Tíminn - 09.09.1972, Síða 16

Tíminn - 09.09.1972, Síða 16
I I i i i i i "'jm;;] ■ I II i l.augardagur 9. september tOTzj Tveir drepnir Belfast Helfast- NTB—UFI Hrezkir hermenn skutu tii bana tvo menn og særhu tvo ahra í al- varlegustu átökum milli öryggis- sveitanna og mótmælenda. siðan brezkar hersveitir komu til Norð- ur-írlands fyrir þrem árum. Það kom tii skotbardaga, eftir aö öryggissveitirnar höfðu farið inn i hverfi mótmælenda Shankill Koad. tii að dreifa hóp 40 grimu- kia'ddra manna. sem tilheyrðu öfgaarmi mótmæiénda. | 21 píla- | grímur ferst israelsk sprengiflugvél á - ÉÉ®** liugi yfir arabiskri borg. Heykjarmökkur stigur til himins eltir að sprengjum var varpað. Hefnd fyrir Miinchen-morðin: Stórárásir ísraelskra sprengiflugvéla NTB—Tel Aviv ísraelskar herflugvélar gerðu i gær margarárásir á skæruliðastiiðvar i I.íhanon og Sýrlandi. Arásirnar eru þær umfaugs- mestu. sem israelski flugherinn liefur gert. siðan vopnalilé var samið i ágúst 19711 • Fréttaskýrendur i Mið-Austurlöndum eru ekki i vafa um, að árásirnar séu fyrsta svarið við morðunum á tsraelsmönnunum i Miinchen á þriðjudagsnótt, en háværar raddir um allt tsrael hafa heimtað hefnd, siðan fréttin um morðin barst. Samkvæmt upplýsingum talsmanna hers- ins i Tel Aviv var árásunum beint að sjö þorpum i Sýrlandi og þremur i Libanon. Arásir voru gerðar allt norður að libanonska hafnarbænum Tripoli, 80 km. norður af Beirut, og á bækistöð skæruliða aðeins 6 km frá Damaskus. Einnig var gerð árás á flóttamannabúðir 120 km frá Beirut. Talsmaður hersins i Beirut sagði, að 24 israelskar sprengiflugvélar hefðu gert árásirnar, sem hefðu byrjað kl. þrjú i gær og staðið i 30 minútur. Palestinska fréttastofan Wafa segir, að árásirnar i Sýrlandi hafi náð frá hafnar- barnum Latakia i noröri til bæjarins Deraa á landamærum Sýrlands og Jórdaniu. Wafa segir, að 29 manns hafi verið drepnir i árásunum og mikill fjöldi særður. Fjórtán manns voru drepnir i sýrlenzka þorpinu Deraa og 15 i flóttamannabúðum i grennd við libanonska þorpið Rafied. Fréttir frá Tel Aviv herma, að allar isra- elsku sprengiflugvélarnar hafi snúið heim heilar á húfi. Abba Eban, utanrikisráðherra tsraels, segir, að mikilvægasta verkefni tsraels nú sé að berjast gegn arabisku skæruliðunum, og að fsrael muni ekki sýna neina vægð við að brjóta þá niður. NTB—Nicosia 21 pilagrimur fórst á leið til trú- arathafnar, er yfirfylltur áætlun- arbill ók út af i Kreta á Kýpur i gær. Lögreglan sagði, að átján manns, þar á meðal 10 konur og eitt barn, hefðu látizt samstundis, en þrir hefðu látizt á leiðinni til sjúkrahússins i Heraklion, 85 km frá slysstað. Margir af öðrum farþegum bilsins, 28 manns, eru lifshættu- lega særðir, segir talsmaður i sjúkrahúsinu i Heraklion. STÓRÁRÁS NTB—Saigon. Um það bil fimm herdeildir Norður-Vietnama og skæruliða gerðu á fimmtudaginn stórárás á hinn fjölmenna bæ Tien Phuoc fyrir sunnan Da Nang, og stjórnar- hersveitirnar i bænum gerðu örvæntingarfullar tilraunir til að reka þá til baka, sagði i fréttum frá bardagasvæðinu. Sambandið milli Tien Phuoc og aðalstöðvanna i norðri rofnaði, þegar bardagarnir um bæinn stóðu sem hæst, en háttsettir suður-vietnamskir herforingjar fullyrða, að stjórnarherinn hafi bæinn enn á valdi sinu. | Átta myrtir á 1 | Jómfrúreyjum Golda Meir, forsætisráftherra tsraels, Dayan, varnarmálaráftherra, Perse, samgöngumálaráftherra og Allon, varaforsætisráftherra, ganga út úr stjórnarráösbyggingunni, eftir skyndifundinn, sem kallaftur var saman vegna hryftjuverkanna i Múnchen, og á þessum fundi munu hefndarráftstafanirnar hafa verift ákveftnar. NTB-Christiansted. Yfir- völd á Jómfrúreyjum í Karíbahafi hafa stöðvað alla flugumferð frá eyjun- um til þess að hindra, að þeir, sem myrtu 8 gesti í golfklúbbi þar á miðviku- daginn, komist undan. I.ögreglan sagði. að fimm og sjö grímuklæddir menn með vél- byssur liefðu drepið átta manns og sært sjö aðra. Eftir að hafa tekið peningakassa klúbbsins, flýðu þeir fótgangandi i átt til frumskógarins, sem er á næstum óbyggðu fjallasvæði um rniðbik eynnar. Fjórir hinna drepnu voru ferða- menn, en lögreglan vill ekki láta uppi nöfnin. fyrr en komizt hefur verið að nöfnum þeirra allra. Tiu velvopnaðir lögreglumenn úr amerisku lögreglunni komu til Jómfrúreyja frá Puerto Rico á ^ fimmtudaginn til aö aðstoða 100 W lögreglumenn á eyjunum við leit- w ina að morðingjunum. 1 1 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.