Tíminn - 07.09.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 07.09.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 7. september 1972 ÍLEIKFEIAG) "reykiavíkdr^ DÓMINÓ eftir Jökul Jakobsson laugardag kl. 20,30 sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00.Simi 13191. . Ævintýramennirnir (Thc adventurers) Nothing has been leftout of "The Adventurers” A PARAMOUNT PICTURE JOSEPH E. LEVINE PRESENTS THE LEWIS GIIBERT FIIM Of IHE ADUENTIIRERS Based on ihe Novel IHE AOVENIURERS by HAROLD ROBBINS Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Fanavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. Leikstjóri Lcwis (lilbert islcnzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 tslenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- leg, ný, amerisk úrvals- mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algern- on” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staöar hlotið frábæra dóma ■ og mikið lof. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ég er kona II Ég er kona II Ovenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Fetré, Lars Lunöe, Hjördis Feterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Hljómsveitin Svanfríður leikur i Klúbbnum i kvöld, fimmtudag. öll lögin á nýju plötunni þeirra verðaleikin. Missið ekki af FUF dansleiknum i kvöld. F.U.F. — Reykjavik. Handavinnukennarar Handavinnukennara fyrir stúlkur vantar að heimavistarskólanum Laugum, Dala- sýslu. Upplýsingar gefur fræðslumáladeild Menntamálaráðuneytisins, simi 25000. move it’s pure Gould 20íb Centvfy-FoK pr««nt» EILIOTT GOUID PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE »MOVE islenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUART ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugiö! Islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er að- eins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. Baráttan viö Vitiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeins kl. 9.10.K1. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum með ts- lenzkum texta. 6 tonna bátur til sölu. Upplýsingar i sima 7170 og 7338, Bolungavik. Uglan og læöan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. Slml 50249. Nafn mitt er „Mr. TIBBS" (They call mc mister Tibbs) ÍHE MíRlSCH PR0DUCTI0N COMPAfr presents SIDIMEY MARTIIu P0ITIER LANDAU m A WALIER MIRISCH PR0DUCTI0N THEYCfíLL ME MISTERTIBBS! Afar spennandi, ný ame- risk kvikmynd i litum með SIDNEY FOITIER i hlut verki liigreglumannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni „1 nadurhitan- um” Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: (Juincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poilier Martin Landau Barbara McNair Anthony Zerbe lslenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. „The Gypsy moths" (Fallhlifarstökkvarinn) M G M presents The John Frankenheimer -Edward Lewis Production starring Burt Lancaster Deborah Kerr Ný amerisk mynd i litum Leikstjóri: John Frankenheimer íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. fiafnnrbíó sími 16444. Ég drap Rasputin Efnismikil og áhrifarik ný frönsk kvikmynd i litum og Cinemascope, um endalok eins frægasta persónuleika við rússnesku hirðina, munksins Rasputin. Byggð i á frásögn mannsins sem stóð að liflátinu. Verð- launamynd frá Cannes. Gert Froebe Geraldine Chaplin Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7. 9. og 11.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.