Fréttablaðið - 08.03.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.03.2004, Blaðsíða 19
19MÁNUDAGUR 8. mars 2004 ■ Leiðrétting FREDDIE PRINZE JR. Þessi geðþekki leikari og eiginmaður blóðsugubanans Buffy er 28 ára í dag. Ísamtali við Guðrúnu Kristjáns-dóttur, kynningarstjóra Listahá- tíðar í Reykjavík, í blaðinu í gær var sagt að miðasala hæfist á Net- inu í fyrsta sinn í sögu hátíðarinnar klukkan níu að morgni þriðjudags- ins 9. mars. Þetta gerist hins vegar ekki fyrr en degi seinna, klukkan níu á miðvikudagsmorgun. ■ ir áhafna Guðbjarts hafi vakið mikla eftirtekt á árum áður. „Þetta var alltaf mjög grand. Áhöfnin hélt vel saman og skip- stjórinn, Hörður Guðbjartsson, var frábær leiðtogi. Þetta voru góðir félagar, skemmtileg áhöfn og alltaf létt yfir mannskapnum. Það gekk alltaf vel og þetta var þægilegt skipsrúm. Guðbjartur var síðan seldur úr landi þegar það var hreinsað til í togaraflotanum en í fyrra voru liðin 30 ár frá því að skipið var smíðað. Þá datt okkur of seint í hug að gera eitthvað og því ákváðum við að hóa saman gömlum skipsfélögum í ár og viljum endilega sjá sem flesta. Þannig að ég hvet alla til að koma vestur þessa helgi og njóta samverunnar og þeir fyrr- verandi skipverjar sem vilja hafa áhrif á hvern frambjóð- anda á styðja og fagna þessum tímamótum ættu endilega að hafa samband við undirbúnings- nefndina í símum 896 3697 eða 893 2988.“ thorarinn@frettabladid.is RANNVEIG RIST Nafn hennar hefur þegar borið á góma hvað forsetaframboð varðar. Líkt og Vigdís á hún stuðning áhafnarinnar á Guðbjarti vísan en hún var vélstjóri um borð í togar- anum á námsárum sínum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.