendi strangt eftir- lit á niiðuni úti fyrir ströndum sinum i samræmi við þær til- liigur, sem islendingar hafa lagt fram, til að koma i veg íyrir ofveiði fiskstofnanna.” Góðir bandamenn Við islcndingar eigum sem sagl holla bandamenn, þar sem skozkir þjóöernissinnar eru. t)g við eigum vfðar vini. Baráttusamlök æskufólks i Norcgi gegn EBE standa með okkur, og vindur blés vel i okkar scgl á ráðstefnu Æskulýðssamtaka Evrópu i Helsinki. Eins og komið hefur fram i fréltum blaðsins, vinna æskulýðssamtökin í Noregi nú að þvi að dreifa um allan Noreg póstkortum, þar sem ungt fólk lýsir yfir stuðningi sinum við tslendinga. Fjöldi slikra póstkorta hefur þegar horizt Timanum. Hafni Norð- menn aöild aö EBE I þjóðar- atkvæöagreiðslunni, er ekki ósennilegt, að Norömenn feti i fótspor tslendinga og færi sina fiskveiðilögsögu einnig út. —TK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.