Fréttablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 1
● flottasta skeggið Daníel Einarsson: ▲ SÍÐA 18 Vann Mottuna 2004 HEIMAHJÚKRUN Engir samninga- fundir voru um helgina í deilu starfsmanna Heimahjúkrunar við Heilsugæsluna og því standa upp- sagnir 40 starfsmanna, sem mæta ekki til vinnu í dag. Heilsugæslan hefur samið við fyrirtækið Alhjúkrun, sem leigir út starfsmenn, og munu þrír hjúkrun- arfræðingar og einn sjúkraliði frá fyrirtækinu hefja störf við Heima- hjúkrun í dag. Dagmar Jónsdóttir, forstöðukona Alhjúkrunar, og Þór- unn Ólafsdóttir hjúkrunarforstjóri staðfestu þetta í samtali við Frétta- blaðið, en hvorug vildi tjá sig um hvað viðkomandi starfsmenn fengju í laun, þar sem ekki væri búið að ganga endanlega frá samn- ingum. Þá fékkst ekki staðfest hvort von væri á fleiri starfsmönn- um frá Alhjúkrun. Kristjana Guðjónsdóttir, ein þeirra sem hefur verið sagt upp hjá starfi sínu hjá Heimahjúkrun, sagði að mikil reiði væri ríkjandi meðal starfsmanna, en fundur var haldinn með starfsfólki í gær. Elsa Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir hjúkrunarfræðinga Alhjúkrunar fara fram á talsvert hærri laun en tíðkast meðal „kolleganna“. „Við skiljum ekki af hverju Heilsugæslan vill frekar kaupa þeirra þjónustu, sem er mörgum launaflokkum hærri en það sem þeir eru að greiða sínum vönu og reyndu starfsmönnum,“ sagði Elsa Friðfinnsdóttir. edda@frettabladid.is Sjá bls. 2. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík — sími 515 7500 MÁNUDAGUR INTERSPORT-DEILDIN Einn leikur verður í Intersport-deild karla í körfu- bolta. Botnlið Þórs frá Þorlákshöfn sækir Keflvíkinga heim. Leikurinn fer fram í Keflavík og hefst klukkan 19.15 DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG ROFAR TIL OG LÆGIR SÍÐDEGIS Í borginni og á vestanverðu landinu. Austan til verður lengst af hægur vindur. Skil eru að ganga yfir og í kjölfarið rofar heldur til. Áfram milt. Sjá síðu 6. 1. mars 2004 – 60. tölublað – 4. árgangur ● hustler úr hillum Konur gegn klámi: ▲ SÍÐA 30 Áfanga- sigur ● breytti hugsunarhætti Svava Jakobsdóttir: ▲ SÍÐA 18 Átrúnaðargoð femínista FRIÐARGÆSLULIÐ TIL HAITI Jean- Bertrand Aristide, forseti Haiti, flúði land í gærmorgun og naut til þess aðstoðar Bandaríkjanna. Alþjóðlegt friðargæslulið verður sent á vettvang til að tryggja frið eftir blóðug átök. Sjá síðu 2 LAXNESSSTOFA Edda-útgáfa aðstoðar Umba við frekari dreifingu á tveimur kvik- myndum byggðum á sögum Laxness. 50 ára afmælis Nóbelsverðlauna skáldsins verður minnst með veglegum hætti á næsta ári. Sjá síðu 4 BARNAHÚS Héraðsdómur Reykjavíkur er sá dómstóll sem minnst notar Barnahús til yfirheyrslna. Dómstjóri segir aðstöðuna í Dómhúsi ekki síðri en í Barnahúsi, og því ástæðulaust að nýta það. Sjá síðu 6 MYNDIR ÁRSINS Mynd Pjeturs Sig- urðssonar ljósmyndara Fréttablaðsins og DV, „Norðurljósin seld“ var valin fréttaljósmynd ársins og mynd ársins 2003 í samkeppni Blaðaljósmyndarafélagsins. Sjá síðu 14 LÍKFUNDUR Rannsókn vegna lík- fundarins hefur