Tíminn - 07.09.1972, Síða 10

Tíminn - 07.09.1972, Síða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 7. september 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ög hclgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hrcytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 23, og auk þess verður Árbæjar- apótek og Lyf jabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aörar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvörzlu apótcka i Rcykjavik, vikuna 2.sept. til 8.sept. annast, Holts Apótek og Laugavegs Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgi- dögum) ORÐSENDINGi A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndur- fundur verður áð Háaleitis- braut 13 i kvöld, fimmtudags- kvöld kl. 20,30. Fjölmennið. BÍLASKOÐUN Aðalskoðun bifreiða i lög- sagnarumdæmi Iteykjavikur. 1 dag R-18601 til R-18800. ÝMISLEGT Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Skipadeild. SÍS. Arnarfell er i Svenborg, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Jökulfell er i Ventspils, fer þaðan til Holmsund, Helgafell losar á Norðurlandshöfnum, fer þaðan til Vestfjarða og Faxa- flóa. Mælifell átti að fara i gær frá La Goulette til Sfax. Skaftafell lestar á Norður- landshöfnum, fer þaðan til Vestfjarða og Faxaflóa. Hvassafell er i Vestmanna- eyjum, fer þaðan til Reykja- vikur. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er i Reykjavik. M/S ESJA Fer vestur um land i hring ferö mánudaginn 11 septem ber. Vörumóttaka i dag og á morgun M/S BALDUR fer til Snæfellsnes og Breiða- fjarðarhafna þriðjudaginn 12. september. Vörumóttaka i dag, á morgun og á mánudag. Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik n.k. mánudag vestur um land i hringferð. Hekla er á Austurlands- höfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag Islands MILLILANDAFLUG Sólfaxi fer til Lundúna kl. 08.30, vélin er væntanleg aftur kl. 14.50. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Osló, Keflavikur Osló og væntanleg aftur til Kaup- mannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. INNANLANDSFLUG Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar og Egilsstaða. Flugáætlun Loftleiða. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. öllum þeim, sem á ýmsan hátt sýndu mér vinsemd og hlýju á 85 ára afmæli minu 31. ágúst s.l. sendi ég minar beztu kveðjur og hjartans þakklæti. Guð blessi ykkur öll. Guðriður Auðunsdóttir, Teygingalæk, V-Skaftafellssýslu. Kamel-laxveiði- keppninni lokið Tveir 25 punda síðustu vikuna Siðastliðin laugardag lauk tiundu og siðustu viku CAMEL- LAXVEIÐIKEPPNINNAR með þvi að Stefán Guðjónsson, Flókagötu 3, Reykjavik, dró rúm- lega 25 punda hæng úr Laxá i Dölum. Stefán veiddi laxinn á fUigu, Blue Charm no. 1, i Króknum. Ekki gekk það átaka- laust, þvi Stefán sem var með 81/2 feta flugustöng, þurfti að vaða ána i mitti og fylgja laxinum niður fyrir flúðir og fossa En að lokum gafst laxinn upp og var landað eftir mikla viðureign, sem stóð i eina klukkustund og tuttugu minútur. Vikuna áður hafði einnig veiðzt yfir 25 punda lax.og voru þetta þvi tveir stærstu kamellaxar sum- arsins.sem veiddust tvær siðustu vikur keppninnar. Sigurður Kristjánsson sýnir að Týsgötu 3 Sigurður Kristjánsson list- málari sýnir fjölda verka að Tysgötu 3, 1-I5.september. Verð á myndunum er afar mismunandi frá nokkrum þúsund kr. upp i hundrað og fimmtiu þúsund kr., svo aö flestum ætti að vera fært að létta svo um munar á pyngj- unni sér og sinum til augnayndis. Sveit Karls Jörundssonar sigraði í 9. sjóstangaveiðimótinu á Akureyri Akureyrarmót i sjóstangaveiði, hið 9. i röðinni, var haldið s.l. laugardag. Þátttakendur voru 49, viðsvegar að af landinu, og róið var á 10 bátum. Aflahæsta sveitin var sveit Karls Jörundssonar frá Akureyri, og veiddi hún 463.8 kg. Auk hans eru i sveitinni Jónas Jóhannsson, Konráð Arnason og Matthias Einarsson. önnur varð sveit Andra