Fréttablaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 26
Ég fór á þessa mynd með him-inháar kröfur um að verða skemmt. Jack Black hefur verið í uppáhaldi hjá mér frá því að ég sá hann í High Fidelity árið 2000. Síðan þá hefur hann verið dugleg- ur fjandi og loksins er hann kom- inn á þann stall að fá tækifæri til þess að halda heilli mynd uppi, og hann á ekkert smá auðvelt með það. Það eru stórkostlegar senur í þessari mynd, óklipptar, nokkra mínútna langar þar sem Jack Black syngur og dansar algerlega óstuddur þar sem ótrúlegir hæfi- leikar hans til þess að skemmta öðrum skína í gegn. Maðurinn er algjör stjarna og ég efast um að fyndnari maður finnist í Hollywood. School of Rock er ein af þess- um sjaldgæfu grínmyndum þar sem góð hugmynd er nýtt á réttan hátt og sneitt er fram hjá öllum fyrirsjáanlegum klisjum. Fyrst þegar ég sá Jack fyrir framan hóp af krökkum óttaðist ég að myndin yrði vatnsþynnt og væm- in, það er hún ekki um of. Í stað þess að leggja áherslu á hið augljósa, að æskan sé yndis- leg, notar handritshöfundurinn tækifærið til þess að vera hvetj- andi. Rokkið í myndinni snýst um að trúa á sjálfan sig og tjá sig af innlifun og tilfinningu. Það er svo ótrúleg staðreynd að krakkarnir í rokksveit myndarinnar spila í raun og veru. Frábært lokaatriði þegar kreditlistinn kom upp; magnað að enginn fór úr salnum fyrr en allur þakkarlistinn var búinn. School of Rock er ekki bara góð, hún er stórkostleg. Ein fyndnasta mynd sem ég hef séð í bíó lengi. Að lokum vil ég, af ein- lægni, mæla með því að rokkkennsla sem slík verði tekin upp í skólum. Þetta er einfaldlega frábær hugmynd. Birgir Örn Steinarsson 9. mars 2004 ÞRIÐJUDAGUR26 Umfjöllunkvikmyndir SCHOOL OF ROCK Aðalhlutverk: Jack Black Leikstjóri: Richard Linklater hvað?hvar?hvenær? 6 7 8 9 10 11 12 MARS Þriðjudagur BJÖRN BRÓÐIR FINDING NEMO kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALI kl. 4 M. ÍSL. TALI kl. 5.40, 8, og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE kl. 8 og 10.20LOVE ACTUALLY kl. 4, 6, 8 og 10ALONG CAME POLLY SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B. i. 14 ára kl. 4 & 8 LORD OF THE RINGS Lúxus kl. 5 & 9LORD OF THE RINGS SÝND kl. 6, 8 og 10.10 kl. 8.15LOVE IS IN THE AIR kl. 8 og 10.30 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 4 og 8 í Lúxus kl. 6 og 9 B. i. 16 ára SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 HHH1/2 SV MBL HHH1/2 SV MBL Sýnd kl. 7.10HESTASAGA FILM-UNDUR KYNNIR kl. 6 KALDALJÓS kl. 9.30LAST SAMURAI Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law. HHH1/2 SV MBL RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. kl. 5.30HEIMUR FARFUGLANNA SÝND KL. 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 HHHH Roger Ebert HHHH „Bráðfindin“ H.J Mbl. HHHH Skonrokk HHHH „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi“ VG, DV Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 Mögnuð spennumynd með Denzel Washington Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX HHH SV MBL Síðustu sýningar 800 7000 - siminn.is Skemmtilegur sími fyrir þig. 1.980 Léttkaupsútborgun Nokia 2100 og 750 kr. á mán. í 12 mán. GSM á góðu verði G O T T F Ó LK M cC A N N · S ÍA · 2 5 3 9 2 Verð aðeins: 10.980 kr. • 84 gr. • Rafhlaða: 150 klst. í bið/3 klst. í tali. • Öflugt númeraminni. • Titrari. • Leikir. • 35 hringitónar. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. • Litaskjár. • MMS. • GPRS. • WAP. • 93 gr. • Myndavél. • 2 MB minni. • Pólýtónar o.fl. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Nýr og spennandi sími með myndavél. 1.980 Léttkaupsútborgun Motorola E365 og 1.250 kr. á mán. í 12 mán. Verð aðeins: 16.980 kr. ■ ■ KVIKMYNDIR  18.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Hrein og bein.  20.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir kvikmyndina Dalalíf eftir Þráin Bertelsson frá árinu 1984 í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði.  20.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Stúlkur með stúlkum: stuttmyndir.  22.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Alice + Selma og Soffía. Skólinn rokkar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.