Tíminn - 07.09.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.09.1972, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. september 1972 TÍMINN 11 Umsjon .Aifred Þorsteinsscn r.i:œcc«XP:o ¦juClmÆm Fram íslandsmeistari 1972 - ekki gaman að hljóta íslandsmeistaratitilinn, sem áhorfandi, sagði Marteinn Geirsson Kramliðið hlaut islands- meistaratitlinn I gærkvöldi, þegar Valur og Vestmannaeyjar gerðu jafntefli 0:0 á Mela- vellinum. Tiu ár eru nú liftin, siftan aft Kramliftið varð tslands- meistari i knattspyrnu — Marteinn Geirsson, landsliðs- maðiir úr Kram I knattspyrnu, sagði að.þaft væri ekki gaman að hljóta islandsmeistaratitilinn sem áhorfandi, i ,,skita" kulda uppi i stúku á Melavellinum. Valsliðið færði Kramliðinu, islandsmeistaratitilinn á silfur- bakka, með þvi að gera jafntefli við Eyjamenn, tvisvar á fjórum dögum. Eins og menn muna þá voru það einnig Valsmenn, sem færðu Kram islandsmeistaratitil- inn i handknattleik i vetur, þegar Breiðablik vann Breiðablik vann Keflavik i gær- kvöldi 4:3 i leik sem fór fram I Keflavik (nánar verður sagt um leikinn á morgun). þeir gerðu jafntefli við KH i siðasta leik islarídsmótsins. Eyjamenn léku á móti strekkings kulda og roki i fyrri hálfleik, og voru óheppnir að skora ekki mark, eða mörk. Tómas Pálsson, var einn i dauða- færi strax á 2. min. leiksins, hann fékk góðan tima til að laga knött- inn fyrir sig, en skot hans varði Sigurður Dagss., meistaralega. A 20T min. var dæmd hendi á Sigurð fyrir utan vitateig. — Ásgeir Sigurvinsson, tók aukaspyrnuna, knötturinn fór í varnarvegg Vals og hrökk þaöan til Tómasar, sem var enn i dauðafæri á markteig, en hann skaut yfir. Valsmenn fengu lika sin marktækifæri, t.d. átti Ingi Björn Albertsson, gott skot á 35. min. — knötturinn hrökk i varnarmann Eyjamanna og I stöng. Annað skot frá Inga Birni lenti i stöng Eyjamanna, var það á 5. min. slðari hálfleiks. Nokkru áður hafði, Páll Pálma- son, markvörður Eyjamanna, bjargað skoti frá Inga B. i horni, á slðustu stundu. Valsmenn sóttu stlft I byrjun siðari hálfleiks og fengu sóknarmenn Vals oft að leika lausum hala I vitateig Eyja- manna. Ingi var aftur á ferðinni á 6. min. þegar hann átti skalla, sem strauk stöng. Siðustu 10 min. leiksins reyndu Eyjamenn allt sem þeir gátu, til að skora sigurmarkið en allt kom fyrir ekki, leiknum lauk með Norðmenn hættir Norska landsliðið I handknatt- leik hefur nú ákveðið aö yfirgefa Olympiuleikanna i MÖnchen, ástæðan fyrir þvi er, að ekki hefur verið tekin til greina kæra þeirra gegn V-Þýzka landsliðinu. En þegar liöin mættust I riðlakeppn- inni, sögðu norðmennirnir aö átta ¦ v-þýzkir leikmenn hafa leikið inn á, siðustu min. leiksins og það hafi kostaö jafntefli og það aö norska liðiö komst ekki I átta liða úrslitin. Mun norska liðið yfirgefa OL-leikanna I Miinchen fljótlega. jafntefli, sem voru sanngjörn úrslit. S.l. laugardag léku Vals- menn i Eyjum og lauk leiknum með jafntefli, eitt mark gegn einu. Orn Óskarsson, skoraði mark Eyjamanna, en Ingi Björn Albertsson- jafnaði mln. siðar fyrir Valsmenn úr vitaspyrnu. Aður en leikur Vals og Vest- mannaeyja hófst I gærkvöldi, var einnarminútu þögn á vellinum og stóðu leikmenn liöanna og áhorf- endur hreyfingarlausir — á meðan vottuö var samilð, vegna hins sorglega atburðar sem átti sér stað á Olympiuleikunum I Munchen. —SOS ísland - Pólland tslenzka liðið I handknattleik leikur gegn þvi pólska i kvöld — leikurinn átti aö fara fram I gær- kvöldi, en honum