Tíminn - 07.09.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 07.09.1972, Qupperneq 3
Fimmtudagur 7. september 1972 TÍMINN 3 Brezkur sjómaður í sjúkrahús Lík fjögurra brezkra sjómanna flutt héðan það sem af er árinu KJ—Reykjavik i gærmorgun var komið með,til isafjarðar, fyrsta brezka sjó- manninn, sem slasast eftir að landhelgin var færð út i 50 sjómil- ur. Það var að visu ekki brezkur togari, sem kom með manninn, en hann kom af brezkum togara scm ekki cr að veiðum innan 50 milnanna, heldur á milli islands og Grænlands. Það var þýzka eftirlitsskipiö Fridtjof, sem kom með Bretann til isafjarðar um áttaleytið i gær- morgun. Bretinn hafði slasazt mikið á vinstri hendi, og var hún tekin af i sjúkrahúsinu á isafirði. Brezki sjómaðurinn heitir Barnhard Carrol, er 47 ára að SJ—Reykjavik i dag halda tuttugu islenzkir hestar og um fimmtiu manns áleiðis til San Moritz.i svissnesku ölpunum á Evrópumeistaramóti islenzkra hesta, sem þar verður haldið á laugardag og sunnudag. Sjö hestar héðan taka þátt i mótinu. Allir hestarnir og sjö knapar héðan fara með vél frá Fraktflugi til Sviss. Upphaflega stóð til að fleiri farþegar færu einnig með þeirri vél, en leyfi flugmálayfirvalda til þess fékkst ekki. aldri og slasaðist um borð i Hull- togaranum Falstaff. Úlfur Gunnarsson yfiriæknir á sjúkrahúsinu á Isafirði sagði, að höndin hefði verið tekin af mann- inum ofarlega, þar sem um svo mikil meiðsli hefði verið að ræða. Sagði yfirlæknirinn, að það hefði tekið Fridtjof tólf tima að sigla frá Falstaff og inn til tsa- fjarðar. Fjögur lik í ár t viðtali við Timann i gær sagði Geir Zöega, umboðsmaður brezka togaraeigenda á tslandi, að á s.l. ári hefðu um fimm hundruð brezkir togarar leitað til Sautján manns fara i hópferð,á mótið,á vegum Loftleiða undir fararstjórn Ragnheiðar Sigur- grimsdóttúr hestakonu. Sá hópur flýgur til 7,úrich á morgun. Á föstúdag verður siðan ekið um Sviss til San Moritz. Þessi hópur kemur við i Kaupmanna- höfn á heimleið.. Annar hópur. um 25 manns, fer einnig með Loftleiðum héðan, og kemur hann væntanlega til San Moritz annað kvöld. t honum er margt hestamenna, sem hyggjast fara i reiðtúra i ölpunum að hafnar á tslandi vegna meiðsla eða sjúkleika hjá áhöfnum, eða vegna bilana um borð i togurun- um. Flestir komp til tsafjarðar eða 146, og næstflestir til Þingeyr- ar eða 144. Þá komu 52 togarar til Seyðisfjarðar, 94 til Norðfjarðar, og 39 til Reykjavikur. Færri tog- arar komu svo til Fatreksfjarðar. Siglufjarðar. Vestmannaeyja, Akureyrar og Húsavikur. Þá sagði Geir, að 176 brezkir togarasjómenn hefðu farið til Englands á s.l. ári og 168 það sem af er þessu ári. Astæðurnar fyrir þessum ferðum sjómannanna væru ýmist þær, aö þeir hefðu veikzt eða slasazt og verið lagðir i sjúkrahús, eða þeir hefðu þurft að loknu mótinu. Ekki verður riðið til Rómar eins og upphaflega var i ráði, heldur verður farið i skipu- lagðar einsdagsferðir i nágrenni San Moritz. Hopurinn kemur aftur heim næsta fimmtudag. Gunnar Bjarnason hrossa- ræktarráðunautur mun þegar vera kominn til San Moritzásamt konu sinni. tsienzku hestarnir verða allir seldir i Sviss að dvölinni lokinni. fara heim til sin skyndilega af öðrum ástæðum' A siðasta ári voru flutt héðan átta