Fréttablaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 55
35FÖSTUDAGUR 27. febrúar 2004 Vínþjónar frá Vínþjónasamtökunum munu aðstoða við skipta vini í vínbúðunum Heiðrúnu, í Kringlunni, Smára lind og á Akureyri næstu þrjár helgar (frá 20. febrúar til 6. mars). Á föstudögum verða vínþjónar í Heiðrúnu og á Akureyri kl. 15-18. Á laugardögum verða vínþjónar í Smáralind og Kringlunni kl. 14 -17. www.vinbud.is VÍNÞJÓNAR TIL RÁÐGJAFAR ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S A V R 23 69 1 04 /2 00 4 Harlem Globetrotters til landsins: Tvær sýningar í maí Úkraínumaðurinn Vitali Klitschko: Mætir Sanders í apríl KÖRFUBOLTI Sýningarliðið Harlem Globetrotters er væntanlegt hingað til lands laugardaginn 22. maí næst- komandi. Mun það halda tvær sýn- ingar í Smáranum í Kópavogi og hefst miðasala 8. mars. Fyrir tveimur árum kom liðið einnig til landsins og komust þá færri að en vildu og var uppselt á sýningar þess í Laugardalshöll. Á þessu ári er búið að bóka Globe- trotters á 220 sýningar víðs vegar um heiminn og virðist ekkert lát vera á vinsældum þessara frábæru skemmtikrafta, sem hafa skemmt milljónum manna um allan heim í meira en 85 ár. ■ HARLEM GLOBETROTTERS Á leiðinni til Íslands í maí. HNEFALEIKAR Úkraínumaðurinn Vitali Klitschko mun berjast við Corrie Sanders frá Suður-Afríku um WBC-titilinn í þungavigt þann 24. apríl næstkomandi. Síð- asti maðurinn til að bera WBC- titilinn var Lennox Lewis, sem hætti keppni á dögunum. Klitchko, sem tapaði gegn Lewis síðasta sumar, er talinn líklegastur sem næsti heims- meistari. Sanders er næstur honum í áskorendaröðinni eftir sigur á Vladimir, bróður Klitschko. ■ KLITCHKO GEGN LEWIS Úkraínumaðurinn stígur inn í hringinn gegn Corrie Sanders í apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.