Fréttablaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 58
58 20. mars 2004 LAUGARDAGUR Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri MIKE MEYERS (Austin Powers myndirnar) fer á kostum í myndinni. SÝND kl. 2, 4, 6.10, 8 og 10.10 ísl.texti SÝND kl. 10.10 B.i. 12 Allra síðustu sýningar FINDING NEMO kl. 2 og 3.50 M. ÍSL. TALI LOONEY TUNES kl. 2 M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 3, 8 og 10.10 SÝND kl. 6, 8 og 10.05 B.i. 12 kl. 3KALDALJÓS kl. 10.20 B.i. 16MYSTIC RIVER kl. 5.30L’ADVERSAIRE - Óvinurinn FILMUNDUR KYNNIR: HESTASAGA kl. 5.20 KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! HHHH „Besta kvikmynd ársins heitir WHALE RIDER. Kvikmyndaformið var fundið upp fyrir svona myndir.“ - Ain´t It Cool News HHHH „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ - HL, Mbl HHHH „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 3 og 8 SÝND kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 2, 4, 5.50, 8 og 1.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3, 5.50, 8, 10.10 Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ SÝND kl. 1.40, 3.45, 5.50 og 8 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 HUNDA HEPPNI kl. 2, 4 og 6 m. ísl. texta SÝND kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 16 H A L L E B E R R Y SÝND kl. 2.45, 5 og 8 B.i. 16 Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. AMERICAN SPLENDOR kl. 8 og 10 LOVE IS IN THE AIR kl. 6,40 HHH1/2 SV MBL HHH1/2 kvikmyndir.com RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal Frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“ Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Fréttiraf fólki ■ Kvikmyndir ■ Tíska s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m KOMDU OG UPPLIFÐU! Full búð af nýjum vörum FreeWalker Sport Herra 21104 Twist Eucalyptus Dömu 93427 Sammi í Jagúar verður DJ á Hressingarskálanum í kvöld TRAUST VIÐ TRÚUM HVORT Á ANNAÐ s. 564 2910 • www.sos.is Mel Gibson er það ánægðurmeð gengi myndar sinnar The Passion of Christ að hann er þegar byrjaður að íhuga að gera aðra mynd byggða á trúarlegum atburðum. Næst vill hann kvik- mynda uppruna ljósahátíðar gyð- inga, eða Hannukkah eins og hún heitir á frummálinu. Sagan segir frá uppreisn Maccabees- fjölskyldunn- ar sem barð- ist fyrir rétti sínum að til- biðja Guð, með blóði, svita og tár- um, 200 árum fyrir fæðingu Krists. Gibson seg- ir margt sameiginlegt með sögu fjölskyldunnar og bandarískum vestrum. Miðað við þau ummæli Gibsons er ekkert undarlegt að strangtrúaðir gyðingar séu ekk- ert sérstaklega spenntir yfir þessum áformum hans. Franska kvikmyndahátíðin gekkvonum framar og þegar upp var staðið sóttu fleiri frönsku hátíðina en bresku bíódagana sem gerðu stormandi lukku í fyrra,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóum og bætir því við að þessar viðtökur séu mönnum vissulega hvatning til að halda áfram að sýna myndir frá öllum heimshornum. Vegna fjölda áskorana hefur ver- ið ákveðið að sýna tvær af vinsæl- ustu myndum hátíðarinnar, Óvininn og Evrópugraut, nokkrum sinnum í viðbót. Heimildarmyndin Heimur farfuglanna fékk gríðarlega aðsókn og var sýnd áfram löngu eftir að hátíð- inni lauk og eftir- spurnin eftir Óvin- inum og Evrópugrautnum fjaraði ekki heldur út og þeir sem misstu af þeim fá nú annað tækifæri þar sem Óvinurinn verður endursýndur klukkan 17.30 á laugardaginn og á þriðjudaginn klukkan 22.30. Graut- urinn verður í bíó á sunnudaginn klukkan 17.40 og á mánudag og mið- vikudag klukkan 22.30. ■ ÓVINURINN Kvikmyndagerð þessarar vinsælu bókar verður end- ursýnd um helgina. Vinsælar myndir endursýndar Að vinna Ford-keppnina hefurbreytt lífi nokkra sigurveg- ara. Elísabet Davíðsdóttur hefur starfað sem atvinnufyrirsæta í ein 10 ár frá því að hún vann. Edda Pétursdóttir og Margrét Una Kjartansdóttir (Malla) hafa báðar starfað erlendis frá því að þær unnu. Aðrir sigurvegarar hafa horfið í sama lífsmynstur og þær þekktu fyrir keppnina. „Þetta stjórnast náttúrlega allt af stelpunum sjálfum og hversu tilbúnar þær eru að láta reyna á þetta,“ útskýrir Kristín Ásta Kristinsdóttir hjá Eskimo-módels, sem heldur utan um keppnina. „Þetta er líka spurning um að vera á réttum stað, á réttum tíma.“ Þannig er hægt að segja að aðalsigurlaunin séu gullið tæki- færi til þess að hefja feril sinn sem atvinnufyrirsæta. „Sigurvegarinn tekur þátt í alþjóðlegu fyrirsætukeppninni Supermodel of the World sem verður haldin síðar á þessu ári í New York. Verðlaunin þar er hundrað þúsund dollara samning- ur við Ford. Malla vann keppnina hér 1999 og lenti svo í þriðja sæti þegar keppnin var haldin í Pek- ing. Hún kláraði menntaskólann og starfaði sem fyrirsæta á sumr- in. Nú er hún atvinnufyrirsæta í New York.“ Stúlkurnar 12 sem keppa eru 16–19 ára gamlar. Keppnin er ólík fegurðarsamkeppnum að því leyti að hér er verið að leita að hugsan- legum fyrirsætum. „Það þarf alls ekki að fara saman fegurð og það að myndast vel, það er tvennt ólíkt,“ segir hún. „Þær geta verið sérstakar í útliti og myndast mjög vel. Stelpurnar eru ekki að koma fram á sundbolum eða nærfötum. Það er ekki verið að reyna gera stelpurnar eldri en þær eru.“ Dæmt er eftir því hvernig stúlkurnar bera sig á sviði og hversu myndrænar þær eru. Stúlkurnar hafa því verið í stans- lausum myndatökum síðustu vik- urnar. „Þetta fer líka mikið eftir persónuleika þeirra; hann segir mjög mikið. Aldur er afstæður og því ekki hægt að setja alla undir sama hatt. Stelpurnar verða að hafa þroska og bein í nefinu til þess að geta fetað þessa braut,“ segir Kristín að lokum. „Verða að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.