Fréttablaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 36
27. febrúar 200414 Skemmtilegasta veislan Eftirminnilegasta veislan Matur 2004 E k t a í t a l s k u r v e i t i n g a s t a ð u r Í h j a r t a b o r g a r i n n a r Komdu til Ítalíu L A U G AV E G I 4 0 A T E L . + 3 5 4 5 6 1 0 5 0 0 W W W. R O S S O P O M O D O R O . I S Ekke rt majo nes Ljúfengar heilsusamlokur Fyrir þá sem eru að hugsa um línurnar Axel Halldórsson Afmælisveisla föður míns er skemmti-legasta veisla sem ég hef farið í því þar var ýmislegt skondið rifjað upp frá hans æsku og uppvexti. Til dæmis þeg- ar hann var að reyna að brugga eitrað te hjá frænku sinni og fleiri spellvirki. Einar Magnús Halldórsson Ég vinn sem þjónn þannig að ég verðvitni að ýmsu. Til dæmis vill stund- um til að vínið fer illa í brúðirnar ef þær drekka mikið með matnum. Það gerðist einu sinni er ég var að þjóna í brúð- kaupi á Holtinu að ein brúður fannst illa á sig komin inni á klósetti, búin að æla yfir kjólinn og slörið. Við náðum að vekja hana og hún skipti um kjól en stuttu síðar fundum við hana liggjandi á gólfinu neðan við stigann. Þetta er nú ekki skemmtileg saga en sönn. 4 kjúklingabringur 1 msk. sojasósa 1 msk. ólífuolía • Blandið saman ólífuolíu og sojasósu og penslið kjúklingabringurnar. Látið bíða á meðan kartöflusalatið er búið til. Grillið kjúklingabringurnar í 5-8 mínútur á hvorri hlið á heitu grillinu. Penslið með sojaolíunni. Kartöflusalat 600 g kartöflur (kaldar og soðnar) 1 dós ananas (lítil) 100 g sýrður rjómi (10%) 2 tsk. karrí 1/2 tsk. natríumskert salt 1 tsk. nýmalaður pipar 100 g vínber (blá) 2 sneiðar paprika (rauð) • Hrærið saman sýrðan rjóma, karrí, salt og pipar og 1-2 matskeiðar af an- anassafa. Skerið kartöflurnar í teninga og hrærið út í ásamt ananas í tening- um. Raðið ananassneiðum, papriku- sneiðum og vínberjum ofan á og til hliðar. Berið grillaðar kjúklingabringurnar fram með kældu kartöflusalatinu, grófu brauði og fersku salati. Uppskrift frá Ísfugli Kjúklingabringur með kartöflusalati og ávöxtum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.