Fréttablaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 27
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 xx 03 /2 00 4 Nokia 3200 Myndavélasími Stærð myndar 352 x 288 punktar Litaskjár 4.000 litir Minni 1 MB Verð 19.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda       Stórtenórinn Pavarotti hefur lýst því yfir að hann sé hættur, enda orðinn 68 ára gamall. Víst er að hans verður sárt saknað enda leit að annarri eins stórstjörnu í óperusögunni. ur, ber á sér verndargripi og er í öngum sínum ef þeir týnast og sendir þá fjölda aðstoðarmanna til að leita að þeim. Hann er frægur fyrir yfirþyrmandi dramatík sína sem opinberaðist vel við útför Díönu prinsessu. Söngvarinn var bugaður af sorg og virtist að því kominn að falla í yfirlið. Tvær ungar konur þurftu að styðja hann inn kirkjuna. Mistökin á ferlinum Á ferlinum hefur honum nokkrum sinnum mistekist. Í La Scala púuðu áheyrendur á hann þegar hann náði ekki háa C-inu í Don Carlos og gagnrýnendur rifu hann í sig. Eftir tónleika í Modena uppgötvaðist að hann hefði hreyft varirnar í takt við upptöku af söng sínum. Hann baðst afsökun- ar og sagði að tónleikarnir hefðu verið undirbúnir með litlum fyr- irvara og hann hefði ekki haft tíma til að æfa sig. Annað hneyksli tengdist áhugamáli hans, myndlist. Myndir hans voru sýndar víða um heim en svo upp- götvaðist að þær voru stælingar úr bókinni „Hvernig á að teikna“ sem var eftir 87 ára gamla konu frá Colorado. Pavarotti sagðist aldrei hafa reynt að leyna því hvaðan hann hefði fengið hug- myndirnar að myndunum. Ein mestu mistök hans á ferlin- um voru að taka að sér hlutverk matgráðugs óperusöngvara í kvikmyndinni Yes Giorgio. Mynd- in fékk skelfilega dóma. Verst féllu Pavarotti orð framkvæmda- stjóra Metropolitan-óperunnar, sem hafði á orði þegar myndin var auglýst hvað mest: „Ég verð að segja eins og er að það er farið að fara í taugarnar á mér að sjá þetta heimskulega, ljóta andlit hvert sem ég fer.“ Pavarotti kvæntist fyrri eigin- konu sinni árið 1967 og eignaðist með henni þrjár dætur. Eiginkon- an hélt því staðfastlega fram að Pavarotti yrði fremur ástfanginn af pastaréttum en annarri konu. Eftir þrjátíu ára hjónaband yfir- gaf Pavarotti eiginkonu sína til að búa með ritara sínum Nicolettu sem er mörgum áratugum yngri en hann. Nicoletta er sögð ákveð- in, dómhörð og hreinskilin. Þau eiga saman litla dóttur, Alice. Þótt Pavarotti ætli sér ekki framar að stíga á svið í óperu þá hefur hann ekki algjörlega kvatt aðdáendur sína. Hann ætlar í heimstónleikaferð áður en hann hættir algjörlega að syngja opin- berlega á 70 ára afmælisdegi sínum í október á næsta ári. kolla@frettabladid.is Pavarottis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.