Fréttablaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 58
Michael Jackson og fyrrumeiginkona hans Debbie Rowe hafa ráðið til sín dómara sem er lagstur undir feld til þess að ráða fram úr „fjölskylduvandamáli“. Þar er talið að Rowe óski eftir því að fá forræði yfir börnum þeirra þar sem hún óttast tengsl Jacksons við trú- arofstækishópinn Nation of Islam. Sjálf er hún gyð- ingur og vill að börn þeirra fái uppeldi í sam- ræmi við það. Fyrrum lögfræð-ingur Courtney Love neitar því að hafa verið rekinn. Söngkonan segist hafa sparkað hon- um eftir að hann hafi viljað að hún lýsti sig seka. Lög- fræðingurinn seg- ir þetta vera ósatt en vildi ekki gefa upp aðra ástæðu. Love þarf að mæta fyrir dómara 16. mars næstkomandi. Nú hafa dýraverndunarsamtökí Bandaríkjunum bæst í hóp þeirra sem mótmæla The Passion of the Christ, nýrri mynd Mels Gibson um síð- ustu klukku- stundirnar í lífi Jesú Krists. Samtökin segja eldi á dýr- um til matar vera rangt og vitna í Biblíuna máli sínu til stuðnings. Þar stendur skýrum stöfum að maðurinn eigi ekki að drepa og vilja þau túlka boðorðið þannig að það eigi líka við um dýr. Nicole Kidmanfékk leyfi til þess að sitja fund hjá Sameinuðu þjóðunum til þess að undirbúa sitt næsta kvikmynda- hlutverk. Hún ætl- ar að leika túlk sem vinnur hjá Sameinuðu þjóðunum í myndinni The Interpreter. Á móti henni í myndinni leikur Sean Penn. Myndin verður skotin að miklu leyti inni í byggingu Sameinuðu þjóðanna en það hefur aldrei ver- ið leyft áður. Leikstjór-inn Kevin Smith ákvað að sýna leikkonuna Jennifer Lopez sem minnst í sýnishorni myndar sinnar Jers- ey Girl. Þar leikur hún á móti Ben Affleck og eftir hræði- legt gengi síðustu myndar þeirra, Gigli, þorir enginn að taka áhætt- una á því að auglýsa myndina með þeim saman. Reyndar leikur Jennifer bara lítið hlutverk í myndinni og deyr til að mynda mjög snemma. 27. febrúar 2004 FÖSTUDAGUR38 Margir tala um það að gráta íbíó sé eitthvað til að skamm- ast sín fyrir. Það kemur reyndar sársjaldan fyrir í mínu tilviki en þegar það gerist skammast ég mín ekkert. Myndir ná sjaldnast þannig taumhaldi á mér að ég fari að vola yfir örlögum persónanna. Það gerði ég heldur ekki þegar ég sá American Splendor. Það gerðist hins vegar svolítið annað og öllu undarlegra. Á einum tímapunkti fékk ég kaldan svita, sá svart og þurfti að halla höfðinu til þess að það liði hreinlega ekki yfir mig í sætinu. Leyfið mér að út- skýra. Myndin er sannsöguleg, mjög mannleg og hin raunverulega per- sóna, sem Paul Giamatti leikur snilldarlega í myndinni, birtist reglulega og tjáir sig. Harvey Pek- ar myndasöguhöfundur er einstak- lega svartsýnn maður og er nánast meiri taugahrúga en Woody Allen. Hann er mjög kaldhæðinn og persónurnar í kringum hann marg- ar lygilega fyndnar. Svo þegar Harvey veikist af krabbameini breytist andi myndarinnar gífur- lega. Það sem var fyndin mynd verður á augabragði að hálfgerðu spítaladrama. Rétt eins og lífið sjálft getur gert, tekur myndin skyndilega u-beygju. Þar sem ég er með spítalafóbíu dauðans átti ég einstaklega erfitt með mig. Þannig að þegar ég segi, ótrú- lega áhrífarík mynd og sterk um kaldhæðni örlaganna, þá vitið þið hvað ég á við. Frumleg, fyndin og elskuleg mynd, sett upp eins og myndasaga, um fársjúkt fólk. Birgir Örn Steinarsson Umfjöllunkvikmyndir AMERICAN SPLENDOR Aðalhlutverk: Paul Giamatti, Harvey Pekar og Hope Davis Leikstjóri: Shari Springer Berman og Robert Pulcini Lífið í römmum Fréttiraf fólki SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND kl. 3.50, 6, 8 og 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 5 og 9 SÝND KL. 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA kl. 4 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR kl. 4.30, 7.30 og 10,30 B. i. 14 LAST SAMURAI kl. 8.15 og 10.30LOVE ACTUALLY SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.20 SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2 HHHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16 kl. 6 og 10.20KALDALJÓS kl. 8 B.i. 14 áraHOUSE OF SAND & FOG kl. 9.15 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 6HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Sýnd kl. 8.10 SKJÓNI FER Á FJALL FILM-UNDUR KYNNIR HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið SÝND kl. 4.30, 7.30 og 10.30 B.i. 16 Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna SKEMMTILEGASTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law www. lands bank i. is s ími 5 6 0 6 0 0 0 Árlega veitir Landsbankinn ellefu námsstyrki til virkra viðskiptavina Námunnar. Umsækjendur verða að vera Námufélagar. Styrkirnir skiptast þannig: • 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms á Íslandi, 100.000 kr. hver • 2 styrkir til háskólanáms á Íslandi, 200.000 kr. hvor • 2 styrkir til BS/BA-háskólanáms erlendis, 300.000 kr. hvor • 2 styrkir til meistara/doktors-háskólanáms erlendis, 400.000 kr. hvor • 2 styrkir til listnáms, 200.000 kr. hvor Umsóknarfrestur er til og með 31. mars. Í SL EN SK A AU GL ÝS IN GA ST OF AN /S IA .I S L BI 2 35 95 0 2/ 20 04 Námsstyrkir til Námufélaga Kjörið tækifæri til að fá fjárhagslegan stuðning meðan á námi stendur Hægt er að sækja um styrkina á www.naman.is eða í næsta útibúi þar sem jafnframt eru veittar nánari upplýsingar. Nauðsynlegt er að fylla út skráningarblað sem fylgja skal umsókn. Styrkirnir eru afhentir í byrjun maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.