Fréttablaðið - 12.03.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 12.03.2004, Blaðsíða 27
Sem fyrr eru jakkafötin vin-sæl fyrir fermingarnar hjá strákunum þótt alltaf séu ein- hverjir sem kjósa staka jakka og buxur. Það virðist ljóst að fatnaður úr flaueli er vinsæll fyrir fermingarnar í ár og á það bæði við um stúlkur og drengi. Flauelsjakkafötin má því með sanni kalla fermingar- fötin í ár hjá drengjunum. Í Gallerý Sautján eru flauels- jakkaföt fyrir strákana til í ýmsum litum. Þar eru einnig til bæði teinótt föt og svört og skyrt- ur í ýmsum tón- um. ■ 27FÖSTUDAGUR 12. mars 2004 ■ Veislan Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 39 41 03 /2 00 4 High Peak Pocatello 60L Góður 60 l poki með stillanlegu baki, regnyfirbreiðslu, mörgum hólfum og festingum. 8.990 kr. Nanoq Santana 65 L 4.990 kr. Nanoq Nomad 55 L 7.990 kr. Jamis Ranger SX Frábært fjallahjól. 6061 álstell. SR M300 framdempari. Shimano Tourney TX30 afturskiptir. Til í rauðu og svörtu. 25.990 kr. Án dempara 22.990 kr. High Peak Frasier 3ja manna braggatjald með fortjaldi. Stöðugt í vindi. Límdir saumar Þyngd 5,9 kg. 11.990 kr. Nanoq Pamir 3ja manna 7.990 kr. Nanoq Pamir 4ra manna 9.990 kr. Buffalo Phoenix V-2 Vandaður poki úr bestu efnum. Þyngd 1.830 g. Mesta kuldaþol -13°C. 9.990 kr. Mountain Eagle 4.990 kr. Nanoq Compact plus 7.990 kr. ...tilboð Fermingar... FLAUELSFÖT ÚR SAUTJÁN Fötin kosta 15.900, hvíta skyrtan 2.990 og bindið 2.990. fermingar Tíska fermingardrengja: Margir drengir í jakkafötum FRÖNSK SÚKKULAÐIKAKA Þétt og bragðmikil. Falleg og freistandi: Frönsk súkkulaðiterta 100 g dökkt súkkulaði 100 g smjör 2 egg 2 dl sykur 1 3/4 hveiti Smyrjið lausbotna form 22 cm í þvermál Bræðið súkkulaðið og smjörið ívatnsbaði. Þeytið egg og sykur þar til það verður hvítt og létt. Hrærið brædda súkkulaðið og hveit- ið út í til skiptis í smá skömmtum. Hellið í formið og bakið í neðri hluta ofnsins í 15 mínútur. Kælið. Til skreytingar: 75 gr súkkulaði 1 peli rjómi Bræðið súkkulaðið og bætið ca 2matskeiðum af rjómanum í. Breiðið yfir kökuna. Þeytið afgang- inn af rjómanum og skreytið tert- una með honum. ■ Að ýmsu er að hyggja þegar boðiðer til fermingarveislu. Gott er að gera gestalista í tíma. Ekki gleyma að hafa fermingarbarnið með í ráðum, sjálfsagt er að bjóða nokkrum vinum í veisluna – þeim sem ekki eru sjálfir að fermast þann daginn. Viðeigandi er að útbúa boðskort.Það þarf alls ekki að vera flókið. Ef fermingarbarnið samþykkir er fallegt að hafa mynd, kannski úr barnæsku, af fermingarbarninu á boðskortinu. Skynsamlegt er að mælast til þess að boðsgestir láti vita hvort þeir komi eða ekki, þá er hægt að reikna út veitingarnar með nákvæmum hætti. Skemmtilegt er að lífga upp áfermingarveisluna með heimatil- búnum skemmtiatriðum af ýmsum toga. Hvernig væri að fá systkini, frændsystkini eða vini fermingar- barnsins til að taka lagið ef þau hafa lært á hljóðfæri. Ræðuhöld hafa ekki tíðkast ímiklum mæli í íslenskum ferm- ingarveislum en setja óneitanlega virðulegan blæ á veisluna. Fallegt er til dæmis þegar foreldrar halda stutta tölu til fermingarbarnsins. Afar og ömmur hafa líka oft frá ein- hverju góðu að segja um fermingar- barnið sem þau hafa fylgst með vaxa úr grasi. SVÖRT JAKKAFÖT ÚR SAUTJÁN Verðið á þeim er á 13.900. Skyrtan er með fínlegum blá- um köflum og kostar 3.490 og bindið 2.990.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.