gengið hratt allt frá því kafari rambaði á lík Vaidas Jucevicius fyrir algjöra tilviljun þann 11. febrúar síðastliðinn. Nokkra daga tók að komast að niðurstöðu um hver hinn látni væri en skömmu eftir að það lá ljóst fyrir tóku hjól rannsóknar- innar að snúast. Nú sitja þrír menn í gæsluvarð- haldi vegna málsins og mun einn þeirra, Grétar Sigurðarson frá Neskaupstað, hafa játað aðild að málinu. Hinir tveir, Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Mala- kauskas, munu ekki hafa játað neina aðild. Lögregla telur sig hafa góða mynd af atburðarásinni í vikunni fyrir líkfundinn og meintu ferða- lagi Jónasar Inga og Tomas Mala- kauskas með lík Vaidas, bundið inn í blátt gólfteppi, austur til Neskaupstaðar. Stiklað er á stóru í rannsókn málsins hingað til í Fréttablaðinu í dag og rætt við Arnar Jensson, að- stoðaryfirlögregluþjón hjá ríkis- lögreglustjóra, um rannsóknarað- ferðir sem beitt hefur verið. Í samtali við Fréttablaðið segir Arnar að líklegt sé að fleiri en þremenningarnir í gæsluvarð- haldinu tengist málinu. Sjá síður 10 og 11. Heilsugæslan kaupir þjónustu Alhjúkrunar Starfsmenn Heimahjúkrunar ævareiðir. Kauptaxtar Alhjúkrunar mörgum launaflokkum hærri en gengur og gerist. Enginn samninga- fundur um helgina og engar uppsagnir dregnar til baka. Líkfundurinn í Neskaupstað 11. febrúar: Málsatvik tekin að skýrast SIGURKOSSINN Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells, smellir hér kossi á deildarmeistarabikarinn í körfuknattleik sem Snæfell fékk afhentan í fyrsta sinn í gærkvöld eftir sigur á Haukum í Stykkishólmi. Sjá bls. 25 Háskólanemi handtekinn: Stal rafmagni BERLIN, AP Þýskur háskólanemi, sem stakk fartölvunni sinni í sam- band á lestarstöð í Kassel, hefur verið sakaður um að stela raf- magni að verðmæti sem svarar innan við einni íslenskri krónu. Mál mannsins er komið inn á borð saksóknara. Lögreglumenn sáu til háskóla- nemans þegar hann var að stinga tölvunni í samband á lestarstöð- inni síðla kvölds í nóvember á síð- asta ári. Hann var handtekinn vegna gruns um að hann hefði stolið fartölvunni en þegar í ljós kom að hún var hans eign var ákveðið að kanna hvort hann hefði brotið lög með því að stela raf- magni. ■ KEPPINAUTAR TALA SAMAN Jafnaðarmaðurinn Thomas Mirow tapaði fyrir kristilega demókratanum og borgar- stjóranum Ole von Beust. Þýskir jafnaðarmenn: Sögulegur ósigur HAMBORG, AP Jafnaðarflokkur Ger- hards Schröder beið sinn versta kosningaósigur í Hamborg frá stríðslokum í gær. Fyrstu tölur og útgönguspár gáfu til kynna að fylgi flokksins yrði innan við 30% en jafnaðarmenn fóru áratugum saman með völdin í borginni. Kristilegir demókratar unnu hreinan meirihluta. Kosninganna var beðið með óþreyju enda telja menn úrslitin til marks um slaka stöðu Schröder. ■ 39%52% góð ráð ● svart á veggina ▲ FYLGIR BLAÐINU Í DAG Eins og Rauðhetta í skóginum Helgi Þorgils Friðjónsson: Kvikmyndir 26 Tónlist 26 Leikhús 26 Myndlist 26 Íþróttir 23 Sjónvarp 28 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.