Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miövikudagur 6. september 1972 Þessa dagana er unnib vifi breytingar á hinni nýju landgræðsluflugvél, og sjá starfs- menn Klugfclags islands algjörlega um þaf). Timamynd Itóbert. „ÞAÐ KÆMI OKKUR VEL, EF FÓLK SAFNAÐI FRÆI AF MELGRESI” - SEGIR SVEINN RUNÓLFSSON LANDGRÆÐSLUSTJÓRI l>Ó-Keykjavik. i sumar dreiffii I.andgræösla rikisins S5I) lestum af áburöi og 12.(í lcslum af fræi. Þetta cr meira inagn en dreift hefur verif) nokkru sinni áftur, sagfti hinn nýi landgræftslustjóri Svcinn Kunólfsson i vifttali vift Timann. Sveinn sagfti, aft i fyrra heffti verift dreift 751 lest af áburfti og tæpum H lcslum af fræi. Vift áburftardreifinguna i sum- ar hel'ur eingöngu verift notaftur erlendur áburftur, og ástæftan er sú, aft islenzki áburfturinn er of finkornaftur fyrir dreifingartæki áburftarvélarinnar. Meft tilkomu nýrrar flugvélar og nýrra dreifingartækja standa vonir til aft breyting verfti á þessu næsta vor og aft þá verfti hægt aft nota islenzkan áburft. 1839 ferðir Sveinn sagfti. aft áburftarvélin heffti verift á lofti i samtals 307 klukkustundir. Hún fór 1839 ferftir og notafti 16 flugvelli á landinu. Flugmaftur i sumar var Sigurjón Sverrisson, en hann flaug vélinni einnig i fyrra. Af þeim 850 lestum, sem dreift var, fóru 352 lestir á beitilönd bænda vifts vegar um landift, og var sú dreifing gerft samkvæmt pöntunum. Hinu var dreift innan landgræftslugirftinganna. Af fræi var mest notaður danskur tún- vingull, sem reynzt hefur vel vift islenzkar aftstæftur. Einnig var notaft talsvert af vallarfoxgrasi, vallarsveifgrasi, lingrasi og sandfaxi. 1600 ferkílómetrar innan girðingar Um girftingar Land græðslunnar sagfti Sveinn, aft hin- ar stærstu væru nú á Land- mannaafrétti, Haukadalsheifti og i Þingeyjarsýslum. Nú er unnift aft endurnýjun girftingarinnar i Höfnum á Reykjanesskaga, og i haust verftur sennilega byrjaft á girftingu i Eyjum i Hjaltastaðar- þingá, og verftur sú giröing 14 kilómetra löng. Þá stendur til aft girfta i Úthliftarhrauni á ltiskups- tungnaafrétti. — Sem stendur eru 1600 ferkilómetrar innan girftinga Landgræftslunnar. Sveinn sagfti, aft á næstu árum yrfti mest borift á svæfti i Arnes-, Rangárvalla- og Þingeyjarsýsl- um, en þessi svæöi eru öll eld- fjallasvæði og hefur mikill upp- blástur átt sér staft á þeim, viða geigvænlegur. 8 sinnum meira burðar- magn Vift spurftum Svein um hina nýju landgræftsluvél, sem Flug- félag Islands hefur ákveðið að gefa Landgræðslunni. Hann sagfti, aft þetta væri þriftja vélin, sem Landgræftslan eignaftist. Fyrsta vélin skemmdist fyrir nokkrum árum en nú hefur hún verift lagfærft og verður liklega seld. Onnur vélin, sem nú er i not- kun, hefur verið mikið notuð, en nægir hvergi. Og Sveinn heldur áfram: Sem kunnugt er. þá samþykkti stjórn Flugfélags Islands á siðasta aðal- fundi að DC-3 vélin Gljáfaxi yrði afhent til landgræðslustarfa, og verður vélin liklega afhent seinni hluta vetrar. Talsverðar breytingar þarf að gera á vélinni. m.a. setja i hana dreifingartæki, og er það verk unnið á Nýja-Sjálandi. Koma tækin til landsins i vetur, en þá munu starfsmenn F1 koma þeim fyrir i vélinni. Einnig mun Flugfélag lslands sjá um gagn- gerða skoftun, sem nú fer fram á vélinni og tekur Flugfélagið mikinn þátt i breytingarkostnaði vélarinnar. Með tilkomu vélar- innar eykst afkastageta við áburðardreifinguna mjög mikið, en burðarþol nýju vélarinnar er 8- 10 sinnum meira en þeirrar gömlu. Afur á móti getur nýja vélin ekki farið eins margar ferð- ir á dag, en getur hins vegar flogið fleiri daga á hverju ári. Helzti kosturinn við hana er sá, hve mikið áburðarmagn hún flytur og hve auðvelt er að flytja hana á milli landshluta eftir veðri. Sé til dæmis slæmt veður til dreifingar á Suðurlandi, getur vélin farið á skömmum tima til Norðurlands eða annarra landshluta. Þá er vélin það langfleyg, að hún þarf ekki að hafa bækistöðvar nema á örfáum stöðum, og hefur verið rætt um Hellu, Aðaldal og Reykjavik, sem aðalbækistöðvar. Þetta framtak Ft, sagði Sveinn, er ákaflega athyglisvert og mjög virðingarvert, og þá ekki siður tilboft Félags islenzkra atvinnu- flugmanna, en islenzkir atvinnu- flugmenn hafa samþykkt aft fljúga vélinni i sjálfboftavinnu, en fáir Islendingar