Fréttablaðið - 31.03.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 31.03.2004, Blaðsíða 38
Hrósið 38 31. mars 2004 MIÐVIKUDAGUR ... fá rokkhundarnir í Mínus fyrir að bjóða unga fólkinu á ókeypis tónleika og hvetja foreldra til að mæta með ungviðinu og sjá um hvað öll lætin hafa snúist. 000 24í fyrra voru farnar Vissir þú að... Fréttiraf fólki ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Jean-Pierre Raffarin. Tryggingasjóðs lækna. 26. 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 Lárétt: 1 þéttbýlisstaður á Norðurlandi, 6 beljaka, 7 leit, 8 keyrði, 9 ílát, 10 hrós, 12 vindur, 14 saur, 15 ásaka, 16 tvíhljóði, 17 skammstöfun fyrir a-þýskaland, 18 sarga. Lóðrétt: 1 kona, 2 til viðbótar, 3 í röð, 4 „ísland“, 5 glöð, 9 aur, 11 nagli, 13 vindur, 14 þvottur, 17 já á rússnesku. Lausn: Lárétt: 1dalvík,6rum,7sá,8ók,9fat, 10lof, 12rok,14tað,15lá,16au,17ddr, 18urga. Lóðrétt: 1drós,2auk,3lm,4ísafold,5 kát,9for, 11gaur, 13kári,14tau,17da. Pondus eftir Frode Øverli Þvottavél? Já, það er hérna! Vinsamleg- ast kvittaðu hérna! Þvottaher- bergið er uppi á annarri hæð! Einmitt! Þetta verður erfitt! Fylgist með! Kvenskörungarnir á Rás 2,Linda Blöndal, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir, láta til sín taka á Kvenna- kvöldi rásarinnar á Kaffi Reykjavík í kvöld. Þar verður súkkulaðigerð meðal annars stúd- eruð og nýjasta tækni í andlits- förðun kynnt. „Við ætlum að velta okkur upp úr kvenleikanum og kvöldið verður ætlað bæði mjúkum og hörðum konum. Tónlistin verður fáguð og konur munu hittast til að bera sam- an bækur sínar um jafnt drauma sína sem og það sem á daga þeirra drífur hversdags. Og á meðan á því stendur skolum við niður dýrindis konfekti með svölum fordrykkjum sem allt verður í boði hússins. Við munum fá þarna frið í fjörlegum félagsskap annarra glæsikvenna til að rýna í framtíðina, njóta skemmtiatriða og kynna okkur ferðalög og annan dýrindis fatnað sem þarna má skoða. Þetta verður í raun algjört Kvennamóment,“ seg- ir Linda og spáir miklu fjöri.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.