Fréttablaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 50
Fjölskylda Whitney Houstonkennir eiginmanni hennar Bobby Brown um hversu djúpt stúlkan er sokk- in í eiturlyfin. Söngkonan fór í meðferð um síð- ustu helgi eftir að fjölskylda hennar sá að hún var ekki fær um að stjór- na sínu eigin lífi lengur. Fjöl- skylda hennar, sem er strangtrúuð, virðist ekki vera mikið fyrir að fyrirgefa og segjast óska þess að Whitney hefði aldrei kynnst söngv- aranum Bobby, sem þau segja rót allra hennar vandamála. Stjörnuparið úr Alias-þáttunum,Jennifer Garner og leikarinn Michael Vartan, eru hætt saman. Þau þoldu víst ekki álagið sem fylgdi því að vera stöðugt undir smásjá fjölmiðla og ákváðu að hætta. Þau byrj- uðu að vera saman nokkrum mánuðum eftir að hún skildi við eiginmann sinn til þriggja ára. Julie Andrews, sem sló í gegn ásínum tíma í söngleikjamynd- inni The Sound of Music, kom öll- um í opna skjöldu þegar hún sam- þykkti að taka lagið í framhalds- mynd The Princess Diaries. Andrews gekkst undir aðgerð á hálsi fyrir sjö árum síðan og átti ekki að geta sungið eftir það. Þegar kom að töku- degi negldi hún lagið í fyrstu töku og enginn á tökustaðnum gat heyrt að nokkuð væri að rödd hennar. Ben Affleckfékk loks- ins afhenta verðlauna- styttuna sem „versti leikari í aðalhlutverki“ sem hann vann fyrir hlutverk sitt í Gigli. Þetta gerðist í beinni útsendingu þegar Ben var gestur í þætti Larry King. Atvikið kom flatt upp á Ben, sem varð svolítið vandræðalegur en tal- aði sig út úr málinu og gaf Larry King styttuna til eignar. Ungur kanadískur maður semelti ofurfyrirsætuna Claudiu Schiffer á röndum var vísað frá Bret- landi í vikunni. Hann mætti fyrir dómara á laugar- dag til þess að svara fyr- ir þær sakir að hann væri að ónáða fyrirsætuna og eins árs gamalt barn hennar en lét sér ekki segj- ast og var mættur fyrir utan heimili þeirra klukkustund síðar. Á sunnudeginum handtók lög- reglan hann á hótelherbergi sínu og vísaði honum úr landi. Mel Gibson, sem hefur veriðötull stuðningsmaður Geor- ge W. Bush frá því að hann tók við embætti, segist vera hættur að styðja hann. Gibson er ekki sáttur við það að enginn efna- eða kjarnorkuvopn finnist í Írak og spyr nú sjálfan sig af hverju Bandaríkin þurftu að ráðast inn í landið. Gibson er gallharður repúblik- ani en seg- ist ekki geta kosið Bush í næstu for- setakosn- ingum vegna Íraksdeil- unnar. 50 19. mars 2004 FÖSTUDAGUR Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri MIKE MEYERS (Austin Powers myndirnar) fer á kostum í myndinni. SÝND kl. 4, 6.10, 8 og 10.10 SÝND kl. 10.10 B.i. 12 Allra síðustu sýningar FINDING NEMO kl. 3.50 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALI SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 6, 8 og 10.05 kl. 6KALDALJÓS kl. 10.20 B.i. 16MYSTIC RIVER Síðustu sýningar á þessum frábæru heimildarmyndum: HESTASAGA kl. 8.15 LOVE IS IN THE AIR kl. 6 KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! HHHH „Besta kvikmynd ársins heitir WHALE RIDER. Kvikmyndaformið var fundið upp fyrir svona myndir.“ - Ain´t It Cool News HHHH „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times HHHHH „Mesta töfraverk ársins.“ - Mark Eccleston, Glamour SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 SÝND kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 4, 5.50, 8 og 1.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára.SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ SÝND kl. 3.45, 5.50 og 8 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 HUNDA HEPPNI kl. 4 og 6 m. ísl. texta SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 H A L L E B E R R Y SÝND kl. 5.30 og 9.15 B.i. 16 Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. AMERICAN SPLENDOR kl. 8 og 10 HHH1/2 SV MBL HHH1/2 kvikmyndir.com RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal Frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“ Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 af fólki ■ TÓNLIST Courtney Love handtekin aftur Lagavandræði rokkekkjunnarCourtney Love ætla engan endi að taka. Á aðfaranótt fimmtudags var hún handtekin í New York fyrir að henda hljóð- nemastandi í höfuðið á karlmanni á skemmtistað. Lögreglan hefur ákært hana fyrir þriðja stigs líkamsárás og fyrir vítavert gáleysi. Maðurinn, sem er 24 ára (fyrrverandi) aðdá- andi Courtney, er nú í stöðugu ástandi á spítala. Fyrr um kvöldið hafði Love komið fram í spjallþætti Davids Letterman þar sem hún beraði brjóst sín í sífellu. Í fyrstu sýndi hún brjóst sín þegar hún gekk í stól sinn. Þá sneri hún þó baki í myndavélina en áhorfendur fengu að njóta góðs, eða ills, af. Síðar hoppaði hún upp á skrifborð Lett- ermans, söng fyrir hann Danny Boy og sýndi honum brjóstin. Þessa dagana er réttað yfir Love þar sem hún er ákærð fyrir að eiga lyfseðilskyld efni án leyfis. ■ COURTNEY LOVE Virðist vera staðráðin í því að gera allt sem hún getur til þess að hneyksla. Fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.