Tíminn - 08.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.09.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 8. september 1972 Auglýsid i Timanum Bréf frá lesendum FKFIDFKIKAK VII) LESTUN A I.OÐNUM.IÖI.I, Herra ritstjóri, má ég biöja yöur að leiörétta missögn i frétta- flutningi i blaöi yöar, Timanum 28. júni siöastliöinn. Kregnin var höfö eftir Birni Kristjánssyni, oddvita, Stöðvar- firði, og hófst þannig: ,,Stöövar- m » , i. y V, Ljósmæður Ljósmóöir óskast strax til afleysinga i hálfan mánuö (frá II. — 25. sept). i mæðradeild Ileilsuverndar- stöðvar Kcykjavikur. Forstööukona vcitir nánari upplýsingar i síma 22400. Ileilsuverndarstöð Reykjavikur rin; & k; M I • V' * - v>> Sýningin Búnaður safna i bókageymslu Norræna Hússins verður opin almenningi daglega 8. til 12. septem- ber kl. 9-19. — ókeypis aðgangur. Verið velkomin. Almenni musikskólinn Dægur & Þjóðlagadeild Harmonika, Guitar, I’iöla Kassi Djazz & Dægurlagadeild Trumpet, Trombon, Saxophon, KJarinet Söngur (Raddbeiting, solo og samsöngur) Barnadeild 7-11 ára Harmonika. Guitar, Melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir minni börn og fullorðna byrjendur. Kennt veröur bæði í Reykjavik og Hafnar- firði. Nánari upplýsingar virka daga kl. 18-20 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 01. Nauðungaruppboð scm augíýst var í 49, 51 og 52,tbl. Lögbirtingablaös 1972, á ibúðarhúsnæði og verzlunarhúsnæöi i húsinu no. 1 við Hólmagrund á Sauöárkróki. meö tilheyrandi lóöar- réttindum þinglýst eign Angantýs Jónssonar, fer fram aö kröfu Einars Viðar hrl., Björns Sveinbjörnssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka tslands o.fl., á eigninni sjálfri, fipimtudaginn 14. september, 1972 kl. 2 eh. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. JÖRÐ ÓSKAST Litil jörö óskast til kaups, helzt i Arnes- eöa utanvcröri Kangárvallasýslu. llúsakostur þarf ekki aö vera mikill eða góöur, en æskilegt er, aö girðingar séu i góðu standi. Tilboð sendist timanum sem fyrst merkt: JöRÐ — 1354 fjöröur: Jökulfell komst ekki að vegna Iíldvikur, og frystihúsiö mun hafa tapað 100 þúsundum. . ” o.s.frv. Má ég svo upplýsa eftirfarandi: M/s Eldvik kom til Eskifjarðar á föstudagskvöldi 23. júni. Erindi skipsins þangaö var að lesta loðnumjöl. Eestun mjölsins var svo hafin á laugardagsmorgun 24. s.m. og lokiö kl. 23 um kvöldið. Haft var samband við af- greiöslumanna skipsins á Stöðvarfirði, en þangað var ferð- inni heitiö, að lokinni lestun á Eskifirði. Honum var tilkynnt um komutima skipsins þangaö, sem yrði á sunnudagsmorgun. Afgreiðslumaðurinn taldi, að erfiðleikum yrði bundið að af- greiða skipið þá, vegna þess að flestallir verkfærir menn þar á staðnum færu aö horfa á eða taka þátt i knattspyrnuleik, sem ætti að verða á Eskifirði milli islenzka knattspyrnuliðsins og úrvalsliðs austfirzku knatt- spyrnufélaganna þá á sunnu- daginn. Ég talaði siðan við leigu- taka skipsins i Reykjavik, sem tjáði mér að eigandi loðnumjöls- ins, sem skipið ætti aö lesta á Stöðvarfiröi, væri staddur i Reykjavik, en væri á förum flug- leiðis, og yrði hann kominn til Stöðvarf jarðar siðari hluta sunnudagsins, og myndi hann kippa þessu i lag, þannig að skipið fengi afgreiðslu á sunnudags- kvöldið. M/s Eldvik kom svo inn á Stöövarfjörð á sunnudags- morgun kl. 0.15 og lagðist fyrír ankeri þar á