Fréttablaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 60
1. apríl 2004 FIMMTUDAGUR Skemmtilegar þessar ljósbláumyndir sem Sýn býður stundum upp á seint á kvöldin þegar íþrótta- skaki kvöldsins er lokið. Ég hef að vísu aldrei séð heila svona mynd óruglaða en þær eru svo heillandi í framsetningu að ég stend mig stund- um að því að detta inn í þær ruglað- ar. Þessar myndir eru nú býsna sið- prúðar miðað við það sem gengur og gerist í dag og líklega eru þau mörg tónlistarmyndböndin, sem sýnd eru um hábjartan dag, meira æsandi. Þessar myndir lúta þó, líkt og mörg MTV-myndböndin, hefðbundnum lögmálum klámmyndanna, uppbygg- ing spennu er sú sama og aðdragandi bólfaranna eins og gerist í grófu myndunum sem eru geymdar í bak- herbergjum myndbandaleiga hér í borg. Eini munurinn, og hann skilur milli feigs og ófeigs, er sá að á Sýn fara karlarnir aldrei úr nærbuxun- um. Þetta er því svolítið eins og að borða prinspólóið sitt í bréfinu og þessar annars ágætu myndir kveikja varla mikið bál hjá áhorfendum enda verða munnmök og samfarir í besta falli spaugilegar þegar annar aðilinn er í nærhaldinu á meðan á ósköpun- um gengur. Auðvitað væri heppilegast fyrir alla hlutaðeigandi, ekki síst þá sem hafa ánægju af klámi, ef farið væri alla leið og boðið upp á raunverulegt klám. Menn eru þó sennilega enn brenndir af reynslu Jóns Óttars Ragnarssonar sem sýndi í árdaga Stöðvar 2 gamansamar danskar klámmyndir og mátti greiða 200 þús- und króna sekt fyrir tiltækið. Þær myndir voru klám en þeir hjá Sýn eru greinilega búnir að finna lang- þráða skilgreiningu á erótík sem er greinilega klám í nærbuxum. ■ Sjónvarp 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóð- sagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.15 Harmóníkutónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádeg- isfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Þjóðbrók - Fyrsti apríl 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Farðu burt, skuggi 14.30 Auga fyrir auga 15.00 Fréttir 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Ópera mánaðarins: Marta 22.00 Fréttir 22.15 Lest- ur Passíusálma 22.23 Útvarpsleikhúsið, Vinnuveitandi fyrirgefur stundarbrjálæði 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Speg- illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með REM 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104,5 X-ið FM 97,7 Útvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 20.45 BÍÓRÁSIN 18.00 SVAR ÚR BÍÓHEIMUM: O Brother, where art thou? (2002) RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AKSJÓN Rogue Trader Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um Nick Leeson, sem svo sannarlega tókst að koma sér í heimsfréttirnar þeg- ar hann setti hinn rótgróna og virðu- lega Barings-banka á Englandi á haus- inn. Leeson tapaði himinháum fjár- hæðum á peninga- markaðnum í Singapúr og kom sér þannig í að- stæður sem engan hefði getað órað fyrir. Með hlutverk Leeson fer Ewan McGregor en aðrir aðalleikarar eru Yves Beneyton og Anna Friel. Heima er best Ný þáttaröð af matreiðsluþættinum Heima er best hefur göngu sína í kvöld. Þar sýna kokk- arnir Jón Arnar Guð- brandsson og Rúnar Gíslason okkur nýja hlið á valinkunnum Íslending- um með því að elda með þeim heima í stofu. Í kvöld verður skyggnst inn á heimili leikarahjónanna Bjarkar Jakobsdóttur og Gunnars Helgasonar. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „You two are just dumber than a bag of hammers.“ (Svar neðar á síðunni) ▼ ▼ VH1 18.00 Smells Like The 90s 19.00 Then & Now 20.00 RUN DMC Ultima- te Album 21.00 Emienm Ultimate Al- bum 22.00 Bob Marley Ultimate Alb- umTCM 20.00 Coma 21.55 The Carey Treatment 23.35 The Comedians EUROSPORT 12.00 Ski Jumping: World Cup Lahti Finland 13.00 Ski Jumping: World Cup Kuopio Finland 14.00 Tennis: WTA To- urnament Indian Wells United States 16.15 Biathlon: Grand Prix Khanty- mansiysk Russian Federation 17.00 Snooker: European Open Malta 19.00 Lg Super Racing Weekend: Champ- ionship 20.00 Tennis: WTA Tourna- ment Indian Wells United States 21.30 Boxing 22.45 News: Eurosport- news Report 23.00 Rally: World Championship Mexico ANIMAL PLANET 12.00 Saving the Tiger 13.00 Trails in the Sand 14.00 Vets in Practice 14.30 Animal Doctor 15.00 Wild Rescues 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Vid- eos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Tarangire 20.00 Saving the Ti- ger 21.00 Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Tarangire BBC PRIME 12.00 Eastenders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Changing Rooms 13.30 Trading Up 14.00 Teletubbies 14.25 Balamory 14.45 Smarteenies 15.00 Binka 15.05 Stitch Up 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roadshow 17.15 Flog It! 18.00 Ground Force 18.30 Doctors 19.00 Eastenders 19.30 Fawlty Towers 20.05 How to Build a Human 20.55 Cousins 21.45 Wild South America - Andes to Amazon 22.35 Fawlty Towers 23.10 Dead Ringers 23.40 Top of the Pops 2 DSICOVERY 12.00 Altered Statesmen 13.00 CIA Secrets 14.00 Lost Worlds 15.00 Extreme Machines 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Chal- lenge 18.00 Be a Grand Prix Driver 18.30 Full Metal Challenge 19.30 A Bike is Born 20.00 Forensic Detecti- ves 21.00 FBI Files 22.00 The Pros- ecutors 23.00 Extreme Machines MTV 12.30 Unpaused 14.30 Becoming 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Project 16.30 Unpaused 17.30 Mtv:new 18.00 The Lick Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Dismissed 20.00 Camp Jim 20.30 The Real World - San Diego 21.00 Top 10 AT Ten 22.00 Superrock 0.00 Unpaused DR1 13.10 Vagn i Arabien (4) 13.50 Hvad er det værd? (11) 14.20 De moderne familier (5) 14.50 Nyheder på tegn- sprog 15.00 Boogie 16.00 Barracuda 17.00 Fandango - med Chapper 17.30 TV-avisen med Sport og Vejret 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Hammerslag (2) 19.30 Hokus Krokus (3) 20.00 TV- avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 SportNyt 21.00 Dødens detektiver (30) 21.25 Central Station 23.10 OBS 23.15 Boogie DR2 14.35 Filmland 15.05 Rumpole (22) 16.00 Deadline 17:00 16.10 Dalziel & Pascoe (2) 16.55 OBS 17.00 Udefra 18.00 Europas nye stjerner (3) 18.30 Haven i Hune (7) 19.00 Debatten 19.45 Mistænkt 4: Inderkredsen 21.30 Deadline 22.00 På sporet af en glemt forfatter 23.30 Deadline 2. sektion NRK1 14.00 Siste nytt 14.05 Etter skoletid 14.10 Taekwondo og kjærlighet (ttv) 14.30 Tilbake til Melkeveien (8) 15.00 Siste nytt 15.03 Etter skoletid 15.30 The Tribe - Kampen for tilværel- sen (t) 16.00 Oddasat - Nyheter på samisk (t) 16.15 Sammendrag av Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegn- språk 17.00 Barne-tv 17.00 Dyrlege Due (ttv) 17.10 Dyrestien 64 (ttv) 17.25 Magnus og Myggen (ttv) 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen (ttv) 18.30 Schrödingers katt (ttv) 18.55 Herskapelig (ttv) 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Winter: Himmelen er et sted på jorden (1:2) 21.30 Kontoret - The Office (3:6) 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Fulle fem (ttv) 22.45 Den tredje vakt- en - Third Watch (5:22) 23.30 Filmplaneten (ttv) 0.00 Redaksjon EN NRK2 14.30 Svisj-show 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender 18.30 Pokerfjes (ttv) 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmplaneten (ttv) 20.05 Niern: Kjeltring i paradis - My Blue Heaven (kv ñ 1990) 21.35 Blender 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterman-show (t) 22.55 God mor- gen, Miami - Good morning, Miami (6:22) 23.15 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer og chat SVT1 14.15 Landet runt 15.00 Rapport 15.05 Baby blues 15.30 Tillbaka till Vintergatan 16.15 Karamelli 16.45 Pi 17.00 Bolibompa 18.00 Raggadish 18.30 Rapport 19.00 Skeppsholmen 19.45 Kobra 20.30 Formgivet 20.55 Moving north 21.00 Ima - min mor- mor 22.00 Rapport 22.20 Uppdrag granskning SVT2 15.25 Vetenskapsmagasinet 15.55 Bosse bildoktorn 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktu- ellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturny- heterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 För kärleks skull 18.55 Mänskliga påhitt 19.00 Medie- magasinet 19.30 Cosmomind 2 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Carin 21:30 21.00 Nyhets- sammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Filmkrönikan 22.00 Michael Moores USA 22.25 K Special: Förtroll- erskan 22.55 K Special: Tracey Emin Erlendar stöðvar MEÐ ÁSKRIFT AÐ STAFRÆNU SJÓNVARPI BREIÐBANDSINS FÆST AÐGANGUR AÐ RÚMLEGA 40 ERLENDUM SJÓNVARPSSTÖÐVUM, ÞAR Á MEÐAL 6 NORÐURLANDASTÖÐVUM. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÁSKRIFT Í SÍMA 800 7000. 