Fréttablaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 22
22 9. mars 2004 ÞRIÐJUDAGUR Spennandi tími framundan? 908 6414 Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Ódýrara milli 11 og 16 í 908 2288. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116/823 6393. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Símaspá. Tarot. 100 kr. mín. Opið frá 18-24 alla daga. Sími 661 3839, Theodora. BORÐBÚNAÐARLEIGAN Stórahjalla 29. Leigjum út allskonar borðbúnað. S. 554 3477. Sjónvarps-/videóviðgerðir samdæg- urs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit- sýn, Borgartún 29 s. 552 7095. Loftnetsviðgerðir - uppsetningar. Lagnir innanhúss. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Móðuhreinsun glerja - Háþrýstiþvottur - Allar húsaviðgerðir. Fagþjónustan ehf., s. 860 1180. LEIRKRÚSIN - LEIRKRÚSIN Síðustu námskeið vetrarins að hefjast. S. 564 0607 e. h. Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. Viltu viðh. unglegu útliti og góðri heilsu, persónul. ráðg. og stuðningur. Ástdís sími 845 2028 astdis@simnet.is Nudd er endurnærandi og slakandi! Lárus/nuddstofa s.698 0872. Láttu þér líða vel með hágæða nær- ingarvörum. Halldór og Helma sjálf- stæðir Herbalife dreifendur. Sími 587 1471 www.helma.topdiet.is Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Herbalife-pöntun í síma 695 1127 Erla. NÝJAR PERUR, NÝJAR PERUR! Glænýj- ar perur í öllum bekkjum. Fjarðarsól, s 555 6464, Lindarsól s. 564 6666. Til sölu rúm með rafmagnsfjarstýring- um á stillingum og visco dýnu 100x200 cm. Fyrsta flokks rúm í góðu standi, hentar sérlega vel fyrir þá sem vilja láta sér líða vel. Sími 554 5750. 3ja sæta leðursófi mjög vel útlítandi eins og nýr, selst ódýrt. Uppl. s. 555 2788 & 865 6600. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Erum að leita að einstaklingi til þess að passa nokkra hressa stráka á Norð- urbrún í Reykjavík. Upplýsingar í síma 588 3312 e. kl. 19:00. Útsala 30%. Hunda-katta-nagdýra- fugla og fiskavörur, 30% afsl. Opið mán. til föstd. 10 til 18. Laugd. 10-16. Sun 12- 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hafnarfirði. Auglýsi eftir Coleman fellihýsi (‘99- ’01) 10-12 feta. Staðgreiðsla í boði. S. 660 6464. www.sportvorugerdin.is Hestakerruleiga, 2ja, 3ja og 5 hesta- kerrur til leigu. Upplýsingar í síma 898 1713 Til sölu 3 hestar 6, 9 og 11 vetra. Mjög góðir. Einnig hnakkar til sölu. Uppl. í s. 662 4961. Tvítug stúlka óskar eftir hesthúsa- plássi, helst í Mosó. Uppl. í s 865 2519 Ingibjörg. Fjarðstýrð flugvél DC3, hálfklárað flug- módel kitt + eitt stk. trainer flugvél. 4 mótorar. Ein fjarstýring ásamt aukahlut- um. Staðgreitt kr. 25 þúsund. Sími 690 0249. www.leigulidar.is 2ja og 3ja herb. íbúðir lausar í Þorlákshöfn og Kjalar- nesi. S. 891 7064 - 867 2583. Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu- leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir Eignaumsjón í síma 585 4800. LEIGUHÚSNÆÐI. Auðvelt að skrá á leigumidlun.is eða hjá Austurbæ fast- eignasölu s. 533 1122. Herbergi á svæði 109 til leigu, fullbú- ið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi, þvottavél, stöð 2 og Sýn. Uppl. í síma 895 8677. Til leigu nokkur herbergi í 105, aðg. að WC, eldh. og þv.húsi. 32-35 þús. á mán. Uppl. í s. 895 8299 og 822 8511. Glæsileg íbúð til leigu í Hlíðahverfi í Mosfellsbæ Björt & rúmgóð 117, 4m2, 3-4 herb. íbúð á 2. hæð í snyrtil. fjórbýli (byggár 2000) með eða án húsg. & tækja. Vandaðar, sérsm. innréttingar & lýsing. Hentugt f. fyrirtæki. Uppl. í s: 