Tíminn - 07.09.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.09.1972, Blaðsíða 16
Blóðbaðið kostaði 17 mannslíf - en Olympíuleikarnir halda áfram í skugga sorgar ¦¦ S!$—Ileykjavik, NTB Ólvmpíuleikunum vcrður hald- iö áfram, þrátt fyrir blóðbaðið, sem kostað hefur 17 manns Hfið. 1 gærmorgun var halilin minning- arathöfn á lcikvanginum i Mtfnchcn. Fyrir sumum ,scm þar voru viðstaddir, var þctta einnig lokaalhöfn. israclsku þátllakcnd- urnir cru á förum hcim, Kgypt- amir eru þegar farnir og Filipps- eyingar cru að pakka saman. I>á hafa margir frctlamcnn pantað farmiða heim. Ölympiufáninn og fánar allra þátttökulandanna, einnig hinna arabisku, blöktu i háll'a stöng i Míínchen i gær. 80 þúsund manns voru viðstaddir athöfnina á leik- vanginum, sem var mjög hátið- leg. Blóðbaðið Það var ekki fyrr en seint i fyrrinótt að heimurinn komst að raun um, hvað gerzt hafði á Furstenfeldbruck-flugvelli klukkustundirnar áður. Á flug- vellinum beið Lufthansa-flugvél, Boeing 727, eftir gislunum og skæruliðunum, sem komu þangað i tveimur þyrlum. Þýzka nefndin, sem unnið hafði að samningum við skæruliðana, var i þriðju þyrl- unni. Er þyrlurnar voru lentar, fóru alvopnaðir skæruliðarnir út að Lufthansa-vélinni til að skoða hana. Töldu þá þýzku lögreglu- mennirnir timabært að hefjast handa og skutu. Skæruliðarnir brugðust við þvi með aö kasta handsprengjum að þyrlunni með Konan á myndinni, er ein af þeim sem eiga um sárt að binda vegna morðanna I Mílnchen I fyrrinótt. Hún er móöir israelska glimuþjálfar- ans Moshe Weinberg, sem var annar þéirra sem féllu fyrir kúlum hryðjuverkamanna f Olympiuþorpinu að morgni þriðjudags. Myndin var tekin cr minningarathöfn um hina látnu var haldin á aðaliþrótta- vellinum i Mtlnchcn i gær. (Simamynd UPI) gislunum og skjóta siðan á brenn- andi flakið. Þá tókst skæruliðun- um einnig að kveikja i flugturnin- um, þannig að engar fréttir bár- ust af atburðunum lengi vel. Lögreglumennirnir héldu áfram að skjóta, og fjórir skæruliðanna féllu, en sá fimmti var tekinn höndum eftir skamman eltingar- leik. Alls létu lifið þarna á flug- vellinum niu gislar, fjórir skæru- liðar.einn flugmaður og einn lög- regluþjónn. Allur heimurinn íordæmir Fréttin um örlög gíslanna niu var ekki gerð heyrinkunn i Israel fyrr en i gærmorgun. útvarpið sem sent hafði Ut alla nóttina, þagði yfir þessu i klukkustund. Sfðan var sagt, að gislarnir hefðu veriö frelsaðir. En þegar sann- leikurinn kom i ljós, fylltust landsmenn heilagri reiði, slikri, að dæmi munu vart finnast tií samanburðar i landinu. Nixon Bandarfkjaforseti sagði morðin vera áfall fyrir allar þjóð- ir heims og fékk Rogers utanrik- isráðherra það verkefni að hafa samráð við aðrar rikisstjórnir um öryggisráðstafanir gegn slíkum hlutum. Sovézk blöð sögðu frá atburð- unum, og voru fréttir þeirra sam- hljóða, en sjónvarpið þar f landi var i gærkvöldi enn ekki búið að skýra frá fjölda hinna látnu. I ræðu i gær sagði Páll páfi, að aðgerðir skæruliðanna væru miskunnarlaus slátrun. Páfi sendi samúðarskeyti til stjórna Israels og Vestur-Þýzkalands. Sehumann, utanríkisráðherra Frakklands, fordæmdi aðgerðirn- ar og kallaði þær miskunnarlaus- an glæp. Hann lét i ljós von um, að ísraelsmenn hygðu ekki á hefnd- ir. William, forsætisráðherra