Tíminn - 09.09.1972, Qupperneq 10

Tíminn - 09.09.1972, Qupperneq 10
10 TÍMINN Laugardagur 9. september 1972 er laugardagurinn 9. september 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin aHan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. - Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöid/ nælur «g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutíma lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu apótcka iReykja- vik.vikuna 9. sept. til 15. sept, annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum (helgid) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) Flugáætlanir Kirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05.45. Er væntan- legut til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fertil Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow ki. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag islands. MILLILANOAFLUG Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Oslo og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12.30. Vélin fer frá Keflavik til Frankfurt kl. 13.45 og er væntanleg til Keflavikur kl. 20.55. Sólfaxi fer frá Keflavik kl 08.30 til Lundúna. væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50. Vélin fer frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar og er væntanleg til Keflavikur kl. 19.35. INNANLANDSFLUG Aætlað er flug til Akureyrar (2 feröir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða. Kirkjo lla llgr imskirk ja . Guðs- þjónusta kl. 11. Jón Dalbú Hróbjartsson guðfræðinemi predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórs- son. Iláteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Frikirkjan Iteykjavik. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Grensásprcstakall. Guðs- þjónusta i Dómkirkjunni kl.ll. Altarisganga. Séra Jónas Gislason. I.augarncskirkja, Messa kl. It. Séra Garðar Svavarsson. Ila llgrlmskirkja Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2 . Altaris- ganga , Séra Jón Einarsson. Kópavogskirkja.Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. DómkirkjanJVIessa kl 11. Séra Jdn Gislason, kór og organisti Grensássóknar. Arbæjarprcstakall. Messa l'ellur niður á morgun (sunnu- dag) vegna sumarferðalags æskulýðsfélags Arbæjarsafn- aðar. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11 Séra Ölafur Skúlason. Langholtsprcstakall. Guðs- þjónusta kl. 2 i umsjá Séra Jóns Bjarman forstöðumanns fangahjálpar þjóðkirkjunnar. Sóknarprestar Asprestakall. Guðsþjónusta i Laugarásbió kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson messar i fjarveru sóknar- prests. Sóknarnefnd. Siglingar Skipaútgerð rfkisins.Esja fer frá Reykjavik n.k. mánudag vestur um land i hringferð. Hekla er á Austfjarðarhögn- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 i dag til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja, Baldur fer frá Reykjavik n.k. þriðjudag til Snæfellsness — og Breiða- fjarðarhafna. Skipadeild S. i. S. Arnarfell er i Itotterdam, fer þaðan til Hull. Jökulfell fer i dag frá Ventspils til Holmsund. Helgafell losar á Vesturlands- höfnum. fer þaðan til Faxa- flóa. Mælifell átti að fara i gær frá Sfax til Tromsö. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum, fer þaðan til Vestfjarða og Faxaflóa. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell fór i gær frá Hafnarfirði til Austur- landshafna. Litlafell er i Reykjavik. Ýmislegt Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i sókninni, er á föstudögum kl. 3 til 5. Frú Guörún Eðvalds- dóttir Skaftahlið 38 gefur nánari upplýsingar, og tekur á móti pöntunum á miðviku- dögum kl. 10 til 12 f.h. i sima 34702.Munið að geyma aug- lýsinguna. Stjórnin Listasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. Hitunar- kostnaður mörgum söfnuðum ofviða Héraðsfundur Húna- vatnsprðfastdæmis var haldinn i Hvammstangakirkju, sunnu- daginn 27. ágúst. Hófsthannmeð guðsþjónustu i kirkjunni. Séra Yngvi Þ. Arnason á Prestsbakka, predikaði, en séra Andrés Ólafsson á Hólmavik og séra Gisli Kolbeins á Melstað, þjónuðu fyrir altari. Kirkjukórinn söng, við undirleik organistans, Helga Ólafssonar. Að lokinni messugjörð setti séra Pétur Þ. Ingjaldsson, prófastur, héraðsfundinn og flutti yfirlitsræðu sina um kirkjulif og störf i prófastdæminu. Ibúatala prófastdæmisins er 4940 manns. Messugjörðir voru 253 og kirkjugestir 14085. Prestslaust er I tveim brauðum prófastdæmisins, sem þjónað er af nágrannaprestum. Bólstaðar- prestakalli og Árnesprestakalli. Endurbygging stendur yfir á tveim kirkjum, Breiðabólsstað I Vestur-Hópi og á Auðkúlu. Margvislegar umbætur hafa farið fram á ýmsum kirkjum I héraðinu og þeim kirkjum f jölgar ávallt,sem fá rafmagn til ljósa og upphitunnar. Siðan var tekið fyrir aðalmál fundarins: „Endurskoðun á starfsháttum kirkjunnar”. Framsögumenn voru séra Arni Sigurðsson á Blönduósi og séra Róbert Jack á Tjörn. Voru erindi þeirra fróðleg og itarleg. Urðu fjörugar umræður um þetta mál. Tilnefndir voru til að igrunda þetta mál fyrir næsta héraðsfund, séra Árni Sigurðsson, Gunnþór Guðmundsson, Dæli, Séra Yngvi Þ. Arnason og Eirikur Gislason, Stað. Þá urðu umræður um upphitun kirkna, en bót hefur orðið á þvi, að mikið er farið að nota rafmagn til upphitunar þeirra. En komið hefur I ljós, að hitunarkostnaður er ofviða mörgum söfnuðum og væri þvi nauðsyn, að hann væri færður til lægra verðs. Allir prestar prófastdæmisins sátu fundinn, ásamt 15 safnaðar- fulltrúum. I lok fundarins endaði prófastur hann með ritningarlestri og bænargjörð. Sóknarnefndin á Hvammstanga bauð funaar- mönnum til kaffidrykkju i félags- heimili héraðsins, en kvöldverð þágu fundarmenn i boði prests- hjónanna á Melstað, frú Sigriði og séra Gisla Kolbeins. Mannkynið Framhald af bls. 9. öll. Útdautt mannkyn myndi tæp- lega ala með sér áhyggjur vegna eigin fjölgunar. Hömlulaus orkunotkun er ekki einasta hæpin fyrir þá sök, heldur er nú alllangt um liðið siðan menn fóru að velta, fyrir sér hve lengi orkulindir jarðar geta enzt. Niðurstöður slikra vangaveltna eru margvislegar en þó allar á einn veg: orkulindirnar eru tæpast óþrjótandi. Frá sjónarmiði þróunarland- anna er þvi öllu fremur um orkunotkunarvandamál að ræða heldur en fólksfjölgunar. Einu má ekki gleyma, sú hugsjón hefur gagntekið marga, að friður með mönnum sé meðal þeirra grundvailaratriða, sem eigi að vera rikjandi á jörðinni. I’ólksfjölgun skiptir býsna miklu máli, þegar gælt er við slikar vonir mannkyni til handa. Ef ein- hver fær ekki að éta heima hjá sér verðpr hann að leita annað, nauðugur viljugur. Standi búr grannans honum ekki opin sér hver maður hvað af hlýzt. Þess vegna mega friðarsinnar til að taka afstöðu til fjölgúnarvandans og hafa þeir raunar gert það. Telja ekki velflestir sig friðar- sinna? wmm r Héraðsmót að Hvolsvelli 16. sept. Framsóknarmenn i Rangárvallasýslu halda héraðsmé Hvolsvelli laugardaginnn 16 sept. Ræðu flytur Ólafur Jóhannesáon forsætisráðherra. Hljómáveit Jakobs Jónas- sonar leikur fyrir dansi. Þrjú á palli leika og syngja. Sumarauki Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. laugardaga opið Ikl. 9 — 12 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. ARMULA 7 - SIA/ll 84450 öllum þeim fjölmörgu, sem heimsóttu mig á 60 ára afmæli minu á Ketilási 28. júli siðast liðinn, þakka ég hjartanlega. Sérstakar þakkir flyt ég börnum minum og tengdabörnum og öllum vinum og ætt- ingjum, sem glöddu mig með gjöfum og heillaskeytum og gerðu mér daginn á allan hátt ógleymanlegan. Lifið heil. Þuriður Þorsteinsdóttir frá Helgustöðum. Þ.B

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.