íirðinum. Klukkan 10.05 talaði ég við son eiganda mjölsins, sem var hans fulltrúi i fjarveru og afgreiðslu- maður, og spurði hann hvort ekki væri allt i lagi að færa skipið að bryggjunni þá eftir hádegið, eða um klukkan 13.00-Hann taldi það vera i lagi, að visu væri hann að fara úr bænum til að sækja föður sinn, sem væri að koma frá Reykjavik meö flugvél og kæmu þeir feðgarnir til baka þá um kvöldið. Hann skyldi samt senda menn á bryggjuna til að taka við festarendum skipsins. Ég ámálgaði frekar við hann um af- greiðslu skipsins þá um kvöldið, hann sagði að er faðir sinn kæmi i bæinn myndi hann koma um borð og ráða fram úr þvi. Klukkan 13.00 var svo byrjað að létta ankeri og siðan haldið aö bryggjunni, en er þangað kom var enginn maður þar til að taka á móti skipinu. Nokkur súgur var við bryggjuna, og þvi erfiðleikum bundið fyrir skipverja að komast i land, sem þó tókst — fyrir snar- leika viðkomandi háseta, sem tók siðan við festarendum ogvar skipiðbundfð þar klukkan 14.00. Ég gaf hljóðmerki áður en komið var að bryggjunni, til að vekja athygli á þvi að skipið vildi - hafa sambandi við land og / eða bryggjuvörð, en sá var ósýnilegur með öllu. Siðan gerðist ekkert markvert um borð, en nokkur mörk voru vist skoruð á knattspyrnuvell- inum, en það er önnur saga. Ég bjóst við komu afgreiðslu- manns skipsins á hverri stundu.er liða tók á daginn. Á mánudagsmorguninn um klukkan 02,00 vakti 1. stýrimaður mig, og sagði, að kominn væri maður um borð, sem óskaði eftir aö skipið færi frá bryggjunni, vegna þess að m/s Jökulfell þyrfti að komast að. Maður þessi mun hafa verið verkstjóri frysti- hússins á staðnum. Við ræddumst nú nokkuð við, og áleit ég, að fyrst hægt væri að fá menn til að afgreiða það skipið, sem siðar kom, þá hlyti ab vera hægt að fá menn til að afgreiða það skipið, sem fyrr kom, ekki hvað sizt er verkstjóri taldi að meginþorri þessara manna yrði að afgreiða bæði skipin, þvi að vinnuafl væri mjög takmarkað i þorpinu. Um klukkan 02.30 kom 1. stýri- maður enn á ný til min i ibúðina mina, og kvað,að maður nokkur. sem ekki segði til nafns sins eða stöðu væri á bryggjunni, og væri sá með hótanir um að höggva á landfestar skipsins, ef það færi ekki frá. Ég bað 1. stýrimann að bjóða viðkomandi manni um borð i skipið til viðtals, en þvi neitaði náungi þessi meðöllu. Ég taldi nú möguleika vera á að hann væri kannski einn af þessu ótindu mönnum, sem gandriða nú um veröld viða, öllum til óþurftar og angurs, þó ekki sé meira sagt. Bað ég stýrimanninn gefa náunga þessum nánar gætur, ef ske kynni vera að hann léti verða af hótunum sinum, og láta mig þá strax vita. Ekkert hafnaryfirvald lét sjá sig né heyra um borð, ekki heldur afgreiðslumaður skipsins, sem mun þó hafa verið kominn i bæinn. M/S Jökulfell mun svo hafa komið inn á fjörðinn, en haft þar skamma viðdvöl. Þess má og geta hér, að ekkert skip var við innanverða bryggjuna, en ég minnist þess að hafa lagt skipi þar fyrir allmörgum árum, — það skip hafði svipaða djúpristu og m/s Jökulfell mun hafa að jafnaði. Þetta var þó áður en nú- verandi bryggja var lengd og bryggjuhaus byggður, en það er önnur saga. Hótunarnáunginn hafðist ekki frekar að til framkvæmda. Á mánudagsmorguninn klukkan 08.00 komu verkamenn að skipinu, en vinna hófst ekki, vegna þess að herra oddviti Björn Kristjánsson hafði lagt bil sinum þvert á