Fréttablaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 42
42 28. febrúar 2004 LAUGARDAGUR
SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30
SÝND kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.10
SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10.10
SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 2, 6 og 10
SÝND KL. 2, 4 og 6 M. ÍSL TEXTA
kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO
kl. 2THE HUNTED MANSON
kl. 4.30, 7.30 og 10,30 B. i. 14
Einnig sýnd í Lúxus kl. 3
LAST SAMURAI
kl. 8.15 og 10.30LOVE ACTUALLY
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16
SÝND kl. 8 og 10.20
SÝND kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2
HHHH Kvikmyndir.com
SÝND kl. 6, 8 og 10.10
SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16
kl. 3 og 8KALDALJÓS
kl. 1.40 og 3.45UPTOWN GIRLS
kl. 5.30 & 10 B.i. 14HOUSE OF SAND...
kl. 8 og 10.30 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER
kl. 3 og 5HEIMUR FARFUGLANNA
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Sýnd kl. 4.50 og 6.55HESTASAGA
FILM-UNDUR KYNNIR
SÝND kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 B.i. 16
SÝND kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI
kl. 3 M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
SKEMMTILEGASTA
FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS
Frábær gamanmynd frá
höfundi „Meet The Parents“
Stórbrotin og margverðlaunuð
stórmynd með óskarsverðlauna-
hafanum Nicole Kidman, Golden
Globe og BAFTA verðlaunahafanum
Renée Zwllweger og Jude Law
Stórbrotin og margverðlaunuð
stórmynd með óskarsverðlauna-
hafanum Nicole Kidman, Golden
Globe og BAFTA verðlaunahafanum
Renée Zwllweger og Jude Law
HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið
Laugard. 28. feb kl. 19.00 (180. sýn)
Miðvikud. 3. mars kl. 21.00
Fimmtud. 11. mars kl. 21.00
Miðasala í Iðnó sími: 562 9700
Ekki missa af Sellófon!
Sýningin sem slegið hefur í gegn
- síðustu sýningar. „salurinn lá úr hlátri“
Charlize í gellubúning
KVIKMYNDIR Charlize Theron skipt-
ir heldur betur um gír í sinni
næstu mynd en hún hefur kastað
af sér hinum subbulega ham
morðóðu vændiskonunnar sem
hún lék í Monster og ætlar að
smella sér í búning MTV-ofurhetj-
unnar Aeon Flux.
Myndin er sú stærsta sem
Theron hefur leikið í til þessa og
launatékkinn sem hún fær fyrir
viðvikið er að sama skapi sá feit-
asti hingað til. Þetta er vísinda-
skáldskapur sem gerist eftir 400
ár en þá hefur nánast allt mann-
kyn hefur þurrkast út vegna ban-
vænnar veirusýkingar en þeir
sem eftir lifa hafast við í borgum
sem eru byggðar undir gler-
hjálmi.
Leikstjóri myndarinnar um
Aeon Flux er Karyn Kusama,
sem gerði Girlfight með
Michelle Rodriguez, þannig að
það má nærri geta að aðalper-
sónan er hið mesta hörkutól en
Aeon er ofurmannlegur leigu-
morðingi sem er ráðinn til að
koma leiðtoga ríkisstjórnarinnar
fyrir kattarnef. ■
CARLIZE THERON
Hefur verið hlaðin lofi
og verðlaunum fyrir
frammistöðu sína í
Monster en snýr blað-
inu nú við og ætlar að
bregða sér í hlutverk
ofurgellu.
AEON FLUX
Einhverjum aðdáendum Charlize Theron
finnst leikkonan sjálfsagt taka sig betur út í
búningi Flux en morðkvendisins Aileen
Wuornos í Monster.