Fréttablaðið - 06.03.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 06.03.2004, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 6. mars 2004 19     &  8 3 3 3  0                                     !"               #     $%%&!"  '()#)#* "& (   +,+- % $  / %/ Ein af rök-s e m d u m Björns Bjarna- sonar dóms- málaráðherra fyrir eflingu sérsveitar lög- reglunnar er vaxandi harka í afbrotum. Erlend- ur Baldursson afbrota- fræðingur hjá Fangels- ismálastofnun segir erfitt að leggja mat á þá fullyrðingu ráðherrans og bendir á að engin sérstök mælistika sé til. Hann seg- ir á hinn bóginn að tals- vert sé fjallað um þessa auknu hörku í fjölmiðlum og þá sérstaklega blöðun- um. „Ég get ekki séð það í mínu starfi að harka sé eitthvað að aukast og hitti ég nú brotamenn á hverjum degi og jafnvel marga á dag,“ segir Erlendur. „Hins vegar er ekki ólíkegt að þessi blaðaumfjöllun hafi áhrif. Ef þú heldur að allir í kringum þig séu ofboðslega vondir þá brynjar þú þig upp og verður kannski svolítið verri sjálfur.“ Miklar tröllasögur hafa gengið um gríðarlega hörku handrukk- ara í fíkniefnaheiminum en Er- lendur segist ekki hafa orðið var við að harkan þar hafi auk- ist sérstaklega. Í því sambandi mætti einnig rifja upp, segir Erlendur, að læknar á bráða- móttöku kannast ekki við að hafa fengið inn á borð til sín fólk sem borað hefur verið í axlirn- ar á eða með molbrötnar hnéskel jar, eins og sög- urnar sumar herma. Er- lendur segir samt sem áður að hark- an í heimin- um verði alltaf meiri og meiri, „en hvort harkan sé að aukast í afbrotunum get ég ekki sagt til um“. ■ um í Reykjavík. Sérsveitin sat í næstum fjóra tíma um húsið áður en maðurinn gaf sig fram. Kom í ljós að engin vopn voru í húsinu. 1999 Sérsveitin afvopnaði karl- mann í Hveragerði sem farið hafði ógnandi um bæinn, vopnað- ur haglabyssu. Hann hafði ekki skotið af byssunni. 2001 Menn úr sérsveit lögregl- unnar voru sendir til leitar að árásarmönnum, sem grunaðir voru um að skjóta á mannlausan bíl. Eftir nokkra leit fundust mennirnir og í bíl þeirra fannst loftskammbyssa. 2002 Sérsveitin réðst inn í íbúðar- hús á Álftanesi og yfirbugaði dauðadrukkinn byssumann. Mað- urinn hafði hleypt af tveimur skotum og ógnað fólki sem var í húsinu. Sveitin læddist bakdyra- megin að húsinu og yfirbugaði manninn. 2003 Sérsveit lögreglunnar var kölluð til vegna manns sem veif- aði byssu. Miklubraut var lokað frá Lönguhlíð að Snorrabraut. Lögreglumönnunum tókst að yfir- buga manninn. Vopnið reyndist vera leikfangabyssa. 2004 Sérsveitin var kölluð að húsi á Kjalarnesi. Maður í annarlegu ástandi var þar með byssu, einn í húsinu. 2004 Sérsveitin var kölluð í Sörla- skjól í Reykjavík, þar sem maður ógnaði gestum í samkvæmi með haglabyssu. Önnur afrek Víkingasveitarinnar Liðsmaður sérsveitarinnar hlaut fyrstu verðlaun í skot- keppni sem haldin var í Hollandi 1992. Til keppninnar var boðið sérsveitarmönnum frá lögregluliðum nokkurra höfuðborga Evrópu og eins her- mönnum úr álfunni og frá Bandaríkjunum. Þótti Íslend- ingurinn standa sig afburðavel og eflaust má draga þá ályktun af frammistöðu hans að vel sé staðið að skotþjálfun meðal sér- sveitarmanna. ■ SÉRSVEITIN Í ÚTKALLI Sérsveit lögreglunnar er kölluð út innan við tíu sinnum á ári. Meðal helstu hlut- verka hennar er að sinna öryggisgæslu við komu erlendra þjóðhöfðingja. Útköll verða yfirleitt vegna einstaklinga sem hafa skot- vopn um hönd. Nokkur ásókn er eftir því að komast í sveitina, að sögn Jóns Bjart- marz yfirlögregluþjóns. ERLENDUR BALD- URSSON „Ef þú heldur að allir í kringum þig séu of- boðslega vondir þá brynjar þú þig upp og verður kannski svolít- ið verri sjálfur.“ AUKIN HARKA? Erlendur kannast ekki við það að aukin harka hafi færst í glæpi hér á landi. Er harkan meiri?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.