var frestað vegna hins sorglega atburð sem hefur átt sér staö i Munchen. Markvörður Víkings stökk 1,40 m í hástökki - varði einnig tvær vítaspyrnur á sömu mínútunni Markvörður Bikarmeistara Vikings átti stuttan „þátt" fyrir þá 34 áhorfendur, sem komu á Melavöllinn til að horfa á Viking og Njarðvik leika i bikarkeppn- inni. Leikurinn, sem var leikinn i Hóðljósum, var frekar daufur og leiðinlegur á að horfa. Diörik Ólafsson markvöröur haffti frek- ar litift að gera i fyrri hálfleik og til að halda i sér liita, þá tók hann þátt i hástökkskeppni fyrir aftan mark sitt. Keppti hann þar við varamenn Víkings og sigraði — hann stökk yfir 1,40 m i fullum herklæðum. Einnig var hann i Deildarbikarinn: Arsenal sigraði Everton Efstu Iiðin i 1. deildinni i Eng- landi, Arsenal og Everton, mættust á heimavelli Arsenal, Highbury, á þriðjudagskvöldið s.l., og lauk leiknum með sigri heimamanna, einu marki gegn engu. Annað frægt enskt lið Aston villa, sigraði einnig i annarri um- ferð ensku deildarbikarkeppn- innar,liðið lék gegn Nott. Porest á útivelli og sigraði með sömu markatólu og leikmenn Arsenals. Leikmenn Liverpool fóru enga frægðarför norður til Carlisle, þar sem þeir léku á velli, sem oft hefur verið kallaður kirkjugarður 1. deildar liðanna, en leikmenn Liverpool voru ekki jarðaðir á þriðjudagskvöldið, þeim tókst að ná jafntefli og leika þviaukaleik á heimavelli. Atján leikir voru leiknir i deildarbikarkeppninni, og urðu úrslit þessi: Middlesbro —Wrexham 2-0 Newport — Ipswich 0-3 Rotherham — Brentford i 2-0 Hull City — Kulham 1-0 Nottm.For —AstonVilla 0-1 Arsenal—Everton 1-0 Gillingham—Millvall 0-2 Charlton — Mansfield 4-3 C.Palace — Stockport 0-1 Swindon — Derby 0-1 Carlisle — Liverpool 1-1 Bury — Grimsby io Birmingham—Luton l-l Southampton — Chester 0-0 Coventry — Hartlepool 1-0 Bristol Rov. — Brighton 4-0 PortVale —Newcastle 1-3 Wolves — Orient 2-1 Við munum svo segja nánar frá einstökum leikjum i enska spjallinu n.k. þriðjudag. sviðsljósinu inni á knattspyrnu- vellinum, þegar hann varði tvær vitaspyrnur á sömu min. Þetta gerðist á 20. min. fyrri hálfleiks. Njarðvikingar fengu dæmt viti og Þórður Karlsson tók spyrnuna, sem Diðrik varði, en Einar Hjartarsson dómari flautaði og benti aftur á vitapunktinn, hann taldi Diðrik hafa hreyft sig. End- urtók þá Þórður Karlsson spyrn- una, en Diðrik gerði sér litið fyrir og varði aftur. En snúum okkur þá að gangi leiksins: Það var enginn meistarabragur á leik Bikarmeistaranna gegn 3. deildar liöinu Njarðvik, sem hafði enga minnimáttarkennd gagn vart Vlkingi. ólafur Þorsteinsson tók forustuna fyrir Vikingsliðið fljótlega i leiknum, og liðiö sótti öllu meira, en þvi tókst ekki að nýta sóknina að fullu, eins og fyrr. Njarðvikingar fara illa að ráði sinu á 20. min. þegar þeir skora ekki tir vitaspyrnunum. Ef þeir hefðu skorað úr vítaspyrnun um, þá er ekki gott að segja, hvernig leikurinn hefði fariö, kannski hefðu Njarðvlkingar tvl- eflzt við eitt mark. En þeir fengu svo á sig óheppnismark á 36. mln. Hafliði Pétursson tók hornspyrnu — knötturinn fór hátt fyrir mark- ið, lenti á höfðinu á markverði Njarðvikinga, Guðbrandi Lárus- syni, sem blindaðist af flóðljósi — og þaðan i netiö. Hafliði er svo aftur á ferðinni á 5. min. siðari hálfleiks, þegar hann fær knöttinn inn i vitateig og sendir hann með föstu skoti I markið. Tveimur min. siöar skora Njarðvikingar mark — Eirikur Bóasson kemst inn i send- ingu, leikur á Diðrik markvörð og sendir knöttinn