Astraliu, sendi Goldu Meir skeyti, þar sem hann Iét f ljós samúð allra Astraliubúa og samhryggð með aðstandendum hinna látnu. Of langt mál yrði að telja upp allar samúðarkveðjurnar, sem voru að berast allan daginn i gær bæði til Israel og Vestur-Þýzka- lands. Ásakanir Stjórn Sýrlands lýsti þvi yfir i gær, að það væru Vestur-Þjóð- verjar, sem bæru ábyrgð á blóð- baðinu, og að skæruliðarnir sem féllu, væri pislarvottar. Willy Brandt kanslari fór þess á leit við Sidky, forsætisráðherra Egyptalands, i fyrrakvöld, að Egyptar tækju á móti gislunum og skæruliðunum og sendu siðan gislana og Hugvélina aftur tij Miinchen. Sidky neitaði þessu, og sagði talsmaður Vestur-þýzku stjórnarinnar i gær, að svona framkoma bæri ekki vott um mikinn samstarfsvilja þegar um væri að ræða að bjarga mannslif- um. Avery Brundage, forseti albióðaólvmpiunefndarinnar, sagði i ræðu sinni við minningarat höfnina i gærmorgun, að leikun- um yrði haldið áfram. Nefndin lýsti daginn i gær sorgardag. Þessi ákvörðun kom satt að segja nokkuðá óvart, þvi að flestir voru komnir á þá skoðun, að blóðbaðið hefði bundið endi á leikana. Fyrir mörgum er þó leikunum lokið. Eins og áður er sagt eru þátttakendur nokkurra þjóða ým- ist farnir heim eða á förum, og i siðustu fréttum segir, að Norð- menn séu að tygja sig af stað. Parisarblaðið L'Aurore varpar i gær fram þeirri spurningu, hvort mönnum finnist óliklegt, að einhver fordæming hvili yfir Mlinchen. Blaðið minnir á, að borgin sé tengd kúgun nazista, hún hafi orðið tákn undanláts- semi fyrir miskunnarlausri vald- beitingu, hún hafi reynt að fjar- lægja brennimarkið með þvi að sýna heiminum sitt glæsilegasta, sem siðan hafi á einni nóttu breytzt i vanvirðu. Fimmtudagur 7. septembcr 1972 Sumargestir í Öræfum — Það er ekki nein nýlunda, að hér bregði fyrir fáséðum fuglum. sagði Hálfdán Björnsson á Kvi- skerjum. er blaðið átti tal við hann. Svo hefur einnig verið i sumar. Stundum verpa þessir f'uglar. en það er undir hælinn lagt. hvort hreiður þeirra finnast. 1 sumar kvaðst Hálfdán hafa orðið var við tvær hringdúfur og tvo seftittlinga og fugla af söngv- araætt. En varpstað þeirra fann hann ekki, þótt þeir kunni eigi að siður að hafa átt sér hreiður. Samkomulag við Belgíumenn í dag KJ—Reykjavik Ég geri mér vonir um að Is- lendingar og Belgiumenn nái samkomulagi um heimild til handa Belgiumönnum að stundá veiðar innan 50 milna landhelginnar, sagði Einar Ágústsson utanrikisráðherra á fundi með erlendum frétta- mönnum i gærdag. Utanrikisráðherra sagði, að belgiska stjórnin hefði sent hingað til lands sendinefnd til viðræðna við islenzk stjórn- völd um veiðar innan 50 miln- anna, og myndi viðræðum Is- lendinga og Belgiumanna ljúka i dag. — Eftir þvi sem ég bezt veit, þá hafa belgiskir togarar ekkí stundað veiðar innan nýju landhelginnar sagði utanrikis- ráðherra, og virða Islendingar það. Belgiska samninganefndin er undir forystu Etienne Har- ford, sendiherra Belgiu á ís- landi með aðsetri i Osló. Fánar lsraels og tslands blöktu Ihálfa stöng við Laugardalshöllina igær. (Tlmamynd Gujmar) TIGRIS straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjpf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. I Samband isl. samvinnufélaga 1 INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.