Fréttablaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 42
■ ■ KVIKMYNDIR  15.00 Daníl fursti af Galisíu í leik- stjórn Jaroslav Lúpín frá 1984 verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 7. mars kl. 15. Skýringatal á ensku.  16.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Þúsund friðarský á himni.  18.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Aðalhlutverk: Rosa Furr.  20.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Skyndilega.  21.00 Kvikmyndirnar „Eddie Izzard: Dress to Kill“ og „The Goonies“ verða sýndar á kvikmyndakvöldi á Bar 11.  22.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Sæl eru þau sem þyrstir. ■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Vortónleikar Skólahljóm- sveitar Kópavogs verða haldnir í Há- skólabíói á afmælisdegi Björns Guð- jónssonar, sem stofnaði hljómsveitina fyrir hartnær 40 árum.  16.00 Álftagerðisbræður með tón- leika í Salnum. Stefán R. Gíslason leikur með þeim á píanó.  17.00 Unnur Astrid Wilhelmsen syngur á tónleikum tónleikaraðarinnar Blómin úr garðinum í Langholtskirkju.  20.00 Kjartan Sigurjónsson leikur á orgelið í Hjallakirkju í Kópavogi verk eftir Pachelbel, Bach, Boëllmann, Kokkonen Floor Peeters og Pál Ísólfsson.  20.30 Þær Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona leiða saman hesta sína á veitinga- og kaffihúsinu Café Aroma í Hafnarfirði í tónleikaröðinni Kvöldin í Firðinum. Með þeim leikur á píanó Agnar Már Magnússon.  21.00 Árni Ísleifsson heldur út- gáfutónleika á Múlanum í gyllta salnum á Hótel Borg. Flutt verður tónlist eftir Árna af nýútkominni plötu hans, Portrait of a woman sem er svíta í tíu þáttum. Hljómsveitina skipa auk Árna á píanó þeir Snorri Sigurðarson á trompet og flugelhorn, Hjörleifur Vals- son á fiðlu, Jón Páll Bjarnason á gítar og Gunnar Hrafnsson á bassa. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleik- hússins. 42 7. mars 2004 SUNNUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 4 5 6 7 8 9 10 MARS Sunnudagur SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 5 og 9 SÝND KL. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR kl. 8.15 og 10.30LOVE ACTUALLY kl. 2 M. ÍSL. TALILOONEY TUNES kl. 2THE HAUNTED MANSION SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 5 og 8 SÝND kl. 6, 8 og 10.10SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16 kl. 2 og 4KALDALJÓS kl. 3HEIMUR FARFUGLANNA kl. 2 og 4BJÖRN BRÓÐIR kl. 9.15LAST SAMURAI kl. 5.20, 8 og 10.30 B.i. 16MYSTIC RIVER Sýnd kl. 6.30HESTASAGA FILM-UNDUR KYNNIR HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið HHHH Roger Ebert HHHH „Bráðfindin“ H.J Mbl. HHHH Skonrokk „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg“ BÖS, Fréttablaðið HHHH „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi“ VG, DV SÝND kl. 4 og 8 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL VIP kl. 3, 6 og 9 B.i. 16 Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 SKEMMTILEGASTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Mögnuð spennumynd með Denzel Washington Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlau- nahöfunum Nicole Kidman, Renée Zwllweger og Jude Law RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Ný íslensk heimildarmynd eftir Ragnar Bragason Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlau- nahöfunum Nicole Kidman, Renée Zwllweger og Jude Law RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Skipti konunni í tíu parta TÓNLIST „Einhvern veginn datt þetta ofan í mig,“ segir Árni Ís- leifsson píanóleikari um nýjan disk sem hann er að senda frá sér. Á disknum er ný djasssvíta í tíu þáttum sem Árni segir vera lof- gjörð til konunnar. „Mér rennur svo til rifja öll þessi niðurlæging á konum. Sér- staklega úti í heimi þar sem þær eru eins og þrælar og niðurlægðar á allan hátt.“ Árni verður með útgáfutón- leika á Hótel Borg í kvöld í djass- tónleikaröð Múlans. Þar spila með honum þeir Jón Páll Bjarnason gítarleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari, Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Snorri Sigurðarson trompetleikari. Svítan heitir Portrait of a Wom- an, sem þýða mætti Mynd af konu. „Ég skipti konunni í tíu parta, byrja á tánum og held svo upp úr.“ Þannig heitir fyrsta verkið Your Long Toes, síðan kemur Slender Legs, næst er Soft Bott- om, og þannig áfram upp á við eft- ir konunni. „Ég skírði þetta allt upp á ensku. Mér fannst það kurt- eislegra einhvern veginn,“ segir Árni. Árni er gamall í hettunni og hefur í gegnum tíðina sent frá sér nokkur dægurlög sem þjóðin þekkir. Þar má nefna Stína, ó Stína og Ég er farmaður fæddur á landi. Hann hefur þó haldið sig meira í djassinum í seinni tíð og hefur meðal annars séð um djasshátíð- ina á Egilsstöðum frá upphafi. Dixielandhljómsveit hans hefur einnig verið iðin við tónleikahald og ætlar næst að láta í sér heyra á Grundarfirði 13. mars. Allan kostnað af útgáfu nýja disksins ber Tómas Agnar Tómas- son, en ágóði rennur óskiptur til Dyngjunnar, sem er áfangaheim- ili fyrir konur sem farið hafa í áfengismeðferð. ■ Miðasala í í síma 562 9700 www.idno.is Lau. 13. mars kl. 20:00 örfá sæti Sun. 21. mars kl. 20:00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 20:00 laus sæti Fáar sýningar eftir. ÁRNI ÍSLEIFSSON Sendir frá sér frumsamda djassplötu og er með útgáfutónleika á Borginni í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.