Tíminn - 09.09.1972, Side 3

Tíminn - 09.09.1972, Side 3
Laugardagur 9. september 1972 TÍMINN 3 Fyrstu hrygningarnar komu d kvenréttindadaginn: Meira en 1300 laxar komn ir í eldisstöðina við Lárós Þennan fallega lax veiddi Smári Lúöviksson, trésmiöameistari á Rifi, föstudaginn 2. september i Lárvatni. Laxinn reyndist vera 94 sm á lengd og 17 pund aö þyngd. ÞÓ—Reykjavik. — Nú er búið að taka og telja um 1300 laxa, sem komið hafa á veiðisvæði Láróss, og búið er aö sleppa rösklega 200 löxum inn i Lárvatn, auk þess sem margir hafa sloppið inn ótaldir, sagði Jón Sveinsson i viðtali við blaðið. Jón sagði, að i maf og júni hefðu þeir Láróssfélagar sleppt 900 þúsund kviðpokaseiðum, en það er mun meira en undanfarin ár. 1 fyrra slepptu þeir ekki nema 400 þús. kviðpokaseiðum, og árið 1970 voru þau 550 þúsund. Þessi útsetning á kviðpokaseiðum er þvi það mesta siðan starfsemin hófst, en stefnt er að þvi að auka fjölda útsettra seiða að mun. Fyrstu laxarnir, sem gengu inn i lónið I sumar, komu á 'kven- réttindadaginn, 19. júni, og að sjálfsögðu voru þaðhrygnur, en 3 undanfarin ár hafa fyrstu laxarnir komið 19. júni. Einsogfyrrsegir, þá er búið að taka og telja um 1300 laxa, auk þess sem margir hafa sloppið ótaldir, én það kemur mjög til góða fyrir náttúrulegt klak i vatninu, og fyrir stangaveiði- menn er þetta einnig mjög gott. Stangveiðimönnum hefur fjölgað mjög mikið við Lárós i sumar, sérstaklega hefur þeim fjölgað eftir miðjan ágúst, enda hefur veiðin verið mjög góð. Búið er að veiða 130 laxa á stöng, og að Þó—Reykjavik. Um helgina var bandariska rannsóknaskipiö Knorr statt ööru sinni á stuttum tima i Reykjavik- urhöfn. Knorr er talið fullkomn- asta hafrannsóknaskip i heimin- um um þessar mundir, og um borö i skipinu eru öll tæki af fuil- komnustu gerö, m.a. aragrúi af tölvum og öörum nákvæmum tækjum til cfnagreiningar. T.d. er Laser-geislatæki um borð i skip- inu. Knorr er aöeins tvcggja ára gamalt, tvö þúsund lestir aö stærö og kostaöi nýtt 550 milljónir isl. kr. Knorr tekur nú þátt i leiðangri, sem nefnist GEOSECS (Geo- chemical Ocean Section Study), sem aftur er hluti af ráðgerðum rannsóknarstörfum á yfirstand- andi ..áratug alþjóðlegra haf- rannsókna”. Sá hluti rannsókn- anna. sem Knorr hefur nú lokið, er fyrsti hluti fimmtán þúsund auki hefur bleikjuveiöi verið mjög góð. Bleikjuveiðin hefur vaxið mikið, og mjög algengt er að fá 10-20 bleikjur, og allt upp í 53 á einni kvöldstund. Jón sagði, að laxinn væri mun jafnari að stærð en í fyrra, stærsti laxinn, sem tekinn hefur verið, er 20 pund, og stærsti laxinn, sem fengizt hefur á stöng, er 17 pundf en þann lax veiddi' Smári Lúð- milna langrar siglingar, sem liggja mun um bæöi heims- skautasvæðin á næstu tiu mánuð- um. Dr. Derek Spencer, sem er helzti visindamaðurinn i þessari ferð, sagði Timanum, að Banda- rikjastjórn hefði veitt meira en 160 milljónir isl. kr. til þessara rannsókna fyrir næstu tvö árin. Spencer sagði, að helzta takmarkið i þessari ferð væri að öðlast skilning á upphafi og rás djúpstrauma i hafinu. — 1 þeim tiigangi munum við þræða slóð djúpstraums eins mik- ils, sem á upphaf sitt við norðan- vert ísland og streymir suöur á við ti! suðurheimskautsins. Einnig munum við nota þær upp- lýsingar, sem safnað verður, til