Fréttablaðið - 31.03.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 31.03.2004, Blaðsíða 29
Framsækið ráðgjafafyrirtæki óskar eftir að ráða söluráðgjafa til starfa í tengslum við nýjar ,spennandi og auðseljanlegar vörur. Krafist er mikillar reynslu af sölu- störfum og hæfileika á sviði sölu. Heiðar- leiki, traust og fáguð framkoma eru skil- yrði. Í boði eru mjög góð árangurstengd laun og sveigjanlegur vinnutími. Fullum trúnaði heitið. Umsókn berist afgreiðslu Fréttablaðsins merkt “Ráðgjöf 777”. (smaar@frettabladid.is) N.K. Kaffi Kringlunni. Óskum eftir að ráða hresst og duglegt afgreiðslufólk til starfa strax. Ath. ekki yngri en 18 ára. Upp- lýsingar á staðnum og síma 568 9040. 24ra ára karlmaður óskar eftir sumar- vinnu. Hef starfað sem rafeindavirki og get hafið störf strax. Upplýsingar í síma 8978794 (Haraldur). Allt kemur til greina. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verk- efnum. Frágangur, viðhald og nýsmíði. S. 869 7471. Viltu læra Netviðskipti? Skráðu þig þá á www.netvidskipti.com og ég mun hafa samband. Svartur kvenmannsleðurjakki, með stroffi að neðan og alveg upp í háls, tapaðist á NASA sl. laugardag. Sími 699 3381. Lux er týndur. Hann er gulur fress, mjög loðinn, eyrnamerktur og með ól. Sími 562 5571 & 865 4333. Allar pizzur á matseðli á 1000 kr. Frítt hvítlausbrauð fylgir með//Sótt. Pizza 67, Austurveri, s. 800 6767. TAKIÐ EFTIR! Fyrrum nemendur grunnskóla Þorlákshafnar fæddir frá 1944 til og með 1959. Ákveðið hefur verið að halda bekkjarteiti í Versölum Þorlákshöfn 17. apríl ‘04 kl. 21.00. Haf- ið með ykkur veitingar og vinsamlegast látið vita af þáttöku fyrir 10. apríl í s. 517 4834 eða 691 7340. Sætaferðir frá BSÍ kl. 20.00. Svana. Viltu bjarga barni? Viltu bjarga barni? Viltu gefa götubarni húsaskjól, menntun, fæði og klæði? Ef svo er, hafðu þá samband við okkur ABC hjálparstarf Sóltúni 3, R.vík sími: 561 6117 ABC hjálparstarf Sóltúni 3, sími 561 6117. ● tilkynningar ● tapað - fundið /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2004 29 SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 rað/auglýsingar SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagsáætlun í Reykjavík og breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001- 2024 samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997: Sogamýri, breyting á aðalskipulagi. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykja- víkur 2001 – 2024, vegna Sogamýri sem lítur að breytingu á landnotkun svæðis austan lóða nr. 4, 6 og 8 í Mörkinni milli Suðurlandsbrautar og Miklubrautar, frá því að vera blönduð land- notkun þjónustustofnana og opins svæðis til sérstakra nota í blandaða landnotkun svæðis fyrir þjónustustofnanir og íbúðarsvæði. Sogamýri, breyting á deiliskipulagi. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóð austan lóða nr. 4, 6 og 8 í Mörkinni milli Suðurlandsbrautar og Miklubrautar, stækki í úr uþb. 20.700 m2 í uþb. 23.710 m2. Endanleg lóðarstærð verður gefin upp á mæliblaði. Á lóðinni er gert ráð fyrir hjúkrunarheimili, þjónustumiðstöð og þremur íbúðarhúsum. Endanleg lóðarstærð verður gefin upp á mæliblaði. Nýtingarhlutfall hækkar úr 0,5 í 0,72 án bíla- kjallara, kjallararýmum íbúða og kjallara undir hjúkrunarheimili. Samtals nýtingarhlutfall á áætluðu byggingarmagni ofanjarðar og neðanjarðar er uþb. 0,95. Um lögun byggingar- reita og fjarlægðir frá lóðarmörkum, sjá upp- drátt. Byggingar skulu rísa innan byggingar- reita heimilt er þó að veggsvalir nái út fyrir byggingarreit, hámarksfjöldi hæða ofanjarðar skal vera 4 og þök aðalbygginga skulu vera flöt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 31. mars til og með 12. maí 2004. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 12. maí 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 31. mars 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Til skamms tíma var Fréttablaðið með skrifstofur sínar í þessu húsi. Héðan er stutt í alla þjónustu og helstu stofnanir landsins. Mikill fjöldi bílastæða fylgir húsunum. Gerist ekki betra í miðborginni. Húseignin samanstendur af þremur einingum, allar um 620 ferm. Framhúsið er tvær hæðir, kjallari og ris. Bakhús er tveggja hæða steinhús. Húsin eru síðan tengd með einlyftri tengibyggingu. Upplýsingar gefur Ragnar í 896 2222 Til sölu eða leigu: Suðurgata 10 Kántrýbær, Skagaströnd óskar eftir að ráða kokk eða manneskju vana matreiðslustörfum til starfa í sumar. Óskað er eftir meðmælum, upplýsingar gefur Kenný Hallbjörnsdóttir í síma 899 0956. Kántrýbær, bærinn minn ehf. STJÓRNARKJÖR Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir hér með eftir listum eða tillögum um menn í stjórnar- sæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarráðs fyrir starfsárið 2004-2005 að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, varaformanni, gjaldkera og ritara ásamt 22 mönnum í trúnaðarráð, tveimur skoðunarmönnum reikninga og tveim til vara eða tillögum um menn í eitthvert, einhver eða öll stjórnarsætin, sem kjósa skal til. Hverjum framboðslista eða tillögu skulu fylgja meðmæli minnst 25 fullgildra félagsmanna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins. Listum eða tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins Pólgötu 2, Ísafirði, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 15. apríl 2004. Ísafirði 31. marsl 2004. Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.