664 1031 (Pálmi). Herb. á sv 105, búið húsgögnum. Allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn,. S. 895 2138. Lítil 2 herb. íbúð með eða án húsg. til leigu nálægt miðbæ Rvk. Verð með hita og rafm. 54 þ. Laus strax. Uppl. í s. 868 8040 e. kl 16. Tveggja herbergja íbúð til leigu í Hraunbænum. Er laus. Upplýsingar í síma 697 8692. Til leigu snotur risíbúð í tvíbýli á svæði 104. Gott skipulag, 2 svefnhb., eldhús, stofa, sjónvh. og bað. Búnaður getur fylgt. Langtímaleiga. Uppl. zool@sim- net.is Einbýlishús til leigu. 125 fm einbýlis- hús á góðum stað á Egilsstöðum. Nán- ari upplýsingar í síma 471 1446. 35 fm íb. nálægt HÍ. Eldh. m/íssk., baðh., stórt herb. og gerfihnattad. V. 40 þ. m. hita og raf. S. 868 9551. Herbergi á sv. 105. Húsgögn, ísskápur, örbylgjuofn. Eldunaraðstaða, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 898 2866. HÍ stúlka leitar að stóru herbergi á svæði 104. Reyklaus og reglusöm. S. 691 0828. Sjálfstæð móðir leitar af risíbúð. Á svæði 101 eða 107. Algjör reglumann- eskja og skilvísum greiðslum heitið. S. 845 4012. 21 year old Danish female looking for room or someone to rent appartment with in downtown Reykjavik. s. 699 1431. Erum 3 ungir strákar og vantar 4 herb. íbúð sem fyrst. Sími 690 8806. Hús á Spáni og margt fleira. http://www.bonalba.com Sendum bæklinga. Umboðsmaður: Árni Björn Guðjónsson. Skrifstofa: Síðumúli 35, sími 662 5941. Til leigu skrifstofuhúsnæði í Síðu- múla 20 á 2. hæð. Eitt 55 fm, laust, og annað 35 fm og er laust 1. apríl. Í sam- eiginlegu rými eru 2 fundarherbergi og góð kaffistofa. Verð 82.500 (55 fm) og 52.500 (35 fm). Uppl. í s. 568 8799 eða 860 1114, Sveinn. Vilt þú vera þinn eigin herra og vinna með skemmtilegu fólki? www.net- vinna.com Við leitum að 2 hörkudugleg- um/reglusömum starfskröftum á aldrinum 20-30 ára við pökkun, frá- gang og flutninga á búslóðum. Bíl- próf/meirapróf, þó ekki skilyrði. Um- sóknir sendist til: Pökkun & Flutningar ehf, Smiðshöfða 1, 110 Reykjavik. B/t Ólafur Haukur Ólafsson. olih@propack.is Óskum eftir öflugu sölufólki til heima- kynninga á fatnaði fyrir konur (str: 36- 58) og börn (str: 4-14) Góð sölulaun í boði. Nánari upplýsingar gefur Anna í 565 3900 eða clamal@clamal.is Bakarameistarinn Suðurveri óskar eft- ir fólki í afgreiðslu. Verður að vera eldri en 18 ára. Vinnutími er 13-19 + önnur hvor helgi. Upplýsingar veitir verslunar- stjóri á staðnum milli 8 og 16. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja og hefilmann til starfa við vegafram- kvæmdir í Hestfirði, Ísafjarðardjúpi, að- eins vanir einstaklingar koma til greina, mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Gísli Eysteinsson verkstjóri í síma 852 1167. Einnig eru gefnar upplýsing- ar í síma 852 1135 og 565 3140. Óskum eftir handflakara í Reykjavík. Þarf að geta byrjað strax. Akurey ehf. Sími 892 5747. Starfkraftur óskast á Hlöllabáta á Þórðarhöfða, 20 ára aldurstakmark, vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli 14 og 16 eða í síma 892 9846. Aukavinna. Óska eftir úthringifólki (ekki selja), á kvöldin/helgar. S. 893 1819. Íslandspóstur hf. óskar að ráða bréf- bera í hressandi störf við flokkun og útburð á pósti í Garðabæ. Um er að ræða bæði hlutastörf sem gætu hentað með skóla eða fullt starf. Vinnutími er frá kl. 08.00 og aðeins unnið á virkum dögum. Tekið er við umsóknum og all- ar frekari upplýsingar veittar í síma 565 6785, Freydís. Veitingahúsið Vegamót óskar eftir vönu þjónustufólki í aukavinnu og fullt starf í sumar. Uppl. á staðnum