lik brezkra sjómanna, og það sem af er þessu ári 4 lik. Að lokum sagðist Geir gizka á, að brezkir togarar hefðu greitt um 50 milljónir fyrir ýmsa þjón- ustu hér á landi á s.l. ári. Hellisheiðarvegur senn fullgerður SB—Reykjavik Ef veðurfar verður ekki sérlega óhagstætt til iagningar á oiíumöl á næstunni, veröur ekki ýkja langt þar til hægt verbur að aka á stcinspeyptum, inalbikuðum og oliumalarbornum vegi alla leið austur i Ilveragerði. tstak hf. er nú að leggja siðustu hönd á tvo spotta sem eftir eru af veginum, annan við Rauðavatn en hinn á Hellisheiði. Hófst vega- lagningin i mai 1971 og hefur gengið samkvæmt áætlun. Nú á eftir að leggja oliumöl á rúmlega 5 km spotta á Hellis- heiði, og fer það eftir veðri, hversu vel gengur. t nótt var frost á heiðinni, en tafði þó ekki fyrir, þvi ekki var verið aö leggja oliu- möl þá stundina. En haldi áfram að frysta á næturnar, má búast við töfum. tstak tók að sér lagningu 7,5 ltm vegarkafla viö Rauðavatn, sem verður malbikaður. Eru nú eftir 1600 metrar ómalbikaðir þar. 50 AAANNS OG 20 HESTAR á Evrópumót íslenzkra hesta í San Moritz I dag, 7. september er flaggað i Winnipeg í tilefni vinabæjar- tengsla við Reykjavik, sem nýlega var samþykkt i borgarráði að koma á. Það var Stephan Juba, borgarstjóri i Winnipeg, sem skrifaði borgarstjórn og bar fram ósk um slik tengsl. Þessi mynd er tekin við ráðhúsið i Winnipeg fyrir skömmu, er Lúðrasveit Reykjavikur var þar á ferð. Sögðu borgarbúar, að næst yrði is- lenzki fáninn dreginn þarna aö húni i dag. (Timamynd GE) Bjarni sýnir Bjarni Jónsson listmálari sýnir verk sin i Iönskólanum á Akra- nesi 7-10. september. Bjarni er kunnur fyrir fjölda myndskreytinga á námsbókum og kennsluspjöldum hjá Rikisút- gáfu námsbóka. Hann hefur tekið pátt i fjölda samsýninga og haldið allmargar sjálfstæðar sýningar, og eins má geta þess, að hann á nú 3 verk á farand- sýningu i Bandarikjunum á vegum American people encyclo- pedia. Sýningin á Akranesi veröur fimmtudaginn 7. sept. kl. 6-10, föstudag. kl. 6-10, laugardag kl. 2- 10 og sunnudag kl. 2-10 og lýkur þá. á Skaganum Fleiri framlög í landhelgissjóð: Bæjarstjórn Keflavíkur gefur 200 þús. kr. ÞÓ—Reykjavik Bæjarstjórn Keflavikur sam- þykkti á fundi sinum i fyrradag að gefa 200 þús. kr. i landhelgis- sjóðinn. Bæjarstjórnin samþykkti eftir- farandi tillögu : Bæjarstjórn Keflavikur fagnar útfærslu fisk- veiðilögsögunnar i 50 sjómilur og væntir þess, að giftusamlega takist til um framkvæmd útfærsl unnar. Jafnframt samþykkir bæjarstjórnin að gefa 200 þús.kr. til landhelgissjóðs. Þessi tillaga var samþykkt með öllum atkvæðum bæjarfull- trúanna. Stjórn Félags járniönaðar- manna hefur ákveðið, að Félag járniðnaðarmanna leggi kr. 50.000.00 i fjársöfnun til Land- helgissjóðs i tilefni útfærslu fisk- veiðilögsögunnar i 50 milur 1. september s.l. Framlag Félags járniðnaðar- manna mun afhent Alþýðusam- bandi Islands sem mun safna saman framlögum verkalýðs- félaga og félagsmanna þeirra og afhenda siðan til landhelgissjóðs. Bókum,einvígi aldarinnar’ ÞÓ—Reykjavik Þeir eru margir sem ætla að semja bækur um skákeinvigið milli þeirra Fischers og Spasskis, og nú hafa tveir bætzt I hópinn. Það eru þeir Guðmundur Danielsson rithöfundur og