bryggjuna ofar- lega, en við það tepptist ak- brautin. Oddvitinn kom nú um borð til min, og sagðist krefjast sýslu- mannsrannsóknar vegna þess að ég hefði neitað sér um að færa skipið frá bryggjunni þá um nóttina. Ég taldi það ekki rétt vera, þvi mér vitanlega hefði ekkert hafnaryfirvald né hann sjálfur oddvitin haft orð um það við mig né mina menn. — Aftur á móti hefði einhver ósvifinn náungi þá um nóttina verið á bryggjunni með hótanir um að höggva á festar skipsins og væri ábyrgðarhluti að láta slika menn leika lausum hala. Oddvitinn upplýsti nú, að hótunarmaðurinn og hann sjálfur væru einn og sami maðurinn. Ég lagði vart trúnað á i fyrstu, að þetta gæti verið rétt hjá yfirvaldinu, en svo reyndist þó vera, er stýrimaður var kallaður til og bar hann kennsl á manninn. Er hér var komið málum hvarf oddvitinn með sitt farartæki. Eflaust munu Stöðvfirðingar þekkja oddvitann i sjón og bera fyrir honum óblandna virðingu, eins og vera ber um svo hátt- settann mann, en hann getur vart ætlazt til að allir ókunnugir að- komumenn beri á hann kennsl. 1 þessu tilfelli hefði verið ein- faldlega nóg fyrir hann, að segja til nafns sins og / eða stöðu sinnar, og hefði þá verið tekib fullt tillit til hans orða og at- hafna, i staðinn fyrir að vera svo hlédrægur sem raun var á. Eflaust er oddvitinn vel að sér i tölfræði, enda fljótur að reikna út tap frystihússins, en i fréttinni fer hann dálitið óvarlega með stað- reyndir, þar sem hann segir, að m/s Eldvik hafi komið snemma á mánudagsnóttina til Stöðvar- fjarðar, — af öðrum var þó komustund talin vera sunnudags- morgunn. Var oddvitinn kannski dálitið utan við sig þarna um morguninn? Stundu eftir hádegi á mánu- daginn var ég staddur i skrif- stofu afgreiðslumannsins, þangað kom þá lika oddvitinn með hafnarreglugerð fyrir Stöðvar- fjarðarkauptún i hendi sér. Báðir ætluðum við að hitta afgreiðslu- mann, sem ekki var við þá stund- ina. Hvarf oddvitinn brátt á braut, en skömmu siðar kom af- greiðslumaðurinn inn i skrif- stofuna og færði mér að gjöf frá oddvitanum ofannefnda reglu- gerð, sem ég hér með færi honum siðbúnar þakkir fyrir. Vegna fjarveru minnar er- lendis siðan þetta skeði hefi ég ekki haft tækifæri til að leiðrétta fréttaflutning oddvitans fyrr en nú. Ég vona svo að ég hafi öðrum þarfari hnöppum að hneppa en stýra penna minum gegn herra oddvita Birni Kristjánssyni og kveð hann með ábendingu um, að sannleikurinn mun sagna beztur, — lika á Stöðvarfirði. Bogi Ólafsson Skipstjóri m/s Eldvik. Hr. Claus Band, musikterapeut frá jfé Danmörk, flytur nokkra fyrirlestra og sýnir dæmi um A' musikterapi _ heyrnarskert og fjölfötluð börn i sam- komusal Hagaskóla dagana 9. og 10. september nk. Fyrirlestrarnir hefjast laugardaginn 9. september kl. 14. Áhugafólk velkomið. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. <11- k m Stfí $+ X,' y-- V >> *;v*r HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið i 9. flokki. 4500 vinningar að fjárhæð 28.920.000 krónur. 1 dag er seinasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla Íslands 9. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 260 á 10.000 kr. 4.224 á 5.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000kr. 4.500 4.000.000 kr. 800.000 kr. 2.600.000 kr. 21.120.000 kr. 400.000 kr. 28.920.000 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.