Fréttablaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR 26. mars 2004 fermingar FERMINGARGJAFIR Gullsmiðja Hansínu Jens Laugaveg 20b, v/ Klapparstíg, sími 551 8448 Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 39 41 03 /2 00 4 High Peak Pocatello 60L Góður 60 l poki með stillanlegu baki, regnyfirbreiðslu, mörgum hólfum og festingum. 8.990 kr. Nanoq Santana 65 L 4.990 kr. Nanoq Nomad 55 L 7.990 kr. Jamis Ranger SX Frábært fjallahjól. 6061 álstell. SR M300 framdempari. Shimano Tourney TX30 afturskiptir. Til í rauðu og svörtu. 25.990 kr. Einnig til án dempara (stálstell) 19.990 kr. High Peak Frasier 3ja manna braggatjald með fortjaldi. Stöðugt í vindi. Límdir saumar Þyngd 5,9 kg. 11.990 kr. Nanoq Pamir 3ja manna 7.990 kr. Nanoq Pamir 4ra manna 9.990 kr. Buffalo Phoenix V-2 Vandaður poki úr bestu efnum. Þyngd 1.830 g. Mesta kuldaþol -13°C. 9.990 kr. Mountain Eagle 4.990 kr. Nanoq Compact plus 7.990 kr. ...tilboð Fermingar... TRÉBOX Notast bæði sem hirslur og sæti. Kosta 6.900 kr. í Habitat. HERRAÚR Fæst í Carat á 6.900 kr. RAUÐUR LAMPI Fæst í hvítu, appelsínugulu og rauðu. Fæst í Habitat á 3.900 kr. BÖND Á SÍMANN Bæði til að hafa um hálsinn og festa í beltið. Verð frá 1.490 kr. í Byggt og búið. SERÍUR Frá 1.500 kr. í Byggt og búið. PAKKMAN LAMPI Kostar 14.800 kr. í Habitat. SKARTGRIPASKRÍN Fæst bæði í svörtu og beis. Verðið er 3.990 kr. í Pennanum. Fermingar-gjafir Móðir mín lét mig ætíð til kirkjufara, hvenær sem embættað var; átti ég að segja úr messunni, er mér hægt veitti, því eg kunni mikið af guðspjöllum og margar historíur úr Nýja Testamentinu. Eitt sinn, sem var annan dag páska, blæs satan mér inn, að ég skuli heima vera og hafa góða daga í órum, ærslum og spilamennsku með heimaskríl eftir lesturinn, skrökvaði því að móður minni að eg veikur væri og gæti nú ei farið til kirkjunn- ar. Hún trúði þessu og fór sinn veg en eg las með skyndi og svo var tek- ið til allra lystugheita sem upp fund- in og við komið varð svo eg ásetti mér að bragða þetta oftar. Móðir mín kom heim frá kirkj- unni. Eg tók reiðhest hennar, spretti af, reið honum berbökuðum til að vatna honum á sléttu og þýðu túni; hann var svo fírugur svo eg kreppti fæturnar að bógunum til þess að halda mér á baki. Að vörmu spori dettur hann, en bógurinn að aftan- verðu þar eg kreppti fótinn að, brýt- ur hann öldungis í sundur; það var sá vinstri. Þar lá eg fótlama og var þaðan í brekáni heim borinn. Bart- skeri var sóttur að setja fótinn í stand og láta við hundsmör og spilk- ur. Tók eg svo mikið út að eg neytti ei að eg sagt gæti, svefns eður mat- ar í 6 dægur. Þær satans árásir sem eg leið þann legutíma veit guð. Hann mis- kunni mér! Fótleggurinn settist vel saman, svo eg komst fyrst á fætur, þó við staf, á uppstigningardag.“ ■ Úr æfisögu sr. Jóns eldklerks: Hefndist fyrir að segja ósatt

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.