hjá Óla eða Gunna. Starfskraftur óskast í efnalaug og þvottahúsið Drífu. Í boði er heilsdags- vinna í afgreiðslu, pressun og fleira. Æskilegur aldur 25-55 ára. Uppl. í s. 562 7740 eða á staðnum, að Hringbraut 119. Bakaríið Kornið óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu, útkeyrslu, pökkun, og bak- aranema. Uppl. í síma 864 1509. Viljum ráða handlaginn og hraustan einstakling vanan suðu og viðgerðum. Lyftarapróf væri kostur. Fjölbreytt starf. Ökupróf, stundvísi, vinnusemi og áreið- anleiki algjört skilyrði. Sími 896 6551. Vantar bifvélavirkja eða einstakling vanan bílaviðgerðum sem fyrst. Uppl. s. 561 1190, 899 2190 Smiðir: Óska eftir að ráða 2 vana smiði í móta uppslátt á einbýli í Garðabæ. Uppl.s. 893 1696 e. kl 18 Leynist sölumaður í þér? Við erum rót- gróið markaðsfyrirtæki með arðbær verkefni og leitum eftir sölufólki í dag- vinnu. Við gerum ekki kröfu um reynslu - heldur veitum þér þjálfun. Starfið hentar vel tvítugum og eldri, jafnvel miklu eldri. Hringdu og fáðu upplýs- ingar í síma 533 4440. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu frá 9- 16 á daginn. Er mjög samviskusöm og dugleg. Allt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 698 2517. 34 ára fjölskyldumaður með BE CE meirapróf óskar eftir vinnu sem bíl- stjóri. S. 662 4287. Rennismíði. 27 ára fjölskyldumaður og nemi í renni/vélsmíði óskar eftir vinnu við rennismíði. Hef 10 ára reynslu í vélsmíði út á landi. Hef meðmæli. S. 848 4265. ● atvinna óskast www.i2i2i.com ● atvinna í boði /Atvinna ● atvinnuhúsnæði ● húsnæði til sölu ● húsnæði óskast ● húsnæði í boði /Húsnæði ● ýmislegt ● hestamennska www.sportvorugerdin.is ● fyrir veiðimenn ● byssur /Tómstundir & ferðir ● ýmislegt ● dýrahald ● barnagæsla ● fatnaður ● húsgögn /Heimilið ● snyrting ● fæðubótarefni ● nudd ● heilsuvörur /Heilsa ● ökukennsla ● námskeið /Skólar & námskeið ● húsaviðhald ● viðgerðir ● rafvirkjun ● veisluþjónusta rað/auglýsingar Sölumenn - góðar tekjur DV óskar eftir sölufólki í áskriftarátak. Unnið er á kvöldin og/eða daginn. Við bjóðum góðu fólki fast kaup + bónusa í mjög hvetjandi umhverfi og góðri sölu. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 550-5000 og leggi inn umsókn, eða sendi umsókn á atvinna@frettabladid.is Í umsókninni þarf að koma fram nafn, kennitala, heimilisfang, sími og reynsla af símasölu, ef einhver er. Gott sölufólk getur haft góðar tekjur! Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, á morgun, miðvikudaginn 10. mars og hefst kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Að þeim loknum verður Guðrún Stefánsdóttir, lektor við KHÍ með erindi út frá doktorsverk- efni sínu „Lífssögur fólks með þroskahömlun“ Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Tillaga að matsáætlun landfyllinga í Gufunesi, Reykjavík Hafið er mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra landfyllinga í Gufunesi í Reykjavík. Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkurborgar er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverf- isáhrifum er unnið af Verkfræðistofunni Hönn- un hf. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar (www.rvk.is) og vefsíðu Hönnunar (www.honnun.is) eru nú til kynningartillaga að matsáætlun framkvæmdarinnar. Óskað er eftir athugasemdum og ábendingum almennings innan tveggja vikna eða fram til 24. mars nk. Athugasemdir og ábendingar skulu sendar til Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar á netfangið toto@rvk.is.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.