i netiö frá vita- teigshorni. Við þetta mark fara Njarðvikingar að sækja, og leik- urinn jafnast. Hafliði Pétursson bætti svo f jórða marki Vikings við á 32. min., og eftir það var nær einstefna að Njarðvikurmarkinu. Síðasta mark leiksins skoraði svo Guðgeir Leifsson, hann spyrnti knettinum frá hliðarlinu — knött- urinn sveif inn i vltateiginn, yfir markvörð Njarövikinga og i hliðarnetið fjær. Vikingslíðið náði ekki að sýna góðan leik gegn 3. deildar liðinu, en þaö er staðreynd, aö þegar 1. deildar lið leika gegn liöum sem eru i neðri deildunum, ná þau aldrei að sýna sitt bezta, saman- ber Viking á þriðjudagskvöldiö og Keflavikurliöiö, þegar þaö mætti Þrótti frá Neskaupstað um s.l. helgi. Njarðvikurliöið sýndi mikinn baráttuvilja gegn Vlkingsliöinu, liðið reyndi að spila og leikmenn- irnir börðust vel, þaö var meira en Vikingsliðiö gerði. Bezti mað- ur Njarövikurliðsins var mark- vörðurinn, Guöbrandur Lárus son, en hann var mjög snöggur og vel staösettur, og er þarna greini lega gott knattspyrnumannsefni á ferð. Þá var Eirikur Bóasson, sem lék sem h. útherji, mjög fljótur og ákveöinn. Dómari var Einar Hjartarson, og slapp hann vel frá leiknum, sem var ekki erfiður að dæma. Evrópuslagurinn í knattspyrnu að hefjast Nú i næstu viku verða leiknir þrir Evrópuleikir, sem islenzk lið taka þátt i, og verftur einn þeirra leikinn á Laugardalsvellinum. Þá mætast Vikingur og bikar-' meistarar Póllands, Legia. Liftift er talið með þvi sterkasta, sem evrópsk knattspyrna hefur upp á aft bjófta. i liftinu eru sex leik- menn, sem leika meö pólska Ól- liöinu, en það er nær öruggt i úrslit á Ol-leikunum i MUnchen. Einnig leika fjórir leikmenn liftsins með a-landslifti Póllands, og er frægastur þeirra Cmikiewicz, sem er frábær tengi- lifturog mikill markaskorari. Viö munum segja nánar frá pólska liðinu Legia, hér á siðunni á morgun. Keflvikingar halda utan á sunnudaginn, en eins og flestir muna, þá mætir Keflavikurliðið spánska meistaraliðinu Real Madrid : i Evrópukeppni meistaraliða. Stjórn IBK hefur nú borizt bréf, þar sem tilkynnt er, að leikmenn Real Mardrid korai hingað til landsins 24. september, eða þremur dögum áður en liðið leikur á Laugardalsvellinum. Þeir vilja greinilega kynnast öllum aðstæðum hér, áður en þeir leika siðari leikinn 27. september. Vestmannaeyjaliðið, sem mætir norsku Vikingunum i Evrópukeppni borgarliða, leikur fyrri leikinn úti 13. september, en siöari leikurinn, verður leikinn á Laugardalsvellinum helgina 23- 24. september. y.vaaavAv ¦M \ í w: A myndinni sést hinn heimsfrægi leikmaður Real Madrid, Puskas, negla knöttinn I netið. Myndin var tekin I einum af hans siðustu leikjum, en þá lék hann með heimsliðinu gegn Englandi. Kyrir aftan hann sést Uwe Seeler. Það kostar átök.. Það getur oft verið gaman að fylgjast með svipbrigðum iþróttamanna Ileik og keppni. Enda gretta iþróttamenn sig mikið, þegar þeir taka á, og sumir reka upp ógurleg veiu sérstaklega lyftingamenn, kúluvarparar og þeir, sem taka þátt I kastgreinum. Einstaka glimumenn eru farnir að öskra við átók. Hér á myndunum fyrir ofan sjá lesendur dálitið . sýnis horn frá Olympiuleikunum I MUnchen. Þessar myndarlegu stúlkur kepptu I kúluvarpi kvenna og heita Marie Cristine frá Krakklandi (cfst), Bruglinde Pollack frá Austur- Þýzkalandi og Deborah van Kiekebeltfrá Kanada (neðst). Lesendur geta spreytt sig á að finna út, hvaða hljóð stúlkurnar gefa frá sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.