Fréttablaðið - 03.04.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 03.04.2004, Blaðsíða 20
20 3. apríl 2004 LAUGARDAGUR Nokkir af hæfileikaríkustulistamönnum yngri kynslóð- arinnar koma að uppsetningu Fame í Smáralindinni. Þegar er frágengið að æringinn Sveppi og leikkonurnar Álfrún Örnólfs og Esther Talía taki þátt og samningar við leikarann Ívar Örn eru á lokastigi. Þá eru fleiri landsfræg stirni í sigti aðstand- enda en ógjörningur að toga nöfn þeirra upp úr þeim að sinni. Fyrirtækið 3 sagas, sem setti upp Grease í Borgarleikhúsinu, stendur að Fame í samvinnu við Smáralind og Norðurljós. Bjarni Haukur Þórsson mun leikstýra verkinu sem er þýtt og staðfært af Úlfi Eldjárn. Tónlistarstjórar verða Barði Jóhannsson og Karl Olgeirsson. Systurnar Birna og Guðfinna Björnsdætur hanna dansa og aðrar hreyfingar, Ólaf- ur Egilsson sér um leikmynd og Helga Rós V. Hannam um bún- inga. Tvenn Óskarsverðlaun Söngleikurinn Fame byggir á samnefndri kvikmynd sem frum- sýnd var árið 1980 og sjónvarps- þáttaröð sem gerð var í kjölfarið. Í stuttu máli fjallar verkið um líf nokkurra ungmenna í lista- háskóla í New York og er fylgst Framadraumar rætast í Vetrargarðinum í Smáralind í sumar þar sem söngleikurinn Fame verður settur upp með stæl. Fjöldi ungstirna læt- ur ljós sitt skína og ekkert verður til sparað til að gera lífið í listaháskóla sem skemmtilegast og glæsilegast. Frægð og frami í Vetrar- garðinum í sumar FAME Plakat kvikmyndarinnar frá 1980. Vinsældir myndarinnar voru miklar og hlaut myndin m.a. tvenn Óskarsverðlaun. ÁLFRÚN ÖRNÓLFS Leikur nú í Eldað með Elvis í Loftkastalanum og Samkomu- húsinu á Akureyri en verður í Vetrargarðinum í sumar. Esther Talía er flestum hnútumkunnug þegar kemur að söng- leikjum. Hún hefur verið í Grease „síðan ég man eftir mér eigin- lega,“ eins og hún segir, og vísar þar til v i n s æ l d a verksins og s ý n i n g a - fjölda. „Mér líst rosalega vel á Fame og það stefnir í að frábær hópur fólks taki þátt í þessu. Það verður gaman að fást við þetta í þessu nýja stóra leikhúsi sem þarna er verið að búa til.“ Allir að reyna a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.