Halldór Pétursson listmálari. Aö sjálfsögðu mun Guðmundur sjá um ritmálið I bókinni og Halldór myndskreytingarnar, sem eiga eflaust eftir að vekja athygli eins og myndir þær, sem hann teiknaði meðan á þessu „einvigi aldarinnar” stóö. Það er Isafoldarprentsmiöja, sem gefur bókina út, og við fengum þær upplýsingar hjá Isa- foldarprentsmiðju, að áætlað væri, að bókin kæmi út i nóv- ember. Deilan harðnar Lafði Tweedsmuir, aðstoð- arráðherra sá I brezku stjórn- inni, sem hefur með höndum framkvæmd á stefnu stjórnar- innar i landhelgismálinu við islendinga, hefur nú hótað brezkum hcrskipum gegn is- lenzku varðskipunum, ef þau reyni aö koma f veg fyrir margföld lögbrot brezkra tog- ara innan íslenzku fiskveiði- lögsögunnar. Mun freigátan Aurora nú lögð af stað til is- landsmiða. Brezka rikisstjórnin hefur mótmælt þvi, er varðskip klippti á togvir brezks togara, sem var ómerktur og sigldi án þjóðfána, en slikt er skýlaust brot gegn alþjóðalögum. Landhelgisgæzlan mun nú um sinn fyrst og fremst beina að- geröum sinum gegn þeim tog- urum, sem eru ómerktir innan 50 mílna markanna. Eins og fram kemur i fréttum blaðsins i dag mótmælti Einar Agústs- son utanrikisráöherra fram- ferði brezkra togara i islenzkri fiskveiðilögsögu. Þeir færu þar nafn og númerslausir og þvi réttlausir skv. alþjóðleg- um siglingalögum, og þeir brytu íslenzk lög með veiðum innan hinnar nýju fiskveiöi- lögsögu islands. Óhugnanlegar tölur Nýjustu upplýsingar, sem fram hafa komiö frá Ingvari Ilallgrimssyni, forstjóra Haf- rannsóknastofnunarinnar, um ástand fiskstofnanna hér við land eru þær, aö hvorki meira né minna en 97% af fullorön- um þorskum déyi á þremur árum. Þorskurinn er eins og kunn- ugt er þýöingarmesti nytja- fiskur okkar. Af hverjum 100 kynþroska þorskum, sem til eru i sjónum I upphafi árs, deyja 70% á árinu. Þá eru eftir 30 kynþroska fiskar til næsta árs. Aðeins 9af þessum 30 lifa það ár af, en á þriðjaárieru aö- eins 3 eftir. Á þremur árum deyja þvi 97 þorskar af hverj- um 100, sem kynþroska aldri ná. En vegna gífurlegs ung- fiskadráps á uppeldisstöðvun- um eru þeir, sem kynþroska ná, miklu færri en nauösynlegt er til skynsamlegs viðhalds stofninum. 70% dánartölu þolir enginn fiskstofn I veröldinni. Fyrir siðari heimsstyrjöldina var dánartala þorsksins hér við land 45%, og þótti sú tala æði há. Norsk-islenzki síldarstofn- inn þoldi ekki dánartölu, sem var mun lægri en sú, sem þorskurinn hefur nú. Síld - þorskur Þslendingar hafa ekki farið varhluta af því, hvernig farið hefur um sildarstofnana. Hvað verður Islendingum til bjargar, ef þorskurinn hverfur einnig af fiskimiðunum við ts- land? Sóknin i fiskstofnana hér við land er orðin slik, að veruleg- ur hluti fiskanna er veiddur áður en hann nær kynþroska. Sá hiuti fær aldrei tækifæri til aö geta af sér nýja kýnslóð i stofninn. Ingvar Hallgrfmsson telur þess dæmi,að 90% aflans suð- vestanlands hafi verið ókyn- þroska smáfiskur. Nú þegar fiskveiðilögsagan hefur verið færö, út, verður aö gera við hlitandi ráðstafanir til aö koma i veg fyrir smáfiska- dráp. Þær ráðstafanir veröa gerðar með löggjöf, er Alþingi setur, er það kemur saman til starfa i næsta mánuði. — TK.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.