Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 11
Miövikudagur 6. scptcmber 1972 TtMINN 11 Umsjón:Alfreð Þorsteinsson Tekst íslenzkum handknatt- leiksmönnum að sigra Pólverja í kvöld? íslenzka landsliðift i handknatt- leik leikur gegn Pólverjum i kvöld. en leikurinn er liður i keppninni um 9.-12. sætið á OL- leikunum i MUnchen. Þetta er ekki i fyrsta skiptið. sem island leikur gegn Póllandi. t undan- keppni Ol-leikanna. sem fór fram á Spáni. eins og menn muna, þá kepptu þjóðirnar um þriðja sætið — islenzka liðið sigraði þá með tveggja marka mun. Pólska liðið er talið mun sterkara núna heldur en það var þá. og verður islenzka liðið að halda vel á spilunum, ef liðinu á að takast að sigra i kvöld. Hin tvö löndin. sem keppa um 9,- 12. sætið. Japan og Noregur. leiða einnig saman hesta sina i kvöld, og eru Norðmennirnir taldir sig- urstranglegri. Dönsku handknattleiksmenn- irnir eru frekar óánægðir með árangur sinn á OL-leikunum. en þeir keppa um 13.-16. sætið. ásamt Túnismönnum. Banda- rikjamönnum og Spánverjum. Aðeins eitt lið frá Norðurlöndum leikur um átta efstu sætin. það eru Sviar. sem sigruðu i sinum riðli. Markvörðurinn kom aldrei við knöttinn - kvennaknattspyrna á lokastigi Um siðustu helgi fóru fram fjórir icikir i islandsmótinu i kvcnnaknattspyrnu. Mjög sögu- lcgur lcikur var lcikinn i Kcfla- vik,' cn þar mættust Keflvikingar og Armann, scm sigraði S:0. Knötturinn kom aldrei inn i vita- tcig Armannsstúlknanna, og þar af lciðandi kom markvörður Armanns aldrei við knötinn i lciknum. Annars fóru leikir stúlknanna þannig: A-riðill: Keflavik—Ármann 0: :8 Grindavik—Haukar 4: :0 B-riðill: FH—Breiðablik 1 :0 Þróttur—Fram 2 :2 Nú er aðeins ein umferð eftir riðlunum. og veröur hún leikin um næstu helgi, en þá mætast Ármann og Grindavik. Sá leikur verður úrslitaleikurinn i a-riðli, en i b-riðli mætast Fram og FH, og ræður sá leikur úrslitum I riöl inum. Sigurvegararnir i riðlunum leika siðan til úrslita um Islands- meistaratitilinn i þessu fyrsta kvennaknattspyrnumóti. Staðan er nú þessi i riðlunum: A-riðill: Ármann 2 2 0 0 12:0 4 Grindavik 2 2 0 0 6:0 4 Haukar 2 0 0 2 0:8 0 Keflavik 2 0 0 2 0:10 0 B-riðill: FH 2 2 0 0 9:0 4 Fram 2 1 1 0 5:4 3 Þróttur 2 0 1 1 2:8 1 Breiðablik 2 0 0 2 2:4 0 David Jenkins komst ekki í úrslit í 400 m hlaupi Atta hlauparar hafa unnið sér rétt til að hlaupa til úrslita i 400 m hlaupi, og vekur það mikla athygli, að Evrópu- meistarinn David Jenkins komst ekki i úrslit. Samt hljóp hann á betri tima, 45,91, en einn hlauparinn, sem komst i úrslitahlaupið, það er Finninn M. Kukkaho. Jenkins varð fimmti i sinum riðli, en það dugði ekki, þvi að það var hlaupið i tveimur riðlum, og komust fjórir fyrstu hlaupar- arnir i riðlunum i úrslita- hlaupið. Þessir hlauparar eru: Fyrsti riðill: 1. V.Matthews, USA 44,94 2. Karl Konz, V.Þ. 45,32 3. J. Smith, USA 45,46 4. C. Asati, Kenýa 45,47 Siðari riðill: 1. Saga, Kenýa 45,30 2. Scholskie, V.Þ. 45,62 3. Wayne.USA 45,77 4. M. Kukkaho, Finnl. 