vita betur en þeir, hve landið er gifurlega upp- blásift. Melgresiö bezt Sveinn sagði, að á hverju ári væri unnið mikið starf við skurð á melgresi og um mánaðamótin ágúst-sept. væri melgresið full- þroskað, en þá er nauðsynlegt að skera það. Eftir 10. september fer fræið að fjúka, og fyrir þann tima er nauðsynlegt. að búið sé að skera það. Melgresið er mikil- vægast til heftingar sandfoks hér á landi. A nokkrum stöðum á landinu lá t.d. við hreinni auðn vegna sandfoks áður en melgresi var sáð þar. og er t.d. hæpið, að nokkur byggð væri i Landeyjum, Vik i Mýrdal og Þorlákshöfn, ef melgresi hefði ekki verið sáð. Ekki hefur reynzt unnt að nota vélar við söfnun á melfræi, og ekkert sjálfboðaliðsstarf kæmi Landgræðslunni að eins miklum notum og ef menn fengjust til að safna melfræi og senda það land- græðsluverði, áður en byrjað er á melskurfti. Hægt er aft skera mel- gresi i Þorlákshöfn, við Hafnir á Reykjanesi, i Húnavatnssýslu, Axarfirði og á Hólsfjöllum. Hafa t.d. Þorlákshafnarbúar gert dálitið að þvi i sjálfboðavinnu að skera mel, og sent hann siðan Landgræðslunni til þurrkunar og þreskjunar. Siðan hefur Land- græðslan sent fræið aftur til Þor- lákshafnar og ibúarnir hafa sáð þvi. Helgi H. Jónsson skrifar: Afíóga huh fyrsfa vinnul Heimsókn í rannsóknarstöðii Rétt sunnan vift Hauganes á vesturströnd Eyjafjarftar gengur breiö vik inn i landið. Sunnanvert i vikinni standa þrjú litil býli i einu túni, byggð úr landi Ytra- Haga um og eftir siðustu alda- mót. Ábúendur þessara býla höfðu ofan af fyrir sér og sinum með sjósókn, þótt grasnyt væri lika dálitil. En þar kom vegna breyttra atvinnuhátta og minnk- andi fiskigengdar á nálægum miðum, að þeir, sem fleytt höfðu fram lifinu þarna á sjávarbakk- anum, töldu lifvænlegra annars staðar og um 1960 fóru bæirnir i æyði. Þar með hefði saga þeirra eiginlega átt að vera öll likt og annarra eyðibýla. 1 hæsta lagi, að einhverjum innan af Akureyri hefði dottið i hug að kaupa húsin og nota sem sumarbústaði. Náttúrurannsóknastöð En 1960 kom ungur liffræðingur til Akureyrar að loknu námi i Þýzkalandi og hóf störf við nátt- úrugripasafnið ásamt kennslu. Þessum unga manni, sem heitir Helgi Hallgrimsson, var þó annað og meira i hug en safnvinnan og kennslan, þótt þetta tvennt væri ærið starf. Hann hafði einsett sér að koma á fót náttúrurannsókna- stöð og i þvi skyni keypti hann býlin þrjú, sem nú nefnast einu nafni Vikurbakki, i félagi við þá Svein bónda Jónsson á Kálfs- skinni og Guðmund Ólafsson menntaskólakennara. Blaða- maður Timans heimsótti Helga nýverið á Vikurbakka, þar sem hann hefur nú um skeið starfrækt rannsóknastöðina Kötlu. Mér þótti við fslendingar vera langt á eftir öðrum menningar- þjóðum, hvað náttúrurannsóknir varðar. segir Helgi. Hér var engin náttúrurannsóknastöð, sem kalla mátti þvi nafni. Auðvitað má sinna rannsóknum á rann- sóknastofum i borg, en þar eru sjálf náttúrufyrirbærin yfirleitt vifts fjarri, og þau eru sjaldnast þess eölis að hægt sé að flytja þau áfallalaust. Vistfræði og náttúruvernd Flestar rannsóknastöðvar af þessu tagi hafa eigin rannsóknar- verkefni, þar sem reynt er að spanna náttúrufar i nágrenni þeirra, hafa upp á og skrá sem flestar tegundir dýra og jurta og grafast fyrir um og kanna sam- félög og samskipti tegundanna og nauðsynleg lifsskilyrði. Þessi siðasttöldu atriði eru nú orðið oft- ast talin til sérstakrar fræði- greinar, sem mætti kalla vist- fræði á islenzku. Vistfræðirann- sóknum er svo háttað, að þeim er ekki hægt að sinna nema við nátt- úrleg skilyrði. Þess vegna þarf að koma upp rannsóknastöðvum, sem eru sæmilega búnar að tækj- um, ef stunda á slikar rannsóknir. Til marks um gildi vistfræðirann- sókna get ég sagt, að nú er al- mennt viðurkennt, að náttúru- vernd er ekki raunhæf og kemur ekki að notum, nema menn þekki náttúruna og samskipti einstakra þátta hennar, en það er flóknara mál en halda mætti fljótt á litið. Náttúrurannsóknastöðvar eru þess vegna nauðsynlegar, ef við viljum koma i veg fyrir, aft þau spjöll, sem vift höfum sjálfir unnift á náttúrunni, nái þvi marki, aft okkur verfti ekki vært, en aft þvi hlýtur aft reka, ef ekki verftur tekift i taumana. Helgi Hallgrimsson fyrir dyrum úti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.