Fréttablaðið - 12.03.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 12.03.2004, Blaðsíða 43
Ofurskutlan Angelina Jolieþvertekur fyrir það með lát- um að hún og villingurinn Colin Farrell séu saman. Þau hittust við tökur á stórmyndinni Alexander þar sem Jolie leikur móður Alex- anders mikla sem Farrell leikur og eru að sögn leikkonunnar ein- ungis „mjög góðir vinir“. Þau eyddu jólunum saman og hafa oft sést hverfa saman inn á hótelher- bergi en Jolie hefur þegar upp- lýst að hún kunni vel við það að stunda kynlíf með góðum vin- um sínum á hótelher- bergjum. „Hann er frábær náungi og þar sem við erum bæði á lausu er það svo sem eðlilegt að fólk álykti að við séum par. En eins geggjað og það kann að hljóma þá erum við bara vinir,“ segir Jolie. Britney Spears þykir fara held-ur illa af stað á nýju Onyx Hotel-tónleikaröðinni sinni og hefur meðal annars verið legið á hálsi fyrir „örvæntingarfullar til- raunir til að hneyksla“. Mikið er gert með kynferðis- lega til- burði henn- ar á sviðinu en meðal þess sem hún tekur upp á er að draga höf- uð karl- dansara að klofi sínu. Til að bæta gráu ofan á svart vilja gagn- rýnendur svo meina að tónleik- arnir verði fyrst verulega leiðin- legir þegar Britney hættir að gera út á kynþokkann og sest angurvær fyrir framan píanóið. Umbúðir en ekkert innihald? Söngvararnir Jennifer Lopez ogMarc Anthony virðast vera ástfangin upp fyrir haus en það sást til þeirra á næturklúbbnum Mynt á Miami á dögunum þar sem þau voru að skemmta sér með ekki minna fólki en ofur- fyrirsætunni Naomi Campbell og þungarokkaranum og frummann- inum Tommy Lee sem barði húðir í Mötley Crüe þess á milli sem hann lumbraði á fyrrum eigin- konum sínum Heather Locklear og Pamelu Anderson. Tommy og Naomi voru, eins og við var að búast, nánast klámfengin í ástar- atlotum sínum við borðið á með- an Jennifer og Anthony voru öllu hófstilltari og héldust lengst af í hendur og horfðust í augu. Auk þessara tveggja frægðarpara sást einnig til Paris Hilton og Back- street Boys krúttsins Nicks Carter. FÖSTUDAGUR 12. mars 2004 43 SÝND kl. 8 og 10.20 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2 HHHH Kvikmyndir.com kl. 6THE HAUNTED MANSION kl. 10COLD MOUNTAIN kl. 4LOONEY TUNES ÍSL. TAL SÝND kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! SÝND kl. 8 og 10 B.i. 14 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! SÝND kl. 4 og 6 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Frá fram- leiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára. IGBY GOES DOWN KL. 8 B.i. 16 AÐALHLUTVERK ROSA FUR kl. 8 SÆL ERU ÞAU SEM ÞYRSTIR kl. 10 EINSTEIN HVATALÍFSINS kl. 6 BIG FISH kl. 5.20, 8, 10.40HHHH BÖS FBL SÝND kl. 6 FRUMSÝND Í DAG Frábær gamanmyndfrá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 6, 8.30 og 11 FRUMSÝND Í DAG HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.