P. Sveinssonar og þriðja sveit Jóhanns Kristinsson- ar, báðar frá Akureyri. Aflahæsti maður mótsins varð Jónas Jóhannsson, Akureyri, veidd 163 kg, hann veiddi einnig flesta fiska, 198 stk. talsins. Annar varð Andri P. Sveinsson og þriðji Stefán Bjarnason, báðir frá Akureyri. Aflahæsta konan varð Fanney Jónsdóttir, Akureyri, hún veiddi 105.4 kg. Aflahæsti báturinn var Haraldur frá Dalvik, skipstjóri Anton Gunnlaugsson, og veiddi hann 557.2 kg, annar varð Haförn frá Hrisey, skipstjóri Björn Björnsson. með 447.1 kg, og þriðji Niels Jónsson frá Hauganesi með 350.7 kg. Þyngstan þorsk veiddi Jóhann G. Jóhannss. Ak. 8.4 kg Þyngsta ýsu veiddi Jóhann Kristinss. Ak. 3.0 kg Þyngstan steinbita veiddu Margrét Helgadóttir Keflav. og Matthias Einarss. Ak. 6.1 kg sem er Evrópumet. Þyngstan Ufsa veiddi Freysteinn Bjarnas. Ak. 1.0 kg Þyngstan karfa veiddi Matthias Einarsson Ak. 1.3 kg Þyngsta lúðu veiddi Sigurður Ringsteð Ak. 2.6 kg Þyngstan kola veiddi Bogi Sigurðss. Vestm.eyj 0.7 kg Þyngsta keilu veiddi Ari Fríðfinnss. Ak. 4.8 kg Veður var hið bezta. og skemmtu keppendur sér vel. (IROGSKAflTGRIPIR kcrneUus JONSSON SKÓlAVÚROUSilGB BANKASTRÆ116 ^»18588-18600 r miiiliii WL'L Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum. 1 Alþýðuhúsinu á Siglufirði frummælandi: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra I Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki frummælendur: Björn Pálsson, alþingismaður Stefán Guðmundsson, varaalþingismaöur 1 félagsheimilinu á Hvammstanga frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþingismaður Ólafur R. Grimsson, lektor Á Hótel Blönduósi frummælendur: Ásgeir Bjarnason, alþingismaður Magnús H. Gislason, varaalþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Noröurlandskjör- dæmi vestra. Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra auglýsir: Almennir stjórnmálafundir verða haldnir fimmtudaginn 7. september kl. 21 á eftirtöldum stöðum 1 félagsheimilinu á Þórshöfn frummælendur: Gisli Guðmundsson, alþingismaður Steingrimur Hermannsson, alþingismaður t Lundi Axarfiröi frummælendur: Páll Þorsteinsson, alþingismaður Tómas Arnason, framkvæmdastjóri 1 félagsheimilinu Húsavik frummælandi: Einar Agústsson, utanrikisráðherra 1 félagsheimilinu Vikurröst Daivik frummælendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður. Heimir Hannesson, varaalþingismaður t félagsheimilinu ólafsfirði frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra Jónas Jónsson, varaalþingismaöur. t félagsheimilinu Raufarhöfn frummælendur: Stefán Valgeirsson, alþingismaður Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður I Skjólbrekku„ Mývatnssveit frummælendur: Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður Helgi Bergs, bankastjóri t samkomuhúsinu Grenivlk frummælendur: Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður Friðgeir Björnsson, lögfræðingur t Freyvangi, Eyjafiröi frummælendur: Ingi Tryggvason, varaalþingismaður Jóhannes Eliasson, bankastjóri Föstudaginn 8. september kl. 21 Á Hótel KEA, Akureyri frummælendur: ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra Ingvar Gislason, alþingismaður Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður Allir velkomnir Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Norðurlandskjör- dæmi eystra. — Hjartkær eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi Guðni Erlendsson Hringbraut 128, Keflavik veröur jarösunginn frá Keflavikurkirkju, laugardaginn 9. september kl. 4. Anna Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Maöurinn minn og faðir okkar Jóhannes Bjarnason Skipholti 48 lézt á Landakotsspitala 1. september. Jarðsett veröur frá Háteigskirkju föstudaginn 8. septem- ber kl. 1,30. Margrét Kristjánsdóttir og dætur. Útför systur minnar Kristrúnar Jónsdóttur Borðeyri verður gerö frá Prestbakkakirkju laugardaginn 9. þ.m. kl. 14,00.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.