Fréttablaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 31
31FÖSTUDAGUR 19. mars 2004 fermingar Bókagjafir á fermingardaginn: Tölvuorðabækur langvinsælastar Orðabækur hafa alltaf verið vin-sælar, en síðustu árin hafa tölvuorðabækur Eddu verið það allra vinsælasta til fermingagjafa,“ segir Benedikt Sigurðsson, verslun- arstjóri í Eymundsson í Kringlunni. „Mest er tekið af ensk-íslenskum og dönsk-íslenskum orðabókum þar sem þær gagnast unga fólkinu mest, en í stað hinna hefðbundnu bóka vill fólk nú miklu frekar tölvu- orðabækur sama efnis til mikils hægðarauka í allri notkun.“ Benedikt segir íslenska máls- hætti og orðtök einnig vinsæla gjöf, sem og hvers konar gullkornabæk- ur og spakmæli. „Svo eru afmælis- dagabækur og draumráðningabæk- ur sígildar gjafir, sem og ljóðasöfn og klassísk verk Halldórs Laxness; Íslandsklukkan, Sjálfstætt fólk og Salka Valka. Þá eru trúarlegar bæk- ur eins og Passíusálmarnir og Biblí- an alltaf mikið gefnar, sem og eigu- legar landakortabækur.“ ■ BENEDIKT SIGURÐSSON Í EYMUNDSSON „Tölvuorðabækur hafa verið langvinsælasta fermingargjöfin undanfarin ár.“ ALTARISGANGA Altarisgangan er nú yfirleitt hluti fermingarguðsþjónustunnar. Hér er biskup Íslands, séra Karl Sigurbjörnsson, við altarisgöngu fermingarbarna í fyrra. Of oft vill brenna við að foreldr-ar, og þá einkum mæður, séu einráðir um undirbúning ferming- arveislunnar. Skemmtileg leið er að virkjafermingarbarnið til að skreyta veisluborðið – það gæti komið á óvart ... Yfirleitt hafa börnin sjálf þó sín-ar skoðanir um daginn sinn og um að gera að virkja þau sem mest. ■ Að mörgu að hyggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.