Fréttablaðið - 08.03.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 08.03.2004, Blaðsíða 30
Hrósið 30 8. mars 2004 MÁNUDAGUR Imbakassinn ... fær Hr. Örlygur fyrir að flytja hljómsveitina Pixies til landsins. í dag Jónas fær ekki að hitta kærustuna Finnur til með Grindvíkingum Þroskaheftum manni haldið sem skepnu í 15 ár ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. 4,86 m. Pixies. Á Seltjarnarnesi. 1 5 6 7 8 13 14 16 17 15 18 2 3 11 9 1210 4 Lárétt: 1 fen, 5 lín, 6 hólmi, 7 tveir eins, 8 1055, 9 nafntogað prestssetur, 10 óþekkt- ur, 12 ambátt, 13 lítinn blett, 15 skyldir stafir, 16 gangþófinn, 18 komist. Lóðrétt: 1 landssvæðið við sjóinn, 2 kyrr- sævi, 3 tvíhljóði, 4 sögufrægt mannsnafn, 6 matbúið, 8 eins um d, 11 stórfljót, 14 kraftlítil, 17 lík. Lausn: Lárétt: 1svað,5tau,6ey, 7rr, 8mlv, 9 oddi,10nn,12man,13díl,15ðd,16ilin, 18náir. Lóðrétt: 1ströndin,2var, 3au,4eyvind- ur, 6eldað,8mdm,11níl,14lin,17ná. Málsvari þeirra sem þjóðfélagið afskrifaði Ég átti von á þér,“ var þaðfyrsta sem Guðmundur Jóns- son, forstöðumaður Byrgisins, sagði við mig þegar leiðir okkur lágu saman á jóladag árið 1999. Ég varð að vonum hissa enda eng- um sagt frá því að ég væri á leið- inni til hans. Ég bar upp erindi mitt, sem var að gera heimildar- mynd um lífið í Rockville og var það auðsótt mál,“ segir Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðarmaður, sem frumsýnir heimildarmynd sína um starfsemi Byrgisins þann 21. mars í Háskólabíó. Hann segir starfsemi Byrgisins fyrst hafa vakið athygli sína þegar hann heyrði um manninn sem fór út á götu, bjargaði útigangsfólki, lóðs- aði síðan í Rockville og þurrkaði upp. Þorsteinn, sem á að baki þrjár aðrar kvikmyndir; Atómsstöðina, Punktur, punktur, komma, strik og síðast Skýjahöllina, segist hafa gripið tækifærið þegar stafræna tæknin kom á markaðinn. „Ég vildi fanga veruleikann og búa til heimildarmynd um fólk sem væri að glíma við stóran vanda. Ég vann myndina líkt og rithöfundur vinnur að bók. Í stað þess að nota penna notaði ég kvik- myndavél. Viðmælendur mínir voru hátt í tuttugu en margir röt- uðu ekki í myndina. Þeir bíða betri tíma en alls tók ég upp 70 klukkustunda efni.“ Gerð myndarinnar tók tvö og hálft ár. Þorsteinn fór vikulega í Rockville og myndaði þar fólk sem sagði frá baráttu sinni við fíkinna. „Hver einasti maður var samvinnufús og ég fékk aðgang að öllum, sama í hvaða ástandi þeir voru. Allir trúðu mér fyrir ...og síðast en ekki síst, sko! Þessi er jafn sjaldgæf og úraníum! „Pete Batty & The Soda Pop Boppers“ með Harry Gambino Jr. á bassa! Fyrsta pressun frá 1967! En hvað með þig, hvað komst þú með? „Singles“- kvöld Heimildarmynd ÞORSTEINN JÓNSSON ■ hefur unnið heimildarmynd um lífið í Rockville. Skjólstæðingar Byrgisins tóku honum opnum örmum og deildu með honum sögum sínum. ÞORSTEINN JÓNSSON Fjórir einstaklingar sem koma fram í myndinni hafa látist eftir að myndin var gerð. Þor- steinn vill koma á framfæri gagnrýni á skorti á plássi í Byrginu og að ekki sé rekin afeitr- unarstöð. „Mér finnst ótrúlegt að heilbrigðis- og félagsyfirvöld taki ekki eftir eða sjái hversu einföld og ódýr lausn Byrgið er. Ég er hissa á að þetta skuli vera svona erfitt.“ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R Pondus eftir Frode Øverli Takk kærlega fyrir þennan flotta gull- fisk! Núna á ég 26 tegundir! Ööööh... já...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.