Fréttablaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 12
Heimsferðir kynna nú glæsilegt ferðaúrval fyrir árið 2004 til vinsælustu áfangastaða Íslendinga á hreint ótrúlegu verði en um leið kynnum við nýja og spennandi áfangastaði fyrir ferðaþyrsta Íslendinga með það að markmiði að opna þér heiminn á nýju ári. Heimsfer›ir kynna glæsilegt úrval fer›a ári› 2004 til vinsælustu áfangasta›a Íslendinga á ótrúlegu ver›i. Um lei› kynnum vi› n‡ja og spennandi áfangasta›i fyrir fer›afl yrstum Íslendingum me› fl a› a› markmi›i a› opna fl eim heiminn á n‡ju ári. Enn og aftur – lægra verð en meiri gæði Ár eftir ár hefur okkur tekist a› lækka ver›i› til vi›skiptavina okkar en jafnframt a› tryggja okkur bestu gistista›i á hverjum áfangasta› og um lei› þjónustu traustra flugfélaga me› n‡ja flugflota. Ekkert tryggir þér betur ánægjulegt frí en mikil reynsla Heimsfer›a í a› skipuleggja fer›ir. Bókaðu strax en fáðu lægsta verðið Okkar vi›horf er einfalt: fleir sem bóka strax eiga a› fá besta ver›i›. Um lei› geta fl eir tryggt sér fl á brottfarardaga sem henta fl eim best og eftirsóttustu áfangasta›ina á hverjum sta›. Heimsfer›a Bókað á neHeimsferðir bóka beint á ferðina þína um leKannaðu mwww.heimsf w w w . h e i m s f e r d i r . i s Bókun armet Fyrstu ferðir nar uppse ldar Við þö kkum ótrúle gar við tökur. Heims ferðir hafa a ldrei b ókað jafn m arga f arþega frá up phafi. Fjölma rgar fe rðir nú þegar upp- seldar . Trygg ðu þér bestu gisti- staðin a og læ gsta v erðið með því að bóka strax. Nýjungar á nýju ári Prag 39.990 kr. Við bjóðum þrjú sérflug í sumar til þessarar fegurstu borgar Evrópu. Þú getur valið um góð hótel í hjarta Prag og spennandi kynnis- ferðir með fararstjórum Heimsferða. Flugsæti til Prag með sköttum, 5. júní. Netverð. Barcelona 23.995 kr. Vinsælasta borg Spánar og einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga. Við stórlækkum verðið í sumar og tryggjum þér lægstu fargjöldin og bestu hótelin. Flugsæti m.v. hjón með 2 börn, 20. maí, verð p. mann. Netverð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.