Fréttablaðið - 29.03.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 29.03.2004, Blaðsíða 34
29. mars 2004 MÁNUDAGUR34 hvað?hvar?hvenær? 26 27 28 29 30 31 1 MARS Mánudagur Alls konar teiknimyndir SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND í Lúxus kl. 5, 8 og 10.40 GOTHIKA kl. 10.30 B.i. 16 BJÖRN BRÓÐIR FINDING NEMO kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALI kl. 4 M. ÍSL. TALI KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 4,6 og 8 kl. 8 og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE kl. 6, 8 og 10ALONG CAME POLLY Sýnd kl. 4, 6, 8 & 10.10 SÝND kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 LOONEY TUNES kl. 4 TWISTED kl. 10.10 B.i. 16 kl. 10 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 8.10 B.i. 16 áraCOLD MOUNTAINkl. 6, 8 og 10.15 WHALE RIDER AMERICAN SPLENDOR kl. 6 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.45 SÝND kl. 6, 8 og 10.05 B.i. 12 ,,Hreint útsagt frábær skemmtun!” - Fréttablaðið ,,Þetta er besta myndin í bíó í dag - ekki spurning” - Fréttablaðið HHH1/2 kvikmyndir.com HHHH kvikmyndir.is HHH Skonrokk FILMUNDUR KYNNIR: BLESS BÖRN „Au revoir les enfants“ kl. 8 CHEAPER BY THE DOZEN kl. 3.45 og 5.50 STUCK ON YOU kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki HHH Skonrokk HHH Skonrokk Sýnd kl. 5.30 og 8 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 MEÐ ENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. 000 24í fyrra voru farnar Vissir þú að...                            !      "  # $%&$#      ' (             )  !         *                )     +*   ,    +                                                   - ./" 0   *     +* - 1            )2      - 3   *  )    ) +*   +*  - 1)       2    - 4   ' (      )       KVIKMYNDIR Frá og með klukkan átta í kvöld verða sýndar á Jóni forseta í Aðalstræti 44 teiknimyndir á rúmlega fjórum tímum. Lengd þeirra spannar allt frá 25 sekúndum og upp í 75 mín- útur, en sú elsta þeirra er frá árinu 1940 og þær yngstu frá árinu 2002. Markmiðið er að reyna að draga upp fjölbreytta mynd af teiknimynd- um allra tíma og varpa í leiðinni ein- hverju ljósi á sögu og þróun þessa tjáningarmiðils. Byrjað verður á Looney Tunes- syrpu frá árunum 1940 til 1949. Síðan kemur röðin að Tinna og hákarlavatn- inu, sem er eina teiknimyndin um Tinna sem höfundur hans, Hergé, gerði án þess að byggja á áður útgef- inni teiknimyndasögu. Þá kemur 20 mínútna mynd frá ár- inu 1987 sem nefnist Family Dog. Hún er eftir Brad Bird og byggð á teikningum eftir sjálfan Tim Burton. Loks verða sýndar nýlegar „fullorð- ins“-teiknimyndir eftir ýmsa höf- unda. ■ ■ ■ KVIKMYNDIR  20.00 Lágmenningarbíó Jóns forseta við Aðalstræti býður upp á sérstakt teiknimyndakvöld þar sem dægurhetjur á borð við Tinna og Fritz the Cat láta ljós sitt skína. Aðgangur er ókeypis. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Þórir Baldursson og Stórsveit Reykjavíkur heldur stórtónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni 60 ára afmælis Þóris. Ókeypis aðgangur verður að tónleikunum svo lengi sem húsrúm leyfir. Sérstakir gestir verða: Hljómar, Andrea Gylfadóttir og Savannatríóið.  20.00 Ungverjarnir Barnabás Kelemen, fiðluleikari, og Gergely Bogányi, píanóleikari, flytja sónötur eftir Beethoven, Bartók og Brahms á Tíbrártónleikum í Salnum, Kópavogi. TINNI OG HÁKARLAVATNIÐ Teiknimyndakvöld verður á Jóni forseta í kvöld. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Vinsælustumyndböndin TOPP 20 - VIKA 12 INTOLERABLE CRUELTY Gaman RUNDOWN Spenna MASTER AND COMMANDER Drama THE ITALIAN JOB Spenna OPEN RANGE Spenna MATCHSTICK MEN Drama MY BOSS’S DAUGHTER Gaman PIRATES OF THE CARIBBEAN Ævintýri AMERICAN WEDDING Gaman HERO Ævintýri SPY KIDS 3-D Ævintýri BRUCE ALMIGHTY Gaman THIRTEEN Drama UNDERWORLD Ævintýri LE DIVORCE Gaman SPUN Gaman CITY OF GOD Drama BAD BOYS 2 Spenna CABIN FEVER Hrollvekja LEAGUE OF EXTRAORDIN- ARY GENTLEMEN Ævintýri THIRTEEN Svo skemmtilega vill til að kvikmyndin Thirteen er í 13. sæti myndbandalistans þessa vikuna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.