Alþýðublaðið - 22.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Smávegis. Hús og byggmgarlóðir seíur Jénas H» Jénsson. — Bámnai. — Sfsci 327. : 1 Aherzla iögö á hagfeid wiðskifti beggja aðila. — í onaimáaoði hækkuðu vqrur um 2 eindir í Dacmörku, I 179 | ársbyrjsm var dyrtiðin 178 eindir. — Þingmaðurinn Brrah í Banda ríkjurxum hafir flutt tillögu t þiug inu mii, að sovjetstjórain verði viðurkend, þar sem eisgin öasur lögleg stjórn sé tii þar í i«t>di — Uagverjs?.!aadssijóra basanaði verkamöanuot að haida hism ár 3egu ,1. maí hátíð" síaa. Þar í landi er hin aftujhjldssamasta hafðstjórn herforingja, seiori airæmd er orðiu fyrir hryðjuverk sín meðal verkamanna. — Fjórir grímuklæddir, hvítir ínenn réðust fyrir sköœmu á svert ingja í bænum Tulsa i Okland í Bandur , börðu imm tii óbóta, skáru af honum amiað eyrað og neyddu hann til að éta það. Svertingism haíði verið forsprakki nokkurra svertingja, sem kært höfðu hvíta menn fyrir að hafa 'ataðið (yrir þvf, að rsðist var í íyrra á svertingjabæinn, menn drepnir og hús brend — Vöruverð lækkar nú f Rúss iandi, að því er ,Rojta“ aegir. Einkum lækka kornvöur og klæðn- aður. — Nýiega voru tvær konur, Anna Leismann og M nnié Kalnio, dæsndar af dómsíjóránuin Gibba f New Yoik íyjir að haía borið út Sugrit um borgina 1 maí s. i. Sú fyrri var dæmd í 2V4 árs hégningarhús, ea hia síðarf f.13/4 árs hegníngarhús. Dómnum var auðvitsð afrýjað. Málningarvinna. 2 ungir meun, vanir málara vinnu, taka að sér að máia utan hús, girðiogsr og ðeira. Sanugjörn vinnulaun, ábyggileg og vönduð vinna Upplýsingar Langaveg 24, miðhæð. Kanpendur „Yerkamannsins^ bér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr, á afgr. Áiþýðublaðsins KajmagsiS kosiar 12 aara á kiEowatistnnð. Raflsitua verður Ödýrasta, hreia- iegasta og þægiiegasía hifcuaia. Strauið með rafbolta, — það kostar aðeins 3 aura á klakku- stund. Spaiið efcbi ódýra rafmagn- ið í sutnar, og. kaupið okkar ágætu rafoína og rafstraujárn. Hf. Rafmf. Miti & Ljés Lauga eg 20 B, — Sfmi 830. Lindarpenssi (merktur) fundinn. Vitjist á Bergþóiugötn 45 B uppi Alþbl. er blað allrar a’þýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmtðjan Gutenberg. JSdgar Rict Burrougks 1 Tnrzan. Siðari tímum hugsað talsvert um þann möguleika, að eg sé fæddur í kofanum, en nú er eg smeykur um að Kala hafi sagt satt". d’Arnot hristi höfnðið. HanD hafði ekki sannfærst og Lhuga hans hafði fæðst sú hugsun, að reyna að sanna skoðun sína. Hann haiði fundið lykil, sem ef til vill gat leyst ráðgátuna, 'ef hann dygði ekki, myndi henni ósvarað og lausn hennar falla að fullu í hið ómælan- lega djúp gleymskunnar. Viku síðar komust þeir í rjóður eitt mikið, út frá því var svo sléttlendi. Nokkrar byggingar — voru þar, víggirtar með staurum. Paðan var útsýni yfir mikið læktað land, þar sem blökkumenn voru að vinna. Tarzan lagði eiturör á streng, en d’Arnot lagði hönd sína á handlegg hans. .Hvað ætlarðu að gera Tarzan?" »Nú, þeir reyna að drepa okkur, ef þeir koma auga á ökkur", svaraði Tarzan, „eg vil heldur vera vegandinn". „Ef til vill eru það vinir", sagði d’Araot. „Þetta eru blökkumenn" svaraði Tarzan. Hann lagði örina aftur á streng. „Þú mátt það ekki, Tarzanl" kallaði d’Arnot. Hvítir menn drepa ekki af fyrra bragðil Mon Dicul Þú átt mikið eftir ólært. Eg gef ekki mikið fyrir þá veslinga, sem verða á vegi þínum, villimaðurinn minn, þegar við feomum til Parfsar. Eg mun hafa ærið nóg að gera að vernda höfuð þitt fyrir höggstokknum. Tarzan laut höfði. „Eg skil ekki hvers vegna' eg mátti drepa villimenn- ina í skóginum mínum en ekki hér. Ef t. d. Numa, Ijónið, réðist á okkur, ætti eg þá að segja: Góðann daginn Monsicur Numa, hvernig llður Madame Numa?" „Bíddu þar til svertingjarnir ráðast á þig", sagði d’Arnot, „þá mátt þú drepa þá“. „Þú skalt ekki álíta menn fjendur þlna, fyrri en þeir hafa ráðist á þig". „Jæja", sagði Tarzan, „þá skulum við gefa okkur fram til slátrunar", hann gekk keipréttur yfir engið. Sólin skein á mjúkt, brúnt skinnið hans. A eftir honum fór d’Arnot; hann var klæddur görm- um, sem Clayton hafði fleygt, þegar frönsku liðsfor- ingjarnir gáfu honum góð föt. Alt í einu kom einn blámaðurinn auga á Tarzan. Hann fleygði verkfærunum, fórnaði upp höndunum og flýði hljóðandi í áttina til víggirðinganna, Á augnabliki komst alt í uppnám. Tarðyrkjumennimir flýðu allir heim til húsanna, en áður en þeir komust þangað, kom hvítur maður fram á sjónarsviðið, auð- sjáanlega til að forvitnast um hvað ylli allri þessari ókyrð. Þegar hann sá þá félaga, hóf hann byssn sfna við öxl. Tarzan apabróðir myndi án efa hafa fundið kalt blýið í holdi sfnu aftur, ef d’Arnot hefði ekki kallað hátt til mannsins: „Ekki skjótal Við erum vinirl* „Nemið þá staðarl" var svarað. „Ekki lengra Tarzanl" æpti d’Arnot, „hann heldur að við séum fjendur". Tarzan hægði á sér, en samt héldu þeir hægt áfram í áttina til hvíta mannsins við hliðið, sem góndi á þá eins og naut á nývirki. ‘ „Hvaða menn eruð þið?" spurði hann á frönsku. „Hvítir menn" svaraði d’Arnot. „Við höfum ráfað villir vegar, um í skóginum langa lengi". Maðurinn lét skotvopnið síga og kom nú með ut- réttar hendur. „Eg er faðir Constautine, prestur við franska trúboðið hér“, sagði hann, „og það gleður mig að bjóða ykkur velkomna".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.