46,02 Vince Matthews frá Bretinn David Jenkins, sem er núverandi Evrópumeistari i 400 m hlaupi, komst ekki i úr- slit. Vince Matthews (No: 3) er talinn sigurstranglegasti keppandinn I 400 m hlaupinu. MARK SPITZ FER HULDU HÖFÐI í VESTU R- ÞÝZKALA N Dl - talið er, að hann sé undir mjög strangri gæzlu llinn frábæri bandariski sund- maöur, Mark Spitz, sem unnið licfur 7 gullvcrðlaun á Ólympiu- lcikunum i MUnchcn, fcr huldu hiifði i Vcstur-Þýzkalandi. Astæð- an cr sú, að hann er af Gyðinga- ættum. cn óttazt cr, að arabisku skæruliðarnir, scm rcðust inn i búðir ísraelsmanna i ólympiu- þorpinu og myrtu tvo iþrótta- incnn og halda þar 14 gislum, gcri lilraun til að ræna honum. Með afrekum sinum á Ólympiuleikunum i Mtlnchen hefur Mark Spitz brotið blað i sögu Ólympiuleikanna. Aldrei fyrr hefur einn iþróttamaður hlotið jafnmörg gullverðlaun á einum ólympiuleikum eða sett jafnmörg heimsmet. Það er þvi ekki að ástæöulausu. aö óttazt er um Iif hans, og fór hann i fylgd þýzkra hermanna af hóteli sinu i ga-r, en talið er4að hann sé undir mjög strangri gæzlu. Arás arabisku skæruliöanna ógnar nú ólympiuleikunum. Er taliö, að þetta sé mun alvarlegri ógnun við lcikana en 1968 i Mexikó. þegar stúdentar þar i landi elndu til óeirða. Nánar segir frá athurðunum i Mifnchen ann- ars staðar i blaðinu. Nýjustu Iréttir: Nú er lalið, að Mark Spitz, sé kominn lil Bandarikjanna. A myndinni sést Keino hinn ósigrandi. Tekst Jim sigra Keino Sá langhlaupari, scm mest hcfur verið i sviðsljósinu undan- farin ár, cr hinn ósigrandi Kcino frá langhlauparalandinu mikla, Kcnýa, cn þaðan hafa komið und- anfarin ár mjög margir frábærir hlauparar. Keino, scm er talinn cinn allra bczti 1500 m hlaupari hcims, sýndi cnn eina hliðina á scr sem frábær hlaupari, þegar hann sigraði i 3000 m hindrunar hlaupi á nýju ÓL-meti. Hann Idjóp vcgalcngdina á 8.23.6 min. A cftir honum i mark kom svo ann- ar hlaupari frá Kcnýa, Benjamin Jiccho. Nú er beðið eftir þvi, hvort Keino tekst að verja titil sinn frá Ryun að í 1500 m Ólympiuleikunum i Mexikó, i 1500 m hlaupinu. En þar verður mikil barátta. þvi að bandariski hlaup- arinn Jim Ryun hefur mikinn hug á að sigra i hlaupinu. Ryun var talinn sigurstranglegastur i Mexikó, en þá stal Keino sigrin- um frá honum. Ryun er i mjög góðri æfingu um þessar mundir, og er það hans heitasta ósk að vinna sér inn ólympiugull i Mfinchen. Keino telur þátttöku sina i 3000 m hindrunarhlaupinu ekki hafa nein áhrif á 1500 m hlaupiö og tel- ur sig eiga mikla sigurmöguleika i 1500 m hlaupinu, þó að hann bú- ist viö haröri samkeppni. SPÁ madurinn Kjartan L. Pálsson, sem er spámaður okkar þessa vikuna, er á þvi, að Arsenal tapi sinum fyrsta leik á keppnistimabilinu, þegar liðið mætir Newcastle á útivelli. Kjartan, sem er einn af fáum islendingum sem hafa meölimakort Tottenham upp á vasann, er ekki i vafa,að lið hans vinni auðveldan sigur gegn Crystal Palace. Gaman verður að vita, hvort Kjartan reynist get- spakur á næsta getraunaseðli, sem litur þannig út: Kjartun L. Pálsson. Leikir 9. september 1972 1 X 2 Birmingham — Manch.City 2 Chelsea — West Ham I Leicester — Everton X Liverpool — Wolves I Manch. Utd. — Coventry I Newcastle — Arsenal I Norwich — Sheff. Utd. 1 Southampton — Ipswich Stoke — Leeds X Tottenham — C. Palace I W.B.A. — Derby % Cardiff — A. Villa X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.