6.00 Good Will Hunting 8.05 Drop Dead Gorgeous 10.00 Girl of Your Dreams 12.00 Rogue Trader 14.00 Drop Dead Gorgeous 16.00 Girl of Your Dreams 18.00 Rogue Trader 20.00 The Pretender I 22.00 Good Will Hunting 0.05 The Last Castle 2.15 From Hell 4.15 The Pretender II 17.30 Dr Phil 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm in the Middle Malcolm stingur af á þakkargjörðar- hátíðinni til að komast í partí. Reese gerir tilraun til að elda þakkargjörð- armáltíð og verður afskaplega leið- inlegur við Hal og Dewey. 20.30 Yes, Dear 21.00 Tvöfaldur King of Queens 22.00 The Bachelor 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I. (e) 0.15 The O.C. Skólinn er byrjað- ur og allir eru hæstánægðir nema Marissa. Hún vill ekki fara í skólann en Summer telur henni hughvarf. Marissa er aðalumræðuefnið í skól- anum og allir álíta hana brjálaða. Seth hittir Önnu aftur og hún segist vilja hjálpa honum að ná ástum Summer. (e) 1.00 Dr. Phil (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist 6.00 Morgunsjónvarp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700-klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Samverustund (e) SKJÁREINN BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends (10:24) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Home Improvement 20.50 3rd Rock From the Sun Víst geta geimverur verið bráð- fyndnar. Sérstaklega þegar þær reyna að haga sér eins og mann- fólkið. 21.15 Wanda at Large 21.40 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends (10:24) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Home Improvement 1.05 3rd Rock From the Sun 1.30 Wanda at Large Það er ekki von á góðu þegar Wanda Hawkins kemst í ham. Og ekki batnar ástandið þegar hún gerist fréttakona á sjónvarpsstöð. 1.55 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 18.00 Sketcha keppni 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 101 21.30 Tvíhöfði 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Quarashi Video Diary 23.25 Prófíll (e) 23.45 Sjáðu (e) 0.05 Meiri músík POPP TÍVÍ 60 Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 HUMAR frá Hornafirði Nýveiddur SÝN 17.30 Olíssport 18.00 World’s Strongest Man 19.00 Intersport-deildin (b) (Úr- slitakeppni KKÍ) 20.50 Inside the US PGA Tour 2004 21.10 European PGA Tour 2003 22.00 Olíssport 22.30 Boltinn með Guðna Bergs 0.00 Næturrásin - erótík 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir, dagskrá og sjónarhorn 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó 23.15 Korter (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Education of Max Bickford (20:22) (e) 13.25 The Osbournes (13:30) Kelly er farin á tónleikaferðalag um Evrópu, Jack reynir fyrir sér í leiklist- inni þar sem hann kemur fram í Dawson´s Creek þáttunum og Ozzy reynir að búa til varðeld á Malibu- ströndinni fyrir Sharon sína. (e) 13.50 Hidden Hills (9:18) (e) 14.15 Helga Braga (6:10) (e) 15.10 Jag (6:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Neighbours 17.53 Friends (8:18) (e) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (1:22) (e) 19.55 60 Minutes 20.45 Jag (12:24) Bandarískt og tyrkneskt herskip rekast saman á NATO-æfingu. Mac og Harm taka að sér að verja bandarískan skip- stjóra sem gerður er að blóraböggli af pólitískum ástæðum. 21.30 Third Watch (7:22) 22.20 In the Shadows Spennumynd. Mafíuforingi ræður leigumorðingja til að kála áhættu- leikara í Hollywood. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Twenty Four (9:24) (e) (24 - 2) Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Twenty Four (10:24) (e) (24 - 2) Stranglega bönnuð börn- um. 1.30 The Nephew Áhugaverð írsk mynd. 3.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Klám í nærbuxum ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ stelst stundum til að horfa á ruglaða erótík á Sýn. Við tækið 16.45 Skíðamót Íslands e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.30 Spanga (18:26) Teikni- myndaflokkur um þrettán ára stelpu og ævintýri hennar e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í handbolta (b) Seinni hálfleikur leiks í átta liða úrslitum kvenna. 20.45 Heima er best (1:6) 21.15 Sporlaust (22:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (16:20) Bandarísk gamanþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. 22.50 Skíðamót Íslands Saman- tekt frá öðrum keppnisdegi, 23.10 Illt blóð (4:6) Breskur spennumyndaflokkur þar sem sál- fræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk leika Robson Green og Hermione Norris. e. 0.00 Kastljósið e. 0.20 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.