þess að finna lausn á einni frum- gátu hafvisinda og — verkfræði: hver verða afdrif þeirra efna, sem fleygt er i sjóinn? Svar við viksson, trésmiðameistari á Rifi. 1 fyrra gengu yfir 2500 laxar i lónið, og sagðist Jón ekki geta sagt til um, hver væri ástæðan fyrir þessari fækkun á göngulaxi i ár. Ein ástæðan getur verið sú, að selir komust í lónið, og geta þeir hafa valdið usla. Ennfremur strandaði hámeri á rifinu.enhún étur allt, sem að kjafti kemur, þessari spurningu er mikilvægt þeim, sem hagnýta sjóinn á ein- hvern hátt, hvort sem það eru fiskimenn, sem sækjast eftir betri veiði, náttúruverndarmenn, sem reyna aö segja fyrir um langvinn áhrif mengunar frá iðnaði, og svona mætti lengi telja. Að lokum sagði Spencer, að margar aðrar spurningar leituðu á hugi visindamanna, og ein væri sú, hvað gerðist, ef hringrás út- hafanna breyttist. Hann benti á, að á nokkru svæði við vestur- strönd Bandarikjanna hefðu sardinuveiðar þurrkazt út nýlega. Og hvers vegna? Er það einfald- lega sökum ofveiði, eða hafði ein- hver smávægileg breyting, sem enginn tók eftir, orðið á rás sjávarins? — Þær upplýsingar, sem við öflum, sagði Spencer. kunna að geta orðið að liði, þegar slikt kemur fyrir. þannig að laxinn hefur sennilega verið svo gómsætur, að hámerin hefur ekki áttað sig i öllum ákafanum og strandað. Heyskapur sjaldan verið meiri Stp—Reykjavik. — Það hefur verið unnið að þvi i sumar aö lengja grjótgarðinn, sem byrjað var á i hitteðfyrra. Ekkert var unnið við hann i fyrra, en framkvæmdir eru nú i fullum gangi. Tilgangurinn með honum er að fá skjól fyrir bátana hér inni á vikinni. Er meiningin að klára hann i haust. Þetta sagði Guðmundur Arason á Breiðdals- vik, er ég hringdi i hann i gær og spuröi hann eftir framkvæmdum þar eystra. — Verið er að byggja ein fjögur ibúðarhús i Breiðdalsvik, og auk þess eitt hús fyrir bifreiðaverk- stæði. I sumar hafa veriö gerðir út þaðan 3 bátar, einn á humar- troll og tveir á fiskitroll. Fiskiri hefur verið tregt þar eins og alls staðar annars staðar. Annars hefur verið næg atvinna i plássinu, þótt mikið sé þar um aökomufólk. — Heyskapur hefur gengiö ákfalega vel. Heyfengur hefur ekki veriö meiri áratugum saman, sagði Guömundur, og lánið hefur leikiö svo við bændur hér i sumar, að þeir hafa einnig fengið mjög góö hey, óhrakin með öllu. Ibúar á Breiðdalsvik eru nú um 150, en i öllum hreppnum eru um 350 ibúar. Fréttir að norðan Stp—Reykjavik óli Halldórsson á Gunnarsstöð- um sagði i viðtali, að heyskap væri að mestu lokið þar um slóöir og heyfengur mjög góöur. Nokkrir bændur eiga þó eftir aö ljúka grænfóðurheyskap, sem yfirleitt er verkað i vothey. — Vegagerðinni yfir Fremraháls, milli Þistilfjarðar og Raufar- hafnar, er að ljúka, og verður það mikil samgöngubót fyrir héruðin austan hálsins. Sagði hann, að afli hefði verið mjög sæmilegur og mikil vinna i frystihúsum. Yfir- leitt hefur atvinna verið næg. Farið verður i göngur um miðjan mánuðinn, og slátrun hefst kringum 20. sept. Berjaspretta er dágóð, en þó ekki eins góð og i fyrra. Laxveiði hefur verið sæmileg, og ágæt i sumum ám. Sem dæmi má nefna, að Sigurður Jakobsson á Þórs- höfn fékk 24 laxa á tveim dögum i Hölkná, sagði Óli i lokin. Laust prests- embætti Biskup íslands hefur auglýst Hof i