Fréttablaðið - 03.04.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 03.04.2004, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 3. apríl 2004 ■ Maður að mínu skapi 35 Dæmi um ver› í 12 mánu›i vaxtalaust * VI‹ UPPHÆ‹INA LEGGJAST 0,5% STIMPILGJÖLD F A B R I K A N 2 0 0 4 opi› laugardaga 10-16 og sunnudaga 13-16 NÝKOMIN STÓRGLÆSILEG OG STÍLHREIN HÚSGAGNALÍNA ÚR EIK tinto TINTO bor›stofubor›, og 6 stólar 21.020 kr.* ARUNDHATI ROY Indverski rithöfundurinn, arkitektinn og baráttukonan er sú manneskja sem Kol- brún Halldórsdóttir vill helst hitta. Indverskar hetjur Fyrst kemur upp í huga mérindverski rithöfundurinn og arkitektinn Arundhati Roy,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir þegar hún er beðin um að nefna mann að sínu skapi. „Roy berst meðal annars fyrir náttúru- vernd og af hörku gegn hræði- legum stíflumannvirkjum á Ind- landi. Mig hefur langað til að hitta hana síðan ég las skáld- sögu hennar, Guð hins smáa. Ég hef einnig lesið eftir hana póli- tískar ritgerðir um ástandið á Indlandi. Hún er kona að mínu skapi. Úr því að ég er komin til Ind- lands þá get ég farið lengra aft- ur í söguna og nefnt Parama- hansa Yogananda, sem skrifaði Autobiography of a Yogi – sem kom út á íslensku undir nafninu Sjálfsævisaga Jóga. Hann kom til Bandaríkjanna frá Indlandi snemma á síðustu öld og er guð- faðir hins vestræna jóga. Hann skrifaði afskaplega mikið af fallegum textum sem hafa fylgt mér lengi.“ Þriðja nafnið sem kemur upp í huga Kolbrúnar er einnig ind- verskt: Vandana Shiva. „Ég hitti hana í Jóhannesarborg árið 2002 þegar ég fór þangað á umhverf- is- og þróunarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna. Hún er spreng- lærð kona og doktor og mikil báráttukona fyrir indverska bændur og sjálfbæra þróun í Indlandi. Úr því að ég hef ekki hitt Arundhati Roy þá er Vandana Shiva sú sem kemst næst henni í mínum huga.“ Kolbrún virðist hafa sterkar taugar til Indlands en þangað hefur hún þó enn ekki komið. Hún segist telja víst að það eigi hún eftir. „Djúpt innra með sjálfri mér býr löngun til að kynnast því sem indverskt er,“ segir hún. ■ KOLBRÚN HALLDÓRSDÓTTIR Hefur sterkar taugar til Indlands en hefur þó aldrei komið þangað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.