Vopnafirði laust til umsóknar, og er umsóknarfrestur til 30. sept. næst komandi. (Frá biskupsskrifstofunni) Cirffiðnm laudið Sfoyniuni fé HrBÚNAÐARBANKI W ISLANDS 550millj.kr. rannsóknastofa kannar djúpstrauma hafsins Álit stjórnmálaforingj- anna á samningunum við Belga Leiðtogar allra stjórnmála- flokkanna á islandi hafa fagn- að samkomulaginu, sem gert hefur verið við Belgiumenn og talið það okkur til mikils ávinnings og framdráttar. Greint er frá ummælum Einars Agústssonar i forystu- grcin blaðsins i dag. Lúðvik Jósefsson, sjávarút- vegsráðherra, lýsti ánægju sinni yfir samningsgerðinni og taldi samninginn falla vel að kröfum islendinga. Lagði Lúðvik Aherzlu á, að Belgiu- menn viðurkenndu og skuld- bindasig til að hlita islenzkum lögum og að islendingar hefðu framkvæmd samkomulagsins mcð höndum. Með þvi væru Bclgiumenn I raun að viður- kenna hina nýju fiskveiðilög- sögu á sama hátt og Færcy- ingar hefðu gert. A þessu sam- komulagi sæist á hvaða grundvelli islendingar vildu scmja og nú reyndi á, hvaða þjóðir vildu við okkur semja á sanngjörnum grundvelli. Bcncdikt Gröndal, varafor- maður Alþýðuflokksins, telur samkomulagið mjög hagstætt fyrir islcndinga. Telur hann, að Bclgiumcnn séu raunveru- lega að viðurkcnna fiskveiði- lögsögu íslands með þvl að fallast á að hlita islenzkri gæztu og islenzkum lögum. Tclur Benedikt Gröndal, að þetta samkomulag muni hafa góð áhrif fyrir málstað is- lcndinga á erlcndum vett- vangi og sýni að islcndingar séu fúsir til samninga. llannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra, sagði samkomulagið mjög þýð- ingarmikið. Belgíumenn væru I Efnahagsbandalagi Evrópu og gengu að þessu samkomu- lagi án tillits til afstöðu ann- arra EBE-rikja. Þeir féllust á þann grundvöll, sem is- lendingar ieggja áherzlu á, þ.e. að íslenzk lög og reglur gildi innan 50 milna mark- anna. Mbl. hcfur það cftir Jóhanni Ilafstein, formanni Sjálf- stæðisflokksins, að hann hafi alltaf vcrið fylgjandi þvi, að frcistað yrði að ná viðunandi bráðabirgðasamkomuiagi við þær þjóðir, scm veitt hafa hér við land. Sagði Jóhann, að samkvæmt þvi, sem hann bezt vissi, væri þetta samkomulag þcss cðlis og kvaðst fagna þvi, að þvi tókst að ná. Viðurkenna íslenzk lög og reglur Höfuðatriði samkomuiags- ins eru þau að Bclgiumenn fá takmörkuð leyfi, um tak- markaðan tima á tilteknum svæðum. Leyfin eru bundin við 19 tilgrcind skip. islcnzk stjórnvöld úihluta bclgiskum skipum veiðileyf- um og verða leyfin veitt til 6 mánaða i senn en samnings- timinn er 19 mánuðir,, sam- komulagið gildir til 1. júni 1974. islcnzka landhelgisgæzlan á rétt til rannsóknar á veiðibún- aði þeirra skipa, sem veiði- leyfi hafa fengið, og að krefj- ast þeirra upplýsinga um vciðarnar, sem hún tclur nauðsynlegar. Bclgisk veiðiskip skulu gæta sérstakrar varúöar vegna neta islcnzkra fiskiskipa. Visa iná þcim skipum, sem brjóta þær rcglur, sem um veiðileyf- in gilda, út úr fiskveiöilögsög- unni. Samkvæmt þessu sam- komulagi er Belgiumönnum ckki heimilt að veTba humar hér við land og cr það mikil- vægt, þvi að belgisku togararnir hafa veitt milli 10 og 12 þúsund tonn af humri hér við land á undanförnum árum. —TK Bandariska hafrannsóknaskipið